Asía 168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Yfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. Erlent 23.12.2018 08:05 Japanir sagðir ætla að segja skilið við Alþjóðahvalveiðiráðið Japanskir fjölmiðlar segja að greint verði frá ákvörðuninni í lok mánaðar. Erlent 20.12.2018 08:27 Hlébarði varð þriggja ára barni að bana Talið er að hlébarði á Indlandi hafi orðið þremur mönnum að bana á síðustu tveimur mánuðum. Erlent 18.12.2018 13:34 Óttast að niðurstöðum fyrstu kosninganna frá valdaráni verði hagrætt Andstæðingar taílensku herforingjastjórnarinnar óttast að komandi kosningum, þeim fyrstu frá valdaráninu 2014, verði hagrætt. Erlent 17.12.2018 22:08 Færist í fyrra horf á Srí Lanka Srílanska rúpían styrktist töluvert og grænar tölur voru á markaði á Srí Lanka í gær. Erlent 17.12.2018 22:08 Norður-Kóreumenn segja afvopnun í hættu vegna refsiaðgerða Bandaríkin lögðu frekari refsiaðgerðir á Norður-Kóreu í síðustu viku. Norður-Kóreumenn segja að það sé stór reikningsskekkja af hálfu Bandaríkjastjórnar. Erlent 17.12.2018 11:15 Ákæra Goldman Sachs vegna spillingarmáls í Malasíu Starfsmenn bankans eru sagðir hafa tekið þátt í mútugreiðslum og peningaþvætti. Viðskipti erlent 17.12.2018 10:38 Wickremesinghe forsætisráðherra á ný Ranil Wickremesinghe er orðinn forsætisráðherra Sri Lanka á ný, en hann var settur af í október síðastliðnum. Erlent 16.12.2018 09:15 Treysta gamla ráðherranum Srílanska þingið greiddi í gær atkvæði með traustsyfirlýsingu á Ranil Wickremesinghe, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, og sóttist eftir því að hann yrði settur aftur í embætti. Erlent 12.12.2018 22:23 Ríkur stuðningur við fangelsaða blaðamenn Reuters Stuðningsmenn mjanmörsku Reuters-blaðamannanna Wa Lone og Kyaw Soe Oo söfnuðust saman í miðborg Yangon í gær. Erlent 12.12.2018 22:24 Leigubílstjóri kveikti í sér til að mótmæla deilibílaþjónustu 57 ára gamall maður kveikti í sér fyrir utan þinghús Suður-Kóreu. Erlent 10.12.2018 15:04 Pashinyan vann yfirburðasigur í armensku þingkosningunum Flokkur Nikol Pashinyan, forsætisráðherra Armeníu, og stuðningsflokkar hlutu samtals rúmlega 70 prósent atkvæða í kosningunum. Erlent 10.12.2018 08:25 Stofnandi Twitter gagnrýndur fyrir tíst um Mjanmar Stofnandi og framkvæmdastjóri samfélagsmiðilsins Twitter, Jack Dorsey, hefur legið undir gagnrýni eftir að hann dásamaði Asíuríkið Mjanmar í twitter-þræði í gær Erlent 9.12.2018 16:33 Stórfurðuleg staða á Srí Lanka Þrír menn hafa sett á svið ótrúlega atburðarás í eyríkinu við Indlandsstrendur. Spilling og fyrirhugað tilræði við forsetann ollu stjórnarskrárkrísu sem ekki hefur tekist að greiða úr. Erlent 8.12.2018 10:48 Mótmælendur fangelsaðir í Búrma Fólkið var sakfellt fyrir að hafa smánað her Búrma. Erlent 7.12.2018 20:30 Drakk drykkjarjógúrt meðleigjandans og kostaði skattgreiðendur tugi þúsunda Kona í Taívan var ákærð fyrir þjófnað eftir að hún drakk drykkjarjógúrt meðleigjanda síns eftir að sá síðarnefndi tilkynnti þjófnaðinn til lögreglu. Erlent 4.12.2018 19:51 Bein útsending: Reyna aftur að flytja þrjá geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar Soyuz-geimflaug verður skotið á loft frá Kasakstan klukkan 11:30 þegar önnur tilraun verður gerð til að koma þremur geimförum og birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Erlent 3.12.2018 08:46 Klár í slaginn þrátt fyrir mistök við síðasta geimskot Geimfarar sem skjóta á til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á morgun eru klárir í slaginn og hafa litlar áhyggjur af öryggi sínu. Erlent 2.12.2018 19:29 Flugmennirnir börðust við flugvélina frá upphafi til enda Gögn úr flugritum Lion Air flugvélarinnar sem hrapaði til sjávar í síðasta mánuði sýna að flugmenn vélarinnar börðust við flugvélina um stjórn á flugvélinni alveg frá flugtaki þangað til hún hrapaði ellefu mínútum síðar. Erlent 28.11.2018 09:15 Var vísað frá borði eftir sjálfsmyndatöku Farþega um borð í flugvél á Indlandi var á dögunum gert að yfirgefa vélina eftir að hafa tekið mynd af sjálfum sér um borð, sent félögum sínum myndina á Snapchat og skrifað "hryðjuverkamaður“ í myndatexta. Erlent 27.11.2018 10:35 Frumsýnir hvolpana sem Kim gaf Moon Jae-in forseti Suður Kóreu er allt í einu orðinn eigandi hundastóðs, en tík í hans eigu sem var friðargjöf Kim Jong-un gaut 6 hvolpum nýverið. Þeir voru frumsýndir í gær. Erlent 25.11.2018 15:37 Tsai Ing-wen segir af sér formennsku eftir afhroð í kosningum Forseti Taívan, Tsai Ing-wen, tilkynnti í gær um áætlun sína um að stíga til hliðar sem formaður DPP flokksins í landinu. Erlent 25.11.2018 11:45 Vonar að betur verði passað upp á eyjaskeggjana eftir alla umfjöllunina Aðjúnkt við félags-, mann- og þjóðfræðideild Háskóla Íslands segir að ekki sé vitað hvaða áhrif það hafi á eyjaskeggjana í Indlandshafi að hafa lifað í einangrun þetta lengi. Erlent 23.11.2018 13:09 Börn á leið heim úr skóla meðal fórnarlamba í rútuslysi í Indlandi 25 létust þegar rúta hafnaði í skurði í suðurhluta Indlands í dag. Talið er að hraðakstri sé um að kenna. Erlent 24.11.2018 14:32 Fordæma fangelsun blaðamanna Samtök bæði lögfræðinga og blaðamanna í Mjanmar afhentu Win Myint, forseta ríkisins, bréf í gær þar sem lýst var áhyggjum af sakfellingu og fangelsun tveggja blaðamanna Reuters. Erlent 23.11.2018 21:09 Lögreglumenn drepnir í árás á kínverska ræðismannsskrifstofu Þrír menn réðust á lögreglu við kínverska ræðismannsskrifstofu í pakistönsku hafnarborginni Karachi í morgun. Erlent 23.11.2018 08:34 Trúboðinn taldi sig vera handbendi guðs: „Ég velti fyrir mér hvort þetta sé síðasta sólsetrið sem ég sé“ Áður en Chau fór á land á eyjunni í síðasta sinn lét hann sjómennina sem komu honum þangað og hafa nú verið handteknir fá þrettán blaðsíður þar sem hann hafði skrifað um hvað á daga hans hafði drifið og hvað hann var að hugsa. Erlent 22.11.2018 23:04 Lögreglan í basli við að ná líki trúboðans Eyjarskeggjarnir eru sagðir hafa grafið Chau á strönd eyjarinnar North Sentinel. Erlent 22.11.2018 17:57 Ghosn rekinn úr stjórn Nissan Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. Viðskipti erlent 22.11.2018 14:09 Rússar ósáttir við afskipti af kosningum í Interpol Öllum að óvörum var Suður-Kóreumaðurinn Kim Jong-yang kjörinn forseti Interpol á árlegu þingi stofnunarinnar sem fór fram í borginni Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Erlent 22.11.2018 03:03 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Yfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. Erlent 23.12.2018 08:05
Japanir sagðir ætla að segja skilið við Alþjóðahvalveiðiráðið Japanskir fjölmiðlar segja að greint verði frá ákvörðuninni í lok mánaðar. Erlent 20.12.2018 08:27
Hlébarði varð þriggja ára barni að bana Talið er að hlébarði á Indlandi hafi orðið þremur mönnum að bana á síðustu tveimur mánuðum. Erlent 18.12.2018 13:34
Óttast að niðurstöðum fyrstu kosninganna frá valdaráni verði hagrætt Andstæðingar taílensku herforingjastjórnarinnar óttast að komandi kosningum, þeim fyrstu frá valdaráninu 2014, verði hagrætt. Erlent 17.12.2018 22:08
Færist í fyrra horf á Srí Lanka Srílanska rúpían styrktist töluvert og grænar tölur voru á markaði á Srí Lanka í gær. Erlent 17.12.2018 22:08
Norður-Kóreumenn segja afvopnun í hættu vegna refsiaðgerða Bandaríkin lögðu frekari refsiaðgerðir á Norður-Kóreu í síðustu viku. Norður-Kóreumenn segja að það sé stór reikningsskekkja af hálfu Bandaríkjastjórnar. Erlent 17.12.2018 11:15
Ákæra Goldman Sachs vegna spillingarmáls í Malasíu Starfsmenn bankans eru sagðir hafa tekið þátt í mútugreiðslum og peningaþvætti. Viðskipti erlent 17.12.2018 10:38
Wickremesinghe forsætisráðherra á ný Ranil Wickremesinghe er orðinn forsætisráðherra Sri Lanka á ný, en hann var settur af í október síðastliðnum. Erlent 16.12.2018 09:15
Treysta gamla ráðherranum Srílanska þingið greiddi í gær atkvæði með traustsyfirlýsingu á Ranil Wickremesinghe, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, og sóttist eftir því að hann yrði settur aftur í embætti. Erlent 12.12.2018 22:23
Ríkur stuðningur við fangelsaða blaðamenn Reuters Stuðningsmenn mjanmörsku Reuters-blaðamannanna Wa Lone og Kyaw Soe Oo söfnuðust saman í miðborg Yangon í gær. Erlent 12.12.2018 22:24
Leigubílstjóri kveikti í sér til að mótmæla deilibílaþjónustu 57 ára gamall maður kveikti í sér fyrir utan þinghús Suður-Kóreu. Erlent 10.12.2018 15:04
Pashinyan vann yfirburðasigur í armensku þingkosningunum Flokkur Nikol Pashinyan, forsætisráðherra Armeníu, og stuðningsflokkar hlutu samtals rúmlega 70 prósent atkvæða í kosningunum. Erlent 10.12.2018 08:25
Stofnandi Twitter gagnrýndur fyrir tíst um Mjanmar Stofnandi og framkvæmdastjóri samfélagsmiðilsins Twitter, Jack Dorsey, hefur legið undir gagnrýni eftir að hann dásamaði Asíuríkið Mjanmar í twitter-þræði í gær Erlent 9.12.2018 16:33
Stórfurðuleg staða á Srí Lanka Þrír menn hafa sett á svið ótrúlega atburðarás í eyríkinu við Indlandsstrendur. Spilling og fyrirhugað tilræði við forsetann ollu stjórnarskrárkrísu sem ekki hefur tekist að greiða úr. Erlent 8.12.2018 10:48
Mótmælendur fangelsaðir í Búrma Fólkið var sakfellt fyrir að hafa smánað her Búrma. Erlent 7.12.2018 20:30
Drakk drykkjarjógúrt meðleigjandans og kostaði skattgreiðendur tugi þúsunda Kona í Taívan var ákærð fyrir þjófnað eftir að hún drakk drykkjarjógúrt meðleigjanda síns eftir að sá síðarnefndi tilkynnti þjófnaðinn til lögreglu. Erlent 4.12.2018 19:51
Bein útsending: Reyna aftur að flytja þrjá geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar Soyuz-geimflaug verður skotið á loft frá Kasakstan klukkan 11:30 þegar önnur tilraun verður gerð til að koma þremur geimförum og birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Erlent 3.12.2018 08:46
Klár í slaginn þrátt fyrir mistök við síðasta geimskot Geimfarar sem skjóta á til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á morgun eru klárir í slaginn og hafa litlar áhyggjur af öryggi sínu. Erlent 2.12.2018 19:29
Flugmennirnir börðust við flugvélina frá upphafi til enda Gögn úr flugritum Lion Air flugvélarinnar sem hrapaði til sjávar í síðasta mánuði sýna að flugmenn vélarinnar börðust við flugvélina um stjórn á flugvélinni alveg frá flugtaki þangað til hún hrapaði ellefu mínútum síðar. Erlent 28.11.2018 09:15
Var vísað frá borði eftir sjálfsmyndatöku Farþega um borð í flugvél á Indlandi var á dögunum gert að yfirgefa vélina eftir að hafa tekið mynd af sjálfum sér um borð, sent félögum sínum myndina á Snapchat og skrifað "hryðjuverkamaður“ í myndatexta. Erlent 27.11.2018 10:35
Frumsýnir hvolpana sem Kim gaf Moon Jae-in forseti Suður Kóreu er allt í einu orðinn eigandi hundastóðs, en tík í hans eigu sem var friðargjöf Kim Jong-un gaut 6 hvolpum nýverið. Þeir voru frumsýndir í gær. Erlent 25.11.2018 15:37
Tsai Ing-wen segir af sér formennsku eftir afhroð í kosningum Forseti Taívan, Tsai Ing-wen, tilkynnti í gær um áætlun sína um að stíga til hliðar sem formaður DPP flokksins í landinu. Erlent 25.11.2018 11:45
Vonar að betur verði passað upp á eyjaskeggjana eftir alla umfjöllunina Aðjúnkt við félags-, mann- og þjóðfræðideild Háskóla Íslands segir að ekki sé vitað hvaða áhrif það hafi á eyjaskeggjana í Indlandshafi að hafa lifað í einangrun þetta lengi. Erlent 23.11.2018 13:09
Börn á leið heim úr skóla meðal fórnarlamba í rútuslysi í Indlandi 25 létust þegar rúta hafnaði í skurði í suðurhluta Indlands í dag. Talið er að hraðakstri sé um að kenna. Erlent 24.11.2018 14:32
Fordæma fangelsun blaðamanna Samtök bæði lögfræðinga og blaðamanna í Mjanmar afhentu Win Myint, forseta ríkisins, bréf í gær þar sem lýst var áhyggjum af sakfellingu og fangelsun tveggja blaðamanna Reuters. Erlent 23.11.2018 21:09
Lögreglumenn drepnir í árás á kínverska ræðismannsskrifstofu Þrír menn réðust á lögreglu við kínverska ræðismannsskrifstofu í pakistönsku hafnarborginni Karachi í morgun. Erlent 23.11.2018 08:34
Trúboðinn taldi sig vera handbendi guðs: „Ég velti fyrir mér hvort þetta sé síðasta sólsetrið sem ég sé“ Áður en Chau fór á land á eyjunni í síðasta sinn lét hann sjómennina sem komu honum þangað og hafa nú verið handteknir fá þrettán blaðsíður þar sem hann hafði skrifað um hvað á daga hans hafði drifið og hvað hann var að hugsa. Erlent 22.11.2018 23:04
Lögreglan í basli við að ná líki trúboðans Eyjarskeggjarnir eru sagðir hafa grafið Chau á strönd eyjarinnar North Sentinel. Erlent 22.11.2018 17:57
Ghosn rekinn úr stjórn Nissan Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. Viðskipti erlent 22.11.2018 14:09
Rússar ósáttir við afskipti af kosningum í Interpol Öllum að óvörum var Suður-Kóreumaðurinn Kim Jong-yang kjörinn forseti Interpol á árlegu þingi stofnunarinnar sem fór fram í borginni Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Erlent 22.11.2018 03:03
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent