Tsai Ing-wen segir af sér formennsku eftir afhroð í kosningum Andri Eysteinsson skrifar 25. nóvember 2018 11:45 Tsai Ing-Wen var kjörin forseti Taívan 2016, fyrst kvenna. EPA/ David Chang Forseti Taívan, Tsai Ing-wen, tilkynnti í gær um áætlun sína um að stíga til hliðar sem formaður DPP flokksins í landinu. Flokkur Tsai fór illa út úr kosningum í Taívan á dögunum og laut í lægra haldi víða fyrir helstu andstæðingum sínum, Kuomintang. Kosið var í sveitastjórnarkosningum á laugardag. Víða tapaði DPP mikilvægum sætum til Kuomintang. Tsai Ing-Wen sagði í yfirlýsingu sinni að lýðræði hafi kennt DPP lexíu í kosningunum. Tsai sagðist taka fulla ábyrgð á úrslitunum og lýsti því yfir að hún hyggist stíga til hliðar sem flokksformaður. Hún hyggst þó ekki segja af sér forsetaembættinu og ætlar að sitja út kjörtímabilið. Kjörtímabili hennar lýkur 2020.Ekki staðið undir væntingum kjósenda Tsai Ing-wen var kosin forseti Taívan árið 2016, fyrst kvenna. Kosningaloforð Tsai og DPP flokksins voru að koma hagkerfi Taívan af stað að nýju og fjarlægjast Kína enn frekar. Tsai hlaut um 56% atkvæða gegn 31% Kuomintang. Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnar Tsai hafa ekki borið árangur og hafa aðgerðir hennar sumar hverjar verið óvinsælar. Á sama tíma hafa Kínverjar sóst eftir því að styrkja stöðu sína gagnvart Taívan, hernaðaræfingar hafa verið haldnar í nágrenni eyjunnar og hefur ríkisstjórn Kína unnið að því að einangra Taívan á alþjóðavettvangi. Asía Taívan Tengdar fréttir Tsai Ing-wen kjörin fyrsti kvenforseti Taívan Hún og flokkur hennar unnu stórsigur í kosningum sem haldnar voru í Taívan í dag. 16. janúar 2016 14:59 Kínverjar hóta Taívönum vegna áherslu á sjálfstæði Kínastjórn varar nýkjörinn forseta Taívans við því að leggja frekari áherslu á sjálfstæði Taívans gagnvart Kína. 18. janúar 2016 07:00 Ætla ekki að láta undan þrýstingi Kínverja Yfirvöld Taívan hétu því í dag að berjast gegn offorsi Kínverja, sem hafa unnið hörðum höndum að því að fá bandamenn Taívan á sitt band. 21. ágúst 2018 15:15 Taívan verður fyrsta land Asíu til að leyfa samkynja hjónabönd Hæstiréttur Taívan komst í gær að þeirri niðurstöðu að lög sem banna samkynja fólki að ganga í hjónaband bryti gegn stjórnarskrá landsins. Landið gæti orðið hið fyrsta í Asíu til að leyfa samkynja hjónabönd. 26. maí 2017 07:00 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Forseti Taívan, Tsai Ing-wen, tilkynnti í gær um áætlun sína um að stíga til hliðar sem formaður DPP flokksins í landinu. Flokkur Tsai fór illa út úr kosningum í Taívan á dögunum og laut í lægra haldi víða fyrir helstu andstæðingum sínum, Kuomintang. Kosið var í sveitastjórnarkosningum á laugardag. Víða tapaði DPP mikilvægum sætum til Kuomintang. Tsai Ing-Wen sagði í yfirlýsingu sinni að lýðræði hafi kennt DPP lexíu í kosningunum. Tsai sagðist taka fulla ábyrgð á úrslitunum og lýsti því yfir að hún hyggist stíga til hliðar sem flokksformaður. Hún hyggst þó ekki segja af sér forsetaembættinu og ætlar að sitja út kjörtímabilið. Kjörtímabili hennar lýkur 2020.Ekki staðið undir væntingum kjósenda Tsai Ing-wen var kosin forseti Taívan árið 2016, fyrst kvenna. Kosningaloforð Tsai og DPP flokksins voru að koma hagkerfi Taívan af stað að nýju og fjarlægjast Kína enn frekar. Tsai hlaut um 56% atkvæða gegn 31% Kuomintang. Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnar Tsai hafa ekki borið árangur og hafa aðgerðir hennar sumar hverjar verið óvinsælar. Á sama tíma hafa Kínverjar sóst eftir því að styrkja stöðu sína gagnvart Taívan, hernaðaræfingar hafa verið haldnar í nágrenni eyjunnar og hefur ríkisstjórn Kína unnið að því að einangra Taívan á alþjóðavettvangi.
Asía Taívan Tengdar fréttir Tsai Ing-wen kjörin fyrsti kvenforseti Taívan Hún og flokkur hennar unnu stórsigur í kosningum sem haldnar voru í Taívan í dag. 16. janúar 2016 14:59 Kínverjar hóta Taívönum vegna áherslu á sjálfstæði Kínastjórn varar nýkjörinn forseta Taívans við því að leggja frekari áherslu á sjálfstæði Taívans gagnvart Kína. 18. janúar 2016 07:00 Ætla ekki að láta undan þrýstingi Kínverja Yfirvöld Taívan hétu því í dag að berjast gegn offorsi Kínverja, sem hafa unnið hörðum höndum að því að fá bandamenn Taívan á sitt band. 21. ágúst 2018 15:15 Taívan verður fyrsta land Asíu til að leyfa samkynja hjónabönd Hæstiréttur Taívan komst í gær að þeirri niðurstöðu að lög sem banna samkynja fólki að ganga í hjónaband bryti gegn stjórnarskrá landsins. Landið gæti orðið hið fyrsta í Asíu til að leyfa samkynja hjónabönd. 26. maí 2017 07:00 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Tsai Ing-wen kjörin fyrsti kvenforseti Taívan Hún og flokkur hennar unnu stórsigur í kosningum sem haldnar voru í Taívan í dag. 16. janúar 2016 14:59
Kínverjar hóta Taívönum vegna áherslu á sjálfstæði Kínastjórn varar nýkjörinn forseta Taívans við því að leggja frekari áherslu á sjálfstæði Taívans gagnvart Kína. 18. janúar 2016 07:00
Ætla ekki að láta undan þrýstingi Kínverja Yfirvöld Taívan hétu því í dag að berjast gegn offorsi Kínverja, sem hafa unnið hörðum höndum að því að fá bandamenn Taívan á sitt band. 21. ágúst 2018 15:15
Taívan verður fyrsta land Asíu til að leyfa samkynja hjónabönd Hæstiréttur Taívan komst í gær að þeirri niðurstöðu að lög sem banna samkynja fólki að ganga í hjónaband bryti gegn stjórnarskrá landsins. Landið gæti orðið hið fyrsta í Asíu til að leyfa samkynja hjónabönd. 26. maí 2017 07:00