Norris nálgast Verstappen eftir sigur í Singapúr Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2024 16:00 Lando Norris kom fyrstur í mark í Singapúr. getty/Clive Rose Lando Norris á McLaren vann öruggan sigur í kappakstrinum í Singapúr, átjándu keppni ársins í Formúlu 1. Norris er nú með 279 stig í 2. sæti í keppni ökuþóra. Max Verstappen á Red Bull er efstur með 331 stig en sex keppnir eru eftir og 180 stig eru enn í pottinum. Verstappen varð annar í kappakstrinum í dag og samherji Norris, Oscar Piastri, endaði í 3. sæti. Norris hefur unnið þrjár keppnir á tímabilinu en hann hrósaði einnig sigri í Miami og Hollandi. Næsta keppni fer fram í Austin, Texas 20. október næstkomandi. Akstursíþróttir Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Norris er nú með 279 stig í 2. sæti í keppni ökuþóra. Max Verstappen á Red Bull er efstur með 331 stig en sex keppnir eru eftir og 180 stig eru enn í pottinum. Verstappen varð annar í kappakstrinum í dag og samherji Norris, Oscar Piastri, endaði í 3. sæti. Norris hefur unnið þrjár keppnir á tímabilinu en hann hrósaði einnig sigri í Miami og Hollandi. Næsta keppni fer fram í Austin, Texas 20. október næstkomandi.
Akstursíþróttir Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira