Netflix Síðhærður Will Ferrell í gulum regnfötum við tökur á Eurovision-myndinni Tökur eru hafnar á Eurovision-mynd bandaríska gamanleikarans Will Ferrell. Á myndum sem breskir fjölmiðlar birta frá tökustað í Edinborg í Skotlandi má sjá síðhærðan Ferrell í gulum regnfötum. Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara í myndinni. Lífið 1.10.2019 13:28 Vinnur mál vegna kaffiþyrstra grínista á rúntinum Gamall samstarfsfélagi Jerry Seinfeld höfðaði mál og sakaði Seinfeld um að hafa stolið hugmyndinni að þáttunum. Viðskipti erlent 1.10.2019 13:22 Netflix pantar íslenska vísindaskáldsöguþáttaröð af Baltasar Kormáki sem þakkar nýja kvikmyndaþorpinu Bandaríska streymisveitan Netflix hefur pantað vísindaskáldsöguþáttaröð af Baltasar Kormáki og framleiðslufyrirtæki hans. Um íslenska framleiðslu verður að ræða með íslenskum leikurum. Baltasar telur að þetta sé líklega stærsti einstaki samningur sem gerður hefur verið við íslenska kvikmyndagerðarmenn. Bíó og sjónvarp 26.9.2019 20:11 Ísflix Ingva Hrafns boðar samkeppni við risana Íslensku efnisveitunni Ísflix verður ýtt úr vör þann 1. nóvember næstkomandi. Viðskipti innlent 24.9.2019 11:09 Seinfeld færist yfir á Netflix Streymisveitan Netflix tilkynnti fyrr í dag að gamanþættirnir Seinfeld, þættirnir sem fjölluðu um ekki neitt, séu væntanlegir á streymisveituna árið 2021. Bíó og sjónvarp 16.9.2019 21:13 Halda opnar prufur fyrir Eurovision-myndina á Húsavík Eru allir áhugasamir velkomnir að sækja um og eru bæjarbúar hvattir til að láta orðið berast. Bíó og sjónvarp 4.9.2019 15:06 Oddný eldaði fyrir stjörnurnar hjá Netflix "Ég byrjaði með veitingastað sem ég er með og byrjaði síðan að búa til vörur og þróaði þær. Þetta endaði síðan í svona street food festival og byrjaði síðan bara að vinna einhver verðlaun fyrir þennan íslenska mat.“ Lífið 3.9.2019 13:31 George Clooney leitar að aukaleikurum fyrir tökur á Höfn í Hornafirði Um er að ræða vísindaskáldskap sem framleiddur er fyrir Netflix. Bíó og sjónvarp 3.9.2019 15:39 Lengsta og dýrasta mynd Scorsese fjallar um eina helstu ráðgátu Bandaríkjanna Nýjustu myndar bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman, er beðið með mikilli eftirvæntingu en hún skartar engum smávegis leikurum í aðalhlutverkum, þeim Al Pacino, Robert De Niro, Joe Pesci og Harvey Keitel. Bíó og sjónvarp 3.9.2019 10:57 Ekkert hámhorf á nýju streymisveitunni hjá Disney Ný streymisveita Disney er fremst í röð þeirra keppinauta sem leitast við að steypa Netflix af stóli. Viðskipti erlent 31.8.2019 02:06 Nýir He-Man þættir væntanlegir á Netflix Netflix hefur tilkynnt að ný He-Man þáttaröð sé væntanleg á streymisveituna. Bíó og sjónvarp 19.8.2019 13:36 Heimildamynd Obama hjónanna sýnd á Netflix Heimildamynd Barack og Michelle Obama, American Factory, verður aðgengileg á streymisveitu Netflix þann 21. ágúst næstkomandi. Lífið 7.8.2019 14:53 Sjáðu stiklu fyrir nýja seríu Mindhunter Stikla fyrir nýja seríu Mindhunter þáttanna hefur verið birt en á hún kemur út þann 16. ágúst næstkomandi á streymisveitunni Netflix. Lífið 6.8.2019 13:05 Hjálpaði Ferrell og McAdams með íslenskan framburð fyrir Eurovision-myndina Leikarinn Ari Freyr var boðaður á fund með leikurunum í London. Bíó og sjónvarp 31.7.2019 13:48 Fjöldi íslenskra leikara í Eurovision-mynd Will Ferrell sem verður að hluta tekin upp á Íslandi Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara. Bíó og sjónvarp 29.7.2019 11:59 Nei Netflix! Við lifum á tímum þar sem æði margir leggja mikið upp úr því að setja alls kyns lög og reglur til að gera samborgara sína að betri þjóðfélagsþegnum. Skoðun 26.7.2019 02:01 Leikari Stranger Things opnar sig um erfiðleika í æsku: „Ég var feitlaginn strákur sem elskaði leiklist“ Dacre Montgomery segir að það hafi verið honum haldreipi í lífinu að eiga sér draum. Lífið 23.7.2019 15:28 Erfið staða hjá Netflix Bandaríska streymisveitan Netflix birti í fyrrinótt fjórðungsskýrslu sína og hafa tæknimiðlar vestan hafs í greiningum sínum sagt hana sýna svarta, eða að minnsta kosti gráa, stöðu hjá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 19.7.2019 02:00 Móðir kennir umdeildu sjónvarpsatriði um sjálfsvíg dóttur sinnar Joyce Deithorn, móðir nítján ára stúlku sem svipti sig lífi sumarið 2017, segir lokaatriði fyrstu seríu sjónvarpsþáttanna 13 Reasons Why hafa orðið til þess að dóttir sín tók þessa afdrifaríku ákvörðun. Erlent 18.7.2019 11:09 Netflix fjarlægir umdeilt atriði úr 13 Reasons Why Streymisveitan Netflix hefur ákveðið að fjarlæga atriði úr unglinga-dramaþáttunum 13 Reasons Why, tveimur árum eftir að þættirnir rötuðu fyrst inn á Netflix. Lífið 16.7.2019 14:30 George Clooney til Íslands í haust Leikarinn geðþekki mun fara með aðalhlutverk í Netflix-mynd sem tekin verður upp hér á landi í haust. Hann fer einnig með leikstjórn myndarinnar. Bíó og sjónvarp 12.7.2019 20:23 Stranger Things slær áhorfendamet Netflix Tæpar 20 milljónir hafa klárað þriðju seríu þáttanna vinsælu á aðeins fjórum dögum. Bíó og sjónvarp 9.7.2019 08:14 900 starfsmenn Netflix í skemmtiferð til Íslands Um níu hundruð starfsmenn streymisveitunnar Netflix verður hér á landi í vikunni og um næstu helgi. Viðskipti innlent 4.7.2019 15:57 Snýr aftur með uppistand 18 mánuðum eftir ásökun um ósæmilega hegðun Uppistand frá grínistanum Aziz Ansari fer í sýningar á streymisveitunni Netflix þann 9. júlí næstkomandi. Bíó og sjónvarp 2.7.2019 10:58 Tugþúsundir kölluðu eftir því að Netflix fjarlægði þátt sem er á Amazon Prime Yfir tuttugu þúsund kristnir andstæðingar sjónvarpsþáttarins Good Omens skrifuðu undir áskorun þess efnis að Netflix fjarlægi þáttinn úr efnisveitu sinni. Gallinn er hins vegar sá að það er samkeppnisaðili Netflix, Amazon Prime, sem framleiðir og dreifir þáttunum. Bíó og sjónvarp 20.6.2019 20:04 Netflix hækkar áskriftarverð Netflix hækkar mánaðarlegt áskriftarverð á tveimur verðflokkum af þremur frá og með morgundeginum og verður hækkunin innifalin í næsta gjalddaga áskrifenda. Viðskipti erlent 20.6.2019 02:03 Tvær nýjar þáttaraðir af Queer Eye á leiðinni Fjórða þáttaröð verður aðgengileg á Netflix þann 19. júlí. Lífið 19.6.2019 13:51 Murder Mystery slær áhorfsmet á Netflix Nærri 31 milljón horfði á myndina fyrstu þrjá dagana sem hún var aðgengileg á streymisveitunni. Bíó og sjónvarp 19.6.2019 12:25 Annar aðalhöfunda Friends segir endurkomu ekki í sjónmáli Marta Kauffman, ein þeirra sem færði okkur hina geysivinsælu sjónvarpsþætti Friends, segir það ekki koma til greina að hópurinn komi saman. Lífið 16.6.2019 10:39 Netverjar gáttaðir á "ósmekklegum“ raunveruleikaþætti Stranger Things-stjörnu Þættirnir heita Prank Encounters en í tilkynningu frá Netflix segir að þeir gangi út á að hrekkja fólk í atvinnuleit. Lífið 15.6.2019 21:02 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Síðhærður Will Ferrell í gulum regnfötum við tökur á Eurovision-myndinni Tökur eru hafnar á Eurovision-mynd bandaríska gamanleikarans Will Ferrell. Á myndum sem breskir fjölmiðlar birta frá tökustað í Edinborg í Skotlandi má sjá síðhærðan Ferrell í gulum regnfötum. Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara í myndinni. Lífið 1.10.2019 13:28
Vinnur mál vegna kaffiþyrstra grínista á rúntinum Gamall samstarfsfélagi Jerry Seinfeld höfðaði mál og sakaði Seinfeld um að hafa stolið hugmyndinni að þáttunum. Viðskipti erlent 1.10.2019 13:22
Netflix pantar íslenska vísindaskáldsöguþáttaröð af Baltasar Kormáki sem þakkar nýja kvikmyndaþorpinu Bandaríska streymisveitan Netflix hefur pantað vísindaskáldsöguþáttaröð af Baltasar Kormáki og framleiðslufyrirtæki hans. Um íslenska framleiðslu verður að ræða með íslenskum leikurum. Baltasar telur að þetta sé líklega stærsti einstaki samningur sem gerður hefur verið við íslenska kvikmyndagerðarmenn. Bíó og sjónvarp 26.9.2019 20:11
Ísflix Ingva Hrafns boðar samkeppni við risana Íslensku efnisveitunni Ísflix verður ýtt úr vör þann 1. nóvember næstkomandi. Viðskipti innlent 24.9.2019 11:09
Seinfeld færist yfir á Netflix Streymisveitan Netflix tilkynnti fyrr í dag að gamanþættirnir Seinfeld, þættirnir sem fjölluðu um ekki neitt, séu væntanlegir á streymisveituna árið 2021. Bíó og sjónvarp 16.9.2019 21:13
Halda opnar prufur fyrir Eurovision-myndina á Húsavík Eru allir áhugasamir velkomnir að sækja um og eru bæjarbúar hvattir til að láta orðið berast. Bíó og sjónvarp 4.9.2019 15:06
Oddný eldaði fyrir stjörnurnar hjá Netflix "Ég byrjaði með veitingastað sem ég er með og byrjaði síðan að búa til vörur og þróaði þær. Þetta endaði síðan í svona street food festival og byrjaði síðan bara að vinna einhver verðlaun fyrir þennan íslenska mat.“ Lífið 3.9.2019 13:31
George Clooney leitar að aukaleikurum fyrir tökur á Höfn í Hornafirði Um er að ræða vísindaskáldskap sem framleiddur er fyrir Netflix. Bíó og sjónvarp 3.9.2019 15:39
Lengsta og dýrasta mynd Scorsese fjallar um eina helstu ráðgátu Bandaríkjanna Nýjustu myndar bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman, er beðið með mikilli eftirvæntingu en hún skartar engum smávegis leikurum í aðalhlutverkum, þeim Al Pacino, Robert De Niro, Joe Pesci og Harvey Keitel. Bíó og sjónvarp 3.9.2019 10:57
Ekkert hámhorf á nýju streymisveitunni hjá Disney Ný streymisveita Disney er fremst í röð þeirra keppinauta sem leitast við að steypa Netflix af stóli. Viðskipti erlent 31.8.2019 02:06
Nýir He-Man þættir væntanlegir á Netflix Netflix hefur tilkynnt að ný He-Man þáttaröð sé væntanleg á streymisveituna. Bíó og sjónvarp 19.8.2019 13:36
Heimildamynd Obama hjónanna sýnd á Netflix Heimildamynd Barack og Michelle Obama, American Factory, verður aðgengileg á streymisveitu Netflix þann 21. ágúst næstkomandi. Lífið 7.8.2019 14:53
Sjáðu stiklu fyrir nýja seríu Mindhunter Stikla fyrir nýja seríu Mindhunter þáttanna hefur verið birt en á hún kemur út þann 16. ágúst næstkomandi á streymisveitunni Netflix. Lífið 6.8.2019 13:05
Hjálpaði Ferrell og McAdams með íslenskan framburð fyrir Eurovision-myndina Leikarinn Ari Freyr var boðaður á fund með leikurunum í London. Bíó og sjónvarp 31.7.2019 13:48
Fjöldi íslenskra leikara í Eurovision-mynd Will Ferrell sem verður að hluta tekin upp á Íslandi Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara. Bíó og sjónvarp 29.7.2019 11:59
Nei Netflix! Við lifum á tímum þar sem æði margir leggja mikið upp úr því að setja alls kyns lög og reglur til að gera samborgara sína að betri þjóðfélagsþegnum. Skoðun 26.7.2019 02:01
Leikari Stranger Things opnar sig um erfiðleika í æsku: „Ég var feitlaginn strákur sem elskaði leiklist“ Dacre Montgomery segir að það hafi verið honum haldreipi í lífinu að eiga sér draum. Lífið 23.7.2019 15:28
Erfið staða hjá Netflix Bandaríska streymisveitan Netflix birti í fyrrinótt fjórðungsskýrslu sína og hafa tæknimiðlar vestan hafs í greiningum sínum sagt hana sýna svarta, eða að minnsta kosti gráa, stöðu hjá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 19.7.2019 02:00
Móðir kennir umdeildu sjónvarpsatriði um sjálfsvíg dóttur sinnar Joyce Deithorn, móðir nítján ára stúlku sem svipti sig lífi sumarið 2017, segir lokaatriði fyrstu seríu sjónvarpsþáttanna 13 Reasons Why hafa orðið til þess að dóttir sín tók þessa afdrifaríku ákvörðun. Erlent 18.7.2019 11:09
Netflix fjarlægir umdeilt atriði úr 13 Reasons Why Streymisveitan Netflix hefur ákveðið að fjarlæga atriði úr unglinga-dramaþáttunum 13 Reasons Why, tveimur árum eftir að þættirnir rötuðu fyrst inn á Netflix. Lífið 16.7.2019 14:30
George Clooney til Íslands í haust Leikarinn geðþekki mun fara með aðalhlutverk í Netflix-mynd sem tekin verður upp hér á landi í haust. Hann fer einnig með leikstjórn myndarinnar. Bíó og sjónvarp 12.7.2019 20:23
Stranger Things slær áhorfendamet Netflix Tæpar 20 milljónir hafa klárað þriðju seríu þáttanna vinsælu á aðeins fjórum dögum. Bíó og sjónvarp 9.7.2019 08:14
900 starfsmenn Netflix í skemmtiferð til Íslands Um níu hundruð starfsmenn streymisveitunnar Netflix verður hér á landi í vikunni og um næstu helgi. Viðskipti innlent 4.7.2019 15:57
Snýr aftur með uppistand 18 mánuðum eftir ásökun um ósæmilega hegðun Uppistand frá grínistanum Aziz Ansari fer í sýningar á streymisveitunni Netflix þann 9. júlí næstkomandi. Bíó og sjónvarp 2.7.2019 10:58
Tugþúsundir kölluðu eftir því að Netflix fjarlægði þátt sem er á Amazon Prime Yfir tuttugu þúsund kristnir andstæðingar sjónvarpsþáttarins Good Omens skrifuðu undir áskorun þess efnis að Netflix fjarlægi þáttinn úr efnisveitu sinni. Gallinn er hins vegar sá að það er samkeppnisaðili Netflix, Amazon Prime, sem framleiðir og dreifir þáttunum. Bíó og sjónvarp 20.6.2019 20:04
Netflix hækkar áskriftarverð Netflix hækkar mánaðarlegt áskriftarverð á tveimur verðflokkum af þremur frá og með morgundeginum og verður hækkunin innifalin í næsta gjalddaga áskrifenda. Viðskipti erlent 20.6.2019 02:03
Tvær nýjar þáttaraðir af Queer Eye á leiðinni Fjórða þáttaröð verður aðgengileg á Netflix þann 19. júlí. Lífið 19.6.2019 13:51
Murder Mystery slær áhorfsmet á Netflix Nærri 31 milljón horfði á myndina fyrstu þrjá dagana sem hún var aðgengileg á streymisveitunni. Bíó og sjónvarp 19.6.2019 12:25
Annar aðalhöfunda Friends segir endurkomu ekki í sjónmáli Marta Kauffman, ein þeirra sem færði okkur hina geysivinsælu sjónvarpsþætti Friends, segir það ekki koma til greina að hópurinn komi saman. Lífið 16.6.2019 10:39
Netverjar gáttaðir á "ósmekklegum“ raunveruleikaþætti Stranger Things-stjörnu Þættirnir heita Prank Encounters en í tilkynningu frá Netflix segir að þeir gangi út á að hrekkja fólk í atvinnuleit. Lífið 15.6.2019 21:02