Akstursíþróttir Verstappen fljótastur en ræsir ellefti Heimsmeistarinn Max Verstappen var langfljótastur í dag þegar tímatökur fóru fram fyrir Belgíukappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Hann ræsir þó úr ellefta sæti þar sem hann tekur út refsingu. Formúla 1 27.7.2024 19:15 Verstappen færður aftur um tíu sæti í ræsingu Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Max Verstappen, stendur í stappi þessa dagana. Hann mun ekki vera á ráspól á sunnudaginn, jafnvel þó hann verði fljótastur í tímatökum þar hann hefur skipt of oft um vél. Formúla 1 26.7.2024 19:16 Banna Verstappen að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu Forráðamenn Red Bull hafa bannað Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu. Formúla 1 25.7.2024 23:30 Ocon verður fyrsti sigurvegarinn til að keyra fyrir Haas Esteban Ocon verður fyrsti Formúlu 1 sigurvegarinn til að aka fyrir Haas. Hann samdi við bandaríska félagið og mun mynda nýtt Haas lið á næsta ári með nýliðanum Oliver Bearman. Formúla 1 25.7.2024 17:30 Reynslumikill maður ráðinn í brúna hjá Formúlu 1 liði Audi Ítalinn Mattia Binotto, fyrrverandi liðsstjóri Formúlu 1 liðs Ferrari, hefur verið ráðinn yfirmaður Formúlu 1 liðs Audi sem tekur sæti í mótaröðinni frá og með tímabilinu 2026. Formúla 1 23.7.2024 16:31 Verstappen ætlar ekki að biðjast afsökunar: „Geta haldið sig heima“ Ríkjandi Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen, ökuþór Red Bull Racing segist ekki þurfa biðjast afsökunar á framferði sínu og orðbragði í samskiptum við lið sitt í ungverska kappakstrinum í gær. Formúla 1 22.7.2024 13:30 Hamilton á verðlaunapall í 200. sinn Lewis Hamilton heldur áfram að skrá sig í Formúlu 1 sögubækurnar en hann komst á verðlaunapall í 200. skipti á ferlinum þegar hann endaði í þriðja í sæti í Ungverjalandskappakstrinum í dag. Formúla 1 21.7.2024 22:46 Norris viðurkennir að það hafi kitlað að láta sigurinn ekki af hendi Þegar þeir Oscar Piastri og Lando Norris komu fyrstur í mark í Ungverjalandskappaksturinn í gær var það í fyrsta sinn í þrjú ár sem ökumenn McLarens enduðu í efstu tveimur sætunum í keppni í Formúlu 1. Formúla 1 21.7.2024 20:41 Norris hleypti Piastri fram úr sér og Ástralinn vann sinn fyrsta sigur Oscar Piastri á McLaren vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann vann Ungverjalandskappaksturinn í dag. Formúla 1 21.7.2024 15:11 Torfærukappakstur á Blönduósi í beinni útsendingu Fjórða og næstsíðasta umferð Íslandsmótsins í torfæru fer fram á Blönduósi í dag, keppnina má sjá í beinni útsendingu hér fyrir neðan. Sport 20.7.2024 10:30 Jón & Margeir torfæran í beinni á Vísi og Stöð 2 Sport á morgun Torfæruklúbburinn heldur fjórðu umferð Íslandsmótsins í torfæruakstri í gryfjum rétt fyrir utan Blönduós á morgun, laugardaginn 20. júlí. Sport 19.7.2024 15:01 Hamilton hrósar Schumacher fyrir að koma út úr skápnum Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, hrósaði Ralf Schumacher fyrir að koma út úr skápnum. Formúla 1 19.7.2024 14:31 Ralf Schumacher kemur út úr skápnum Ralf Schumacher, fyrrverandi ökuþór í Formúlu 1 og yngri bróðir sjöfalda heimsmeistarans Michael Schumacher, hefur tilkynnt að hann sé samkynhneigður. Formúla 1 15.7.2024 10:01 Hélt að hann myndi aldrei vinna aftur: „Ég get ekki hætt að gráta“ Lewis Hamilton, sigursælasti ökuþór Formúlu 1 frá upphafi, gat ekki haldið aftur af tárunum eftir að hann tryggði sér sigur á Silverstone-brautinni í breska kappakstrinum í gær. Formúla 1 8.7.2024 16:01 Hamilton fyrstur í fyrsta sinn í langan tíma Lewis Hamilton vann Silverstone kappaksturinn í Formúlu 1. Þetta var hans fyrsti brautarsigur síðan í desember 2021. Formúla 1 7.7.2024 15:42 Dagskráin í dag: Hörð titilbarátta í Bestu deild og Verstappen berst við Bretana Silverstone-kappaksturinn í Formúlu 1 og Besta deild kvenna eiga sviðið á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Sport 7.7.2024 07:00 Dagskráin í dag: Barist í Bestu deildunum og í tímatöku á Silverstone Leikir í Bestu deild karla og kvenna í fótbolta auk tímatökunnar í Formúlu 1 eru á meðal þess sem sjá má í beinni útsendingu á sporstöðvum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Sport 6.7.2024 07:00 Brad Pitt í mynd um Formúlu 1 í framleiðslu Hamilton Bandaríski stórleikarinn Brad Pitt fer með aðalhlutverk í bíómynd um Formúlu 1 sem er meðal annars framleidd af formúlukappanum Lewis Hamilton. Myndin er í bígerð og stefnt er á frumsýningu í júní á næsta ári. Bíó og sjónvarp 5.7.2024 23:25 Russell fagnaði sigri eftir árekstur Verstappen og Norris George Russell, ökumaður Mercedes, stóð uppi sem sigurvegari í austurríska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Formúla 1 30.6.2024 16:16 Höfðu hendur í hári fjárkúgara Michael Schumacher Lögreglan hefur handtekið tvo aðila fyrir að reyna að hafa pening af fjölskyldu Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher. Formúla 1 21.6.2024 19:01 Níu ára strákur lést eftir slys í mótorhjólakeppni Lorenzo Somaschini þótti einn efnilegasti mótorhjólakappi sem hefur komið fram í Argentínu en örlögin komu í veg fyrir að við fáum að sjá hann keppa aftur. Sport 19.6.2024 07:30 Verstappen sigraði í Kanada Heimsmeistarinn Max Verstappen tryggði sér sigur í kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 er hann kom fyrstur í mark í kvöld. Formúla 1 9.6.2024 22:00 Óhugnanlegt slys á Íslandsmeistaramótinu í kappakstri mótorhjóla Nokkuð óhugnanlegt slys varð á svæði Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði í dag þegar keppandi á Íslandsmeistaramótinu í kappakstri mótorhjóla féll af hjóli sínu. Hann var fluttur með sjúkrabíl á spítala, þar sem hann undirgengst nú rannsóknir. Sport 9.6.2024 21:09 Russell á ráspól á sama tíma og Verstappen George Russell mun ræsa fremstur þegar kanadíski kappaksturinn í Formúlu 1 hefst á morgun. Formúla 1 8.6.2024 22:15 Pitstop-torfæran fór fram í dag Í dag fór Pitstop torfæran fram í Stangarhyl við Svínavatn. Sýnt var beint frá torfærunni hér á Vísi og á Stöð 2 Sport 5. Sport 8.6.2024 10:50 Torfærutilþrif á Stöð 2 Sport og Vísi á morgun Á morgun fer Pitstop torfæran fram í Stangarhyl við Svínavatn. Sport 7.6.2024 10:30 Perez framlengir og framtíð Sainz enn í lausu lofti Sergio Perez, ökumaður Red Bull í Formúlu 1, skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við liðið. Formúla 1 5.6.2024 16:02 Alpine framlengir ekki við Ocon eftir áreksturinn í Mónakó Kappaksturslið Alpine í Formúlu 1 hefur ákveðið að framlengja ekki samning ökuþórsins Esteban Ocon sem varð valdur að harkalegum árekstri í Mónakó síðustu helgi. Formúla 1 3.6.2024 11:24 Leclerc vann loksins í Mónakó Charles Leclerc í liði Ferrari vann Formúlu 1 kappaksturinn í Mónakó í fyrsta sinn í dag. Formúla 1 26.5.2024 16:17 Bíllinn fjarlægður með krana eftir harkalegan árekstur í Mónakó Hlé var gert á Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó eftir tvo harkalega árekstra. Formúla 1 26.5.2024 13:51 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 15 ›
Verstappen fljótastur en ræsir ellefti Heimsmeistarinn Max Verstappen var langfljótastur í dag þegar tímatökur fóru fram fyrir Belgíukappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Hann ræsir þó úr ellefta sæti þar sem hann tekur út refsingu. Formúla 1 27.7.2024 19:15
Verstappen færður aftur um tíu sæti í ræsingu Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Max Verstappen, stendur í stappi þessa dagana. Hann mun ekki vera á ráspól á sunnudaginn, jafnvel þó hann verði fljótastur í tímatökum þar hann hefur skipt of oft um vél. Formúla 1 26.7.2024 19:16
Banna Verstappen að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu Forráðamenn Red Bull hafa bannað Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu. Formúla 1 25.7.2024 23:30
Ocon verður fyrsti sigurvegarinn til að keyra fyrir Haas Esteban Ocon verður fyrsti Formúlu 1 sigurvegarinn til að aka fyrir Haas. Hann samdi við bandaríska félagið og mun mynda nýtt Haas lið á næsta ári með nýliðanum Oliver Bearman. Formúla 1 25.7.2024 17:30
Reynslumikill maður ráðinn í brúna hjá Formúlu 1 liði Audi Ítalinn Mattia Binotto, fyrrverandi liðsstjóri Formúlu 1 liðs Ferrari, hefur verið ráðinn yfirmaður Formúlu 1 liðs Audi sem tekur sæti í mótaröðinni frá og með tímabilinu 2026. Formúla 1 23.7.2024 16:31
Verstappen ætlar ekki að biðjast afsökunar: „Geta haldið sig heima“ Ríkjandi Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen, ökuþór Red Bull Racing segist ekki þurfa biðjast afsökunar á framferði sínu og orðbragði í samskiptum við lið sitt í ungverska kappakstrinum í gær. Formúla 1 22.7.2024 13:30
Hamilton á verðlaunapall í 200. sinn Lewis Hamilton heldur áfram að skrá sig í Formúlu 1 sögubækurnar en hann komst á verðlaunapall í 200. skipti á ferlinum þegar hann endaði í þriðja í sæti í Ungverjalandskappakstrinum í dag. Formúla 1 21.7.2024 22:46
Norris viðurkennir að það hafi kitlað að láta sigurinn ekki af hendi Þegar þeir Oscar Piastri og Lando Norris komu fyrstur í mark í Ungverjalandskappaksturinn í gær var það í fyrsta sinn í þrjú ár sem ökumenn McLarens enduðu í efstu tveimur sætunum í keppni í Formúlu 1. Formúla 1 21.7.2024 20:41
Norris hleypti Piastri fram úr sér og Ástralinn vann sinn fyrsta sigur Oscar Piastri á McLaren vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann vann Ungverjalandskappaksturinn í dag. Formúla 1 21.7.2024 15:11
Torfærukappakstur á Blönduósi í beinni útsendingu Fjórða og næstsíðasta umferð Íslandsmótsins í torfæru fer fram á Blönduósi í dag, keppnina má sjá í beinni útsendingu hér fyrir neðan. Sport 20.7.2024 10:30
Jón & Margeir torfæran í beinni á Vísi og Stöð 2 Sport á morgun Torfæruklúbburinn heldur fjórðu umferð Íslandsmótsins í torfæruakstri í gryfjum rétt fyrir utan Blönduós á morgun, laugardaginn 20. júlí. Sport 19.7.2024 15:01
Hamilton hrósar Schumacher fyrir að koma út úr skápnum Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, hrósaði Ralf Schumacher fyrir að koma út úr skápnum. Formúla 1 19.7.2024 14:31
Ralf Schumacher kemur út úr skápnum Ralf Schumacher, fyrrverandi ökuþór í Formúlu 1 og yngri bróðir sjöfalda heimsmeistarans Michael Schumacher, hefur tilkynnt að hann sé samkynhneigður. Formúla 1 15.7.2024 10:01
Hélt að hann myndi aldrei vinna aftur: „Ég get ekki hætt að gráta“ Lewis Hamilton, sigursælasti ökuþór Formúlu 1 frá upphafi, gat ekki haldið aftur af tárunum eftir að hann tryggði sér sigur á Silverstone-brautinni í breska kappakstrinum í gær. Formúla 1 8.7.2024 16:01
Hamilton fyrstur í fyrsta sinn í langan tíma Lewis Hamilton vann Silverstone kappaksturinn í Formúlu 1. Þetta var hans fyrsti brautarsigur síðan í desember 2021. Formúla 1 7.7.2024 15:42
Dagskráin í dag: Hörð titilbarátta í Bestu deild og Verstappen berst við Bretana Silverstone-kappaksturinn í Formúlu 1 og Besta deild kvenna eiga sviðið á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Sport 7.7.2024 07:00
Dagskráin í dag: Barist í Bestu deildunum og í tímatöku á Silverstone Leikir í Bestu deild karla og kvenna í fótbolta auk tímatökunnar í Formúlu 1 eru á meðal þess sem sjá má í beinni útsendingu á sporstöðvum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Sport 6.7.2024 07:00
Brad Pitt í mynd um Formúlu 1 í framleiðslu Hamilton Bandaríski stórleikarinn Brad Pitt fer með aðalhlutverk í bíómynd um Formúlu 1 sem er meðal annars framleidd af formúlukappanum Lewis Hamilton. Myndin er í bígerð og stefnt er á frumsýningu í júní á næsta ári. Bíó og sjónvarp 5.7.2024 23:25
Russell fagnaði sigri eftir árekstur Verstappen og Norris George Russell, ökumaður Mercedes, stóð uppi sem sigurvegari í austurríska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Formúla 1 30.6.2024 16:16
Höfðu hendur í hári fjárkúgara Michael Schumacher Lögreglan hefur handtekið tvo aðila fyrir að reyna að hafa pening af fjölskyldu Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher. Formúla 1 21.6.2024 19:01
Níu ára strákur lést eftir slys í mótorhjólakeppni Lorenzo Somaschini þótti einn efnilegasti mótorhjólakappi sem hefur komið fram í Argentínu en örlögin komu í veg fyrir að við fáum að sjá hann keppa aftur. Sport 19.6.2024 07:30
Verstappen sigraði í Kanada Heimsmeistarinn Max Verstappen tryggði sér sigur í kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 er hann kom fyrstur í mark í kvöld. Formúla 1 9.6.2024 22:00
Óhugnanlegt slys á Íslandsmeistaramótinu í kappakstri mótorhjóla Nokkuð óhugnanlegt slys varð á svæði Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði í dag þegar keppandi á Íslandsmeistaramótinu í kappakstri mótorhjóla féll af hjóli sínu. Hann var fluttur með sjúkrabíl á spítala, þar sem hann undirgengst nú rannsóknir. Sport 9.6.2024 21:09
Russell á ráspól á sama tíma og Verstappen George Russell mun ræsa fremstur þegar kanadíski kappaksturinn í Formúlu 1 hefst á morgun. Formúla 1 8.6.2024 22:15
Pitstop-torfæran fór fram í dag Í dag fór Pitstop torfæran fram í Stangarhyl við Svínavatn. Sýnt var beint frá torfærunni hér á Vísi og á Stöð 2 Sport 5. Sport 8.6.2024 10:50
Torfærutilþrif á Stöð 2 Sport og Vísi á morgun Á morgun fer Pitstop torfæran fram í Stangarhyl við Svínavatn. Sport 7.6.2024 10:30
Perez framlengir og framtíð Sainz enn í lausu lofti Sergio Perez, ökumaður Red Bull í Formúlu 1, skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við liðið. Formúla 1 5.6.2024 16:02
Alpine framlengir ekki við Ocon eftir áreksturinn í Mónakó Kappaksturslið Alpine í Formúlu 1 hefur ákveðið að framlengja ekki samning ökuþórsins Esteban Ocon sem varð valdur að harkalegum árekstri í Mónakó síðustu helgi. Formúla 1 3.6.2024 11:24
Leclerc vann loksins í Mónakó Charles Leclerc í liði Ferrari vann Formúlu 1 kappaksturinn í Mónakó í fyrsta sinn í dag. Formúla 1 26.5.2024 16:17
Bíllinn fjarlægður með krana eftir harkalegan árekstur í Mónakó Hlé var gert á Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó eftir tvo harkalega árekstra. Formúla 1 26.5.2024 13:51