Birna Brjánsdóttir Von og trú Þjóðin heldur niðri í sér andanum vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur sem hefur verið saknað frá því snemma á laugardagsmorgun. Hugur þjóðarinnar er hjá Birnu og ástvinum hennar. Fastir pennar 17.1.2017 21:35 Eigendur grænlenska togarans: Skipverjar hissa, ringlaðir og ákváðu sjálfir að snúa við skipinu Engin eftirlitsmyndavél við Hafnarfjarðarhöfn beinist að þeim stað þar sem skór Birnu Brjánsdóttur fundust á mánudagskvöld. Innlent 17.1.2017 22:49 Lögregla sendir fulltrúa aftur að Hvaleyrarvatni til að bregðast við háværum orðrómi Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn málsins, segir að lögregla hafi fyrr í kvöld sent fulltrúa á svæðið vegna fyrrnefnds orðróms. Ekkert hafi komið út úr því. Innlent 18.1.2017 00:55 Enginn úr áhöfn Polar Nanoq handtekinn Lögreglan hefur engan yfirheyrt með réttarstöðu grunaðs manns vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Innlent 18.1.2017 00:17 Grænlenska togaranum snúið við til Íslands Talsmaður danska hersins staðfestir að íslenska lögreglan hafi beðið herskip um aðstoð. Innlent 17.1.2017 21:36 Ákváðu í skyndi að leita að Birnu og fundu skóna Tveir bræður héldu út til leitar að Birnu Brjánsdóttur í gærkvöldi og fundu skóna hennar. Þeir segjast báðir í áfalli og hafa verið andvaka síðan þeir fundu skóna. Innlent 17.1.2017 19:45 Leitin að Birnu: Framvinda í rannsókninni sem er á viðkvæmu stigi Enginn er grunaður í málinu, enginn hefur verið yfirheyrður og ekki hefur verið lýst eftir neinum. Innlent 17.1.2017 19:10 Björgunarsveitirnar draga sig í hlé: Ekkert leitað nema frekari vísbendingar komi í ljós Lárus Steindór Björnsson, hjá björgunarsveitunum segir að ákvörðun um frekari leit í dag verði tekin í samráði við lögreglu en fyrir liggur að engin frekari leit mun fara fram í kvöld og er verið að senda björgunarfólk heim. Innlent 17.1.2017 19:03 Lögreglan skoðar tengsl grænlenskra sjómanna við hvarf Birnu Lögreglan fékk í morgun lista yfir skipverja á grænlenska skipinu Polar Nanoq vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Innlent 17.1.2017 18:10 Leitin að Birnu: Viðbragðsteymi Rauða krossins virkjað Viðbragðsteymi Rauða krossins hefur verið virkjað vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur Innlent 17.1.2017 17:39 Bænastund fyrir Birnu í Hallgrímskirkju Bænastund verður haldin í Hallgrímskirkju til stuðnings fjöskyldu Birnu Brjánsdóttur sem hvarf sporlaust á aðfaranótt laugardags í miðbæ Reykjavíkur. Innlent 17.1.2017 17:30 Farsímagögn beindu leitarfólki að Ikea-svæðinu Birnu Brjánsdóttur er enn leitað. Innlent 17.1.2017 17:07 Lögregla rannsakar nýja upptöku: Rauðum bíl ekið flóttalega í Garðabæ mínútum eftir að slökkt var á farsíma Birnu Lögreglan hefur undir höndum upptöku af rauðum bíl, líkast til rauðum Kia Rio, sem náðist á eftirlitsmyndavél í Garðabæ klukkan 5:53 á laugardagsmorgun. Innlent 17.1.2017 16:00 Skóparið er Birnu Lögreglan hefur staðfest að skóparið sem fannst við Óseyrarbraut í Hafnarfirði sé í eigu Birnu Brjánsdóttur, konunnar sem leitað er að. Innlent 17.1.2017 15:52 Liggur ekki fyrir hvar Birna keypti sér mat á göngu sinni um miðbæinn Skoðun stendur yfir á upptökum úr eftirlitsmyndavélum við Hafnarfjarðarhöfn. Innlent 17.1.2017 15:27 Lögregla hefur lagt hald á rauða Kia Rio bifreið Bíllinn var dreginn af bílastæði við Hlíðarsmára í Kópavogi. Innlent 17.1.2017 15:12 Þyrla Landhelgisgæslunnar fengin til leitarinnar Leitin sífellt umfangsmeiri. Innlent 17.1.2017 13:44 Fresta sýningu á þáttaröðinni Horfin Við getum alveg beðið með þessa þáttaröð þar til óvissuástand er minna og sálarlíf þjóðarinnar í betra ástandi,“ segir Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV. Innlent 17.1.2017 12:48 Lykilúrskurður fyrir rannsókn lögreglu: Fá leyfi til að skoða farsíma sem notaðir voru á sama svæði og merki barst frá síma Birnu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur til að skoða upplýsingar um farsíma sem ferðast með sama hætti á farsímasendum og sími Birnu Brjánsdóttur sem saknað hefur verið síðan á aðfaranótt laugardags. Innlent 17.1.2017 12:45 „Ætlum að nota birtuna til að leita af okkur allan grun“ Til greina kemur að stækka leitarsvæðið. Innlent 17.1.2017 12:27 Eftirlitsmyndavélakerfið í miðborg Reykjavíkur tekið til gagngerrar endurskoðunar Eftirlitsmyndavélakerfið í miðborg Reykjavíkur verður tekið til gagngerrar endurskoðunar í kjölfar máls Birnu Brjánsdóttur. Innlent 17.1.2017 12:14 Kafbátur, kafarar, drónar og hundar í Hafnarfirði Umfangsmikil leit stendur yfir. Innlent 17.1.2017 11:32 Nota Tinder til að vekja athygli á hvarfi Birnu Ungt fólk hefur undanfarið skipt út myndum af sér á samfélagsmiðlinum Tinder til að vekja athygli á hvarfi Birnu Brjánsdóttur sem saknað hefur verið síðan á aðfaranótt laugardags. Innlent 17.1.2017 11:04 Til rannsóknar hvort skónum hafi verið komið fyrir Skórnir í sömu skóstærð og Birna Brjánsdóttir notar. Innlent 17.1.2017 10:47 Leitin að Birnu: Skoða upptökur úr öryggismyndavélum fyrirtækja við Óseyrarbraut Skópar áþekkt því sem Birna Brjánsdóttir klæddist þegar hún hvarf sporlaust fannst við birgðastöð Atlantsolíu á tólfta tímanum í gærkvöldi. Innlent 17.1.2017 10:30 Halda áfram að leita við Hafnarfjarðarhöfn Leit verður framhaldið um klukkan hálf ellefu. Innlent 17.1.2017 10:02 Hafa ekki fengið fyllilega staðfest hvort skórnir séu Birnu Skópar áþekkt því sem Birna Brjánsdóttir klæddist þegar hún hvarf sporlaust fannst á tólfta tímanum við höfnina í Hafnarfirði í gærkvöldi. Innlent 17.1.2017 09:01 Allsherjarútkall í birtingu Allt tiltækt lið fengið til leitarinnar. Innlent 17.1.2017 07:36 Atburðir næturinnar: Fundu skó eins og Birna var í en umfangsmikil leit við Hafnarfjarðarhöfn engu skilað "Þetta verður ömurlega með hverri einustu mínútu sem líður og það er afar alvarlegt þegar svona langur tími er liðinn,“ segir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn sem fer fyrir rannsóknnni á máli Birnu Brjánsdóttur. Innlent 17.1.2017 05:50 Lögreglu borist fjölmargar ábendingar Þeirra á meðal er ábending frá konu sem setti sig í samband við lögreglu í gær og sagði frá árás sem hún varð fyrir ofarlega í Bankastræti aðfaranótt 8. janúar. Innlent 16.1.2017 22:51 « ‹ 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
Von og trú Þjóðin heldur niðri í sér andanum vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur sem hefur verið saknað frá því snemma á laugardagsmorgun. Hugur þjóðarinnar er hjá Birnu og ástvinum hennar. Fastir pennar 17.1.2017 21:35
Eigendur grænlenska togarans: Skipverjar hissa, ringlaðir og ákváðu sjálfir að snúa við skipinu Engin eftirlitsmyndavél við Hafnarfjarðarhöfn beinist að þeim stað þar sem skór Birnu Brjánsdóttur fundust á mánudagskvöld. Innlent 17.1.2017 22:49
Lögregla sendir fulltrúa aftur að Hvaleyrarvatni til að bregðast við háværum orðrómi Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn málsins, segir að lögregla hafi fyrr í kvöld sent fulltrúa á svæðið vegna fyrrnefnds orðróms. Ekkert hafi komið út úr því. Innlent 18.1.2017 00:55
Enginn úr áhöfn Polar Nanoq handtekinn Lögreglan hefur engan yfirheyrt með réttarstöðu grunaðs manns vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Innlent 18.1.2017 00:17
Grænlenska togaranum snúið við til Íslands Talsmaður danska hersins staðfestir að íslenska lögreglan hafi beðið herskip um aðstoð. Innlent 17.1.2017 21:36
Ákváðu í skyndi að leita að Birnu og fundu skóna Tveir bræður héldu út til leitar að Birnu Brjánsdóttur í gærkvöldi og fundu skóna hennar. Þeir segjast báðir í áfalli og hafa verið andvaka síðan þeir fundu skóna. Innlent 17.1.2017 19:45
Leitin að Birnu: Framvinda í rannsókninni sem er á viðkvæmu stigi Enginn er grunaður í málinu, enginn hefur verið yfirheyrður og ekki hefur verið lýst eftir neinum. Innlent 17.1.2017 19:10
Björgunarsveitirnar draga sig í hlé: Ekkert leitað nema frekari vísbendingar komi í ljós Lárus Steindór Björnsson, hjá björgunarsveitunum segir að ákvörðun um frekari leit í dag verði tekin í samráði við lögreglu en fyrir liggur að engin frekari leit mun fara fram í kvöld og er verið að senda björgunarfólk heim. Innlent 17.1.2017 19:03
Lögreglan skoðar tengsl grænlenskra sjómanna við hvarf Birnu Lögreglan fékk í morgun lista yfir skipverja á grænlenska skipinu Polar Nanoq vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Innlent 17.1.2017 18:10
Leitin að Birnu: Viðbragðsteymi Rauða krossins virkjað Viðbragðsteymi Rauða krossins hefur verið virkjað vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur Innlent 17.1.2017 17:39
Bænastund fyrir Birnu í Hallgrímskirkju Bænastund verður haldin í Hallgrímskirkju til stuðnings fjöskyldu Birnu Brjánsdóttur sem hvarf sporlaust á aðfaranótt laugardags í miðbæ Reykjavíkur. Innlent 17.1.2017 17:30
Farsímagögn beindu leitarfólki að Ikea-svæðinu Birnu Brjánsdóttur er enn leitað. Innlent 17.1.2017 17:07
Lögregla rannsakar nýja upptöku: Rauðum bíl ekið flóttalega í Garðabæ mínútum eftir að slökkt var á farsíma Birnu Lögreglan hefur undir höndum upptöku af rauðum bíl, líkast til rauðum Kia Rio, sem náðist á eftirlitsmyndavél í Garðabæ klukkan 5:53 á laugardagsmorgun. Innlent 17.1.2017 16:00
Skóparið er Birnu Lögreglan hefur staðfest að skóparið sem fannst við Óseyrarbraut í Hafnarfirði sé í eigu Birnu Brjánsdóttur, konunnar sem leitað er að. Innlent 17.1.2017 15:52
Liggur ekki fyrir hvar Birna keypti sér mat á göngu sinni um miðbæinn Skoðun stendur yfir á upptökum úr eftirlitsmyndavélum við Hafnarfjarðarhöfn. Innlent 17.1.2017 15:27
Lögregla hefur lagt hald á rauða Kia Rio bifreið Bíllinn var dreginn af bílastæði við Hlíðarsmára í Kópavogi. Innlent 17.1.2017 15:12
Þyrla Landhelgisgæslunnar fengin til leitarinnar Leitin sífellt umfangsmeiri. Innlent 17.1.2017 13:44
Fresta sýningu á þáttaröðinni Horfin Við getum alveg beðið með þessa þáttaröð þar til óvissuástand er minna og sálarlíf þjóðarinnar í betra ástandi,“ segir Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV. Innlent 17.1.2017 12:48
Lykilúrskurður fyrir rannsókn lögreglu: Fá leyfi til að skoða farsíma sem notaðir voru á sama svæði og merki barst frá síma Birnu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur til að skoða upplýsingar um farsíma sem ferðast með sama hætti á farsímasendum og sími Birnu Brjánsdóttur sem saknað hefur verið síðan á aðfaranótt laugardags. Innlent 17.1.2017 12:45
„Ætlum að nota birtuna til að leita af okkur allan grun“ Til greina kemur að stækka leitarsvæðið. Innlent 17.1.2017 12:27
Eftirlitsmyndavélakerfið í miðborg Reykjavíkur tekið til gagngerrar endurskoðunar Eftirlitsmyndavélakerfið í miðborg Reykjavíkur verður tekið til gagngerrar endurskoðunar í kjölfar máls Birnu Brjánsdóttur. Innlent 17.1.2017 12:14
Kafbátur, kafarar, drónar og hundar í Hafnarfirði Umfangsmikil leit stendur yfir. Innlent 17.1.2017 11:32
Nota Tinder til að vekja athygli á hvarfi Birnu Ungt fólk hefur undanfarið skipt út myndum af sér á samfélagsmiðlinum Tinder til að vekja athygli á hvarfi Birnu Brjánsdóttur sem saknað hefur verið síðan á aðfaranótt laugardags. Innlent 17.1.2017 11:04
Til rannsóknar hvort skónum hafi verið komið fyrir Skórnir í sömu skóstærð og Birna Brjánsdóttir notar. Innlent 17.1.2017 10:47
Leitin að Birnu: Skoða upptökur úr öryggismyndavélum fyrirtækja við Óseyrarbraut Skópar áþekkt því sem Birna Brjánsdóttir klæddist þegar hún hvarf sporlaust fannst við birgðastöð Atlantsolíu á tólfta tímanum í gærkvöldi. Innlent 17.1.2017 10:30
Halda áfram að leita við Hafnarfjarðarhöfn Leit verður framhaldið um klukkan hálf ellefu. Innlent 17.1.2017 10:02
Hafa ekki fengið fyllilega staðfest hvort skórnir séu Birnu Skópar áþekkt því sem Birna Brjánsdóttir klæddist þegar hún hvarf sporlaust fannst á tólfta tímanum við höfnina í Hafnarfirði í gærkvöldi. Innlent 17.1.2017 09:01
Atburðir næturinnar: Fundu skó eins og Birna var í en umfangsmikil leit við Hafnarfjarðarhöfn engu skilað "Þetta verður ömurlega með hverri einustu mínútu sem líður og það er afar alvarlegt þegar svona langur tími er liðinn,“ segir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn sem fer fyrir rannsóknnni á máli Birnu Brjánsdóttur. Innlent 17.1.2017 05:50
Lögreglu borist fjölmargar ábendingar Þeirra á meðal er ábending frá konu sem setti sig í samband við lögreglu í gær og sagði frá árás sem hún varð fyrir ofarlega í Bankastræti aðfaranótt 8. janúar. Innlent 16.1.2017 22:51