EM 2018 í handbolta Aron: Ég ætla ekki að horfa á annað stórmót í sófanum heima Aron Pálmarsson er staðráðinn í að missa ekki af öðru stórmóti í handbolta og tap kemur ekki til greina í kvöld að hans sögn. Handbolti 6.5.2017 21:28 Guðjón Valur: Við lykilmennirnir í liðinu þurfum að spila betur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, segir að eitt af því sem er mest gefandi sé að taka þátt í uppbyggingu nýs liðs. Handbolti 6.5.2017 21:13 Björgvin Páll: Þeir sem vita minnst um handbolta kenna oft markvörslunni um "Það eru þarna fjórir eða fimm boltar sem ég hefði átt að verja í síðasta leik en vörn og markvarsla hanga oftast saman," sagði Björgvin Páll Gústavsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson, en viðtalið í heild má finna í fréttinni. Handbolti 6.5.2017 20:56 Geir: Ef fólk vill gagnrýna okkur, þá bara gerir fólk það Geir Sveinsson, landsliðþjálfari Íslands í handbolta, segist ekki nenna að velta sér upp úr gagnrýnisröddum. Hann segir að liðið verði að ná upp vörn og markvörslu til að vinna Makedóníu. Handbolti 6.5.2017 19:18 Lærisveinar Patreks töpuðu fyrir Spánverjum Spánn er með fullt hús stiga á toppi þriðja riðils í undankeppni EM í handbolta eftir sigur á Patreki Jóhannessyni og lærisveinum hans í Austurríki á heimavelli, 35-24. Handbolti 6.5.2017 19:33 Svíar í góðum málum eftir sigur á Rússum Lærisveinar Krisjáns Andréssonar í sænska landsliðinu í handknattleik eru í góðum málum eftir fjögurra marka sigur á Rússum í undankeppni EM, 25-21. Handbolti 6.5.2017 17:11 Theodór Sigurbjörnsson inn í landsliðshópinn Geir Sveinsson hefur kallað Theodór Sigurbjörnsson inn í leikmannahóp íslenska landsliðsins en hann æfir með liðinu síðdegis í dag. Handbolti 6.5.2017 15:59 Tékkar unnu Úkraínu í riðli Íslands Tékkar unnu sjö marka sigur á Úkraínu, 32-25, í Tékklandi í undankeppni EM í handbolta. Handbolti 6.5.2017 15:38 Einar Andri: Liðið gerði ekki nóg til að hjálpa Aroni Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var ekki hrifinn af því sem hann sá í leik íslenska handboltalandsliðsins í Makedóníu í gær. Handbolti 5.5.2017 16:55 Geir: Annað hvort viljum við þetta eða ekki Strákarnir okkar eru í erfiðum málum í undankeppni EM eftir fimm marka tap, 30-25, gegn Makedóníumönnum í Skopje í gær. Íslenska liðið skoraði ekki síðustu sjö mínútur leiksins og verður að vinna síðustu þrjá leikina í riðlinum Handbolti 4.5.2017 21:13 Geir: Svekkjandi að tapa svona stórt "Auðvitað er alltaf fúlt að tapa,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Makedóníu í kvöld en hann var bjartsýnn á að hans lið gæti nælt sér í stig í Skopje. Það gekk ekki eftir. Handbolti 4.5.2017 20:22 Umfjöllun: Makedónía - Ísland 30-25 | Erfið staða eftir tap í Skopje Bæði lið eru með tvö stig í riðlinumÍsland er komið í erfiða stöðu í undankeppni EM 2018 eftir fimm marka tap, 30-25, fyrir Makedóníu í Skopje í kvöld. Handbolti 4.5.2017 11:41 Eggert bjargaði stigi fyrir Dani Danir spiluðu í kvöld sinn fyrsta landsleik eftir að Guðmundur Guðmundsson hætti að þjálfa liðið. Nikolaj Jacobsen var mættur á hliðarlínuna hjá Dönum. Handbolti 4.5.2017 19:43 Munar miklu um Aron Ísland mætir Makedóníu ytra í undankeppni EM 2018 í kvöld. Geir Sveinsson vill byggja á því sem vel gekk á HM í Frakklandi og koma Aroni Pálmarssyni inn í leikskipulag liðsins. Liðin mætast á ný hér á landi á sunnudag. Handbolti 3.5.2017 19:32 Strákarnir staðið sig vel í vorprófunum Íslenska karlalandsliðið spilar á næstu fjórum dögum tvo afar mikilvæga leiki við Makedóníu í undankeppni EM 2018. Þetta er í fimmta sinn sem undankeppni EM er með þessum hætti og íslenska liðinu hefur gengið vel í vorleikjum undankeppninnar. Handbolti 3.5.2017 19:32 Grátlegt tap hjá Austurríki Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í liði Austurríkis voru grátlega nálægt því að skella stórliði Spánar í undankeppni EM í kvöld. Handbolti 3.5.2017 19:57 Strákarnir hans Kristjáns í stuði | Noregur lagði Frakkland Svíar halda áfram að fara á kostum undir stjórn Kristjáns Andréssonar. Í kvöld fóru til Rússlands í undankeppni EM og völtuðu yfir heimamenn, 21-29. Handbolti 3.5.2017 18:01 Aron Rafn ekki með gegn Makedóníu Aron Rafn Eðvarðsson verður ekki með íslenska handboltalandsliðinu í leikjunum mikilvægu gegn Makedóníu í undankeppni EM á fimmtudaginn og sunnudaginn. Handbolti 2.5.2017 14:18 Strákarnir tóku vel á því í lyftingasalnum Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu eru mættir til Þýskalands þar sem þeir undirbúa sig fyrir leikina gegn Makedóníu í undankeppni EM 2018. Handbolti 1.5.2017 13:53 Stephen Nielsen kallaður inn í landsliðshópinn Stephen Nielsen, markvörður ÍBV, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í handbolta fyrir leikina gegn Makedóníu í undankeppni EM 2018. Handbolti 1.5.2017 11:46 Þjálfari Makedóníu: Ísland er með frábært lið Spánverjinn Raul Gonzalez mun stýra landsliði Makedóníu í fyrsta skipti er það mætir Íslandi í Skopje þann 4. maí næstkomandi. Handbolti 27.4.2017 10:12 Reiknar með breyttum leikstíl Makedóníu Geir Sveinsson landsliðsþjálfari býst við því að Makedónía muni ekki spila sama handbolta í næsta mánuði og það gerði á HM í janúar. Nýr þjálfari hefur tekið við liðinu og íslenska liðið verður að ná hagstæðum úrslitum. Handbolti 24.4.2017 19:21 Geir: Spiluðum einn besta varnarleikinn á HM Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að Ísland hafi spilað einn besta varnarleikinn á HM í Frakklandi í janúar. Handbolti 10.3.2017 20:07 Alfreð Gíslason: Það sem hefur gengið á er algjörlega út í hött Alfreð Gíslason, þjálfari þýska stórliðsins Kiel, segir það útilokað að hann geti tekið við þýska landsliðinu af Degi Sigurðssyni. Handbolti 25.11.2016 08:18 Guðmundur segir frá leyndarmálinu á bak við það að gera Dani að Ólympíumeisturum Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana í handbolta, mun halda athyglisverðan fyrirlestur á morgun fimmtudag. Handbolti 23.11.2016 08:21 Væntanlegur eftirmaður Guðmundar vill vera vinur leikmanna Guðmundur Guðmundsson mun hætt með danska landsliðið eftir HM í Frakklandi á næsta ári en flest allt bendir til þess að Danir hafi þegar fundið eftirmann hans. Handbolti 9.11.2016 22:14 Slök sókn og fá hraðaupphlaup Íslenska handboltalandsliðið fór í fýluferð til Sumy í Úkraínu og tapaði 25-27 fyrir heimamönnum eftir að hafa verið í eltingarleik lengst af. Slakur sóknarleikur varð íslenska liðinu að falli í leiknum á laugardaginn. Handbolti 6.11.2016 22:34 Nauðsynlegum sigur hjá lærisveinum Patreks Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska handboltalandsliðið unnu Bosníu með minnsta mun, 22-23, í Sarajevo í undankeppni EM 2018 í kvöld. Handbolti 6.11.2016 20:42 Lauflétt hjá strákunum hans Guðmundar Danir eru með fullt hús stiga í undankeppni EM 2018 eftir 13 marka sigur, 23-36, á Lettum á útivelli í kvöld. Handbolti 6.11.2016 17:11 Geir: Þurfum að líta í eigin barm í stað þess að finna einhverjar afskanir Þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta var skiljanlega svekktur eftir tap gegn Úkraínu en hann sagði leikmennina ekki geta skýlt sér á bak við slakar aðstæður og að þeir þurfi að líta í eigin barm. Handbolti 5.11.2016 19:14 « ‹ 8 9 10 11 12 ›
Aron: Ég ætla ekki að horfa á annað stórmót í sófanum heima Aron Pálmarsson er staðráðinn í að missa ekki af öðru stórmóti í handbolta og tap kemur ekki til greina í kvöld að hans sögn. Handbolti 6.5.2017 21:28
Guðjón Valur: Við lykilmennirnir í liðinu þurfum að spila betur Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, segir að eitt af því sem er mest gefandi sé að taka þátt í uppbyggingu nýs liðs. Handbolti 6.5.2017 21:13
Björgvin Páll: Þeir sem vita minnst um handbolta kenna oft markvörslunni um "Það eru þarna fjórir eða fimm boltar sem ég hefði átt að verja í síðasta leik en vörn og markvarsla hanga oftast saman," sagði Björgvin Páll Gústavsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson, en viðtalið í heild má finna í fréttinni. Handbolti 6.5.2017 20:56
Geir: Ef fólk vill gagnrýna okkur, þá bara gerir fólk það Geir Sveinsson, landsliðþjálfari Íslands í handbolta, segist ekki nenna að velta sér upp úr gagnrýnisröddum. Hann segir að liðið verði að ná upp vörn og markvörslu til að vinna Makedóníu. Handbolti 6.5.2017 19:18
Lærisveinar Patreks töpuðu fyrir Spánverjum Spánn er með fullt hús stiga á toppi þriðja riðils í undankeppni EM í handbolta eftir sigur á Patreki Jóhannessyni og lærisveinum hans í Austurríki á heimavelli, 35-24. Handbolti 6.5.2017 19:33
Svíar í góðum málum eftir sigur á Rússum Lærisveinar Krisjáns Andréssonar í sænska landsliðinu í handknattleik eru í góðum málum eftir fjögurra marka sigur á Rússum í undankeppni EM, 25-21. Handbolti 6.5.2017 17:11
Theodór Sigurbjörnsson inn í landsliðshópinn Geir Sveinsson hefur kallað Theodór Sigurbjörnsson inn í leikmannahóp íslenska landsliðsins en hann æfir með liðinu síðdegis í dag. Handbolti 6.5.2017 15:59
Tékkar unnu Úkraínu í riðli Íslands Tékkar unnu sjö marka sigur á Úkraínu, 32-25, í Tékklandi í undankeppni EM í handbolta. Handbolti 6.5.2017 15:38
Einar Andri: Liðið gerði ekki nóg til að hjálpa Aroni Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var ekki hrifinn af því sem hann sá í leik íslenska handboltalandsliðsins í Makedóníu í gær. Handbolti 5.5.2017 16:55
Geir: Annað hvort viljum við þetta eða ekki Strákarnir okkar eru í erfiðum málum í undankeppni EM eftir fimm marka tap, 30-25, gegn Makedóníumönnum í Skopje í gær. Íslenska liðið skoraði ekki síðustu sjö mínútur leiksins og verður að vinna síðustu þrjá leikina í riðlinum Handbolti 4.5.2017 21:13
Geir: Svekkjandi að tapa svona stórt "Auðvitað er alltaf fúlt að tapa,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Makedóníu í kvöld en hann var bjartsýnn á að hans lið gæti nælt sér í stig í Skopje. Það gekk ekki eftir. Handbolti 4.5.2017 20:22
Umfjöllun: Makedónía - Ísland 30-25 | Erfið staða eftir tap í Skopje Bæði lið eru með tvö stig í riðlinumÍsland er komið í erfiða stöðu í undankeppni EM 2018 eftir fimm marka tap, 30-25, fyrir Makedóníu í Skopje í kvöld. Handbolti 4.5.2017 11:41
Eggert bjargaði stigi fyrir Dani Danir spiluðu í kvöld sinn fyrsta landsleik eftir að Guðmundur Guðmundsson hætti að þjálfa liðið. Nikolaj Jacobsen var mættur á hliðarlínuna hjá Dönum. Handbolti 4.5.2017 19:43
Munar miklu um Aron Ísland mætir Makedóníu ytra í undankeppni EM 2018 í kvöld. Geir Sveinsson vill byggja á því sem vel gekk á HM í Frakklandi og koma Aroni Pálmarssyni inn í leikskipulag liðsins. Liðin mætast á ný hér á landi á sunnudag. Handbolti 3.5.2017 19:32
Strákarnir staðið sig vel í vorprófunum Íslenska karlalandsliðið spilar á næstu fjórum dögum tvo afar mikilvæga leiki við Makedóníu í undankeppni EM 2018. Þetta er í fimmta sinn sem undankeppni EM er með þessum hætti og íslenska liðinu hefur gengið vel í vorleikjum undankeppninnar. Handbolti 3.5.2017 19:32
Grátlegt tap hjá Austurríki Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í liði Austurríkis voru grátlega nálægt því að skella stórliði Spánar í undankeppni EM í kvöld. Handbolti 3.5.2017 19:57
Strákarnir hans Kristjáns í stuði | Noregur lagði Frakkland Svíar halda áfram að fara á kostum undir stjórn Kristjáns Andréssonar. Í kvöld fóru til Rússlands í undankeppni EM og völtuðu yfir heimamenn, 21-29. Handbolti 3.5.2017 18:01
Aron Rafn ekki með gegn Makedóníu Aron Rafn Eðvarðsson verður ekki með íslenska handboltalandsliðinu í leikjunum mikilvægu gegn Makedóníu í undankeppni EM á fimmtudaginn og sunnudaginn. Handbolti 2.5.2017 14:18
Strákarnir tóku vel á því í lyftingasalnum Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu eru mættir til Þýskalands þar sem þeir undirbúa sig fyrir leikina gegn Makedóníu í undankeppni EM 2018. Handbolti 1.5.2017 13:53
Stephen Nielsen kallaður inn í landsliðshópinn Stephen Nielsen, markvörður ÍBV, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í handbolta fyrir leikina gegn Makedóníu í undankeppni EM 2018. Handbolti 1.5.2017 11:46
Þjálfari Makedóníu: Ísland er með frábært lið Spánverjinn Raul Gonzalez mun stýra landsliði Makedóníu í fyrsta skipti er það mætir Íslandi í Skopje þann 4. maí næstkomandi. Handbolti 27.4.2017 10:12
Reiknar með breyttum leikstíl Makedóníu Geir Sveinsson landsliðsþjálfari býst við því að Makedónía muni ekki spila sama handbolta í næsta mánuði og það gerði á HM í janúar. Nýr þjálfari hefur tekið við liðinu og íslenska liðið verður að ná hagstæðum úrslitum. Handbolti 24.4.2017 19:21
Geir: Spiluðum einn besta varnarleikinn á HM Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að Ísland hafi spilað einn besta varnarleikinn á HM í Frakklandi í janúar. Handbolti 10.3.2017 20:07
Alfreð Gíslason: Það sem hefur gengið á er algjörlega út í hött Alfreð Gíslason, þjálfari þýska stórliðsins Kiel, segir það útilokað að hann geti tekið við þýska landsliðinu af Degi Sigurðssyni. Handbolti 25.11.2016 08:18
Guðmundur segir frá leyndarmálinu á bak við það að gera Dani að Ólympíumeisturum Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana í handbolta, mun halda athyglisverðan fyrirlestur á morgun fimmtudag. Handbolti 23.11.2016 08:21
Væntanlegur eftirmaður Guðmundar vill vera vinur leikmanna Guðmundur Guðmundsson mun hætt með danska landsliðið eftir HM í Frakklandi á næsta ári en flest allt bendir til þess að Danir hafi þegar fundið eftirmann hans. Handbolti 9.11.2016 22:14
Slök sókn og fá hraðaupphlaup Íslenska handboltalandsliðið fór í fýluferð til Sumy í Úkraínu og tapaði 25-27 fyrir heimamönnum eftir að hafa verið í eltingarleik lengst af. Slakur sóknarleikur varð íslenska liðinu að falli í leiknum á laugardaginn. Handbolti 6.11.2016 22:34
Nauðsynlegum sigur hjá lærisveinum Patreks Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska handboltalandsliðið unnu Bosníu með minnsta mun, 22-23, í Sarajevo í undankeppni EM 2018 í kvöld. Handbolti 6.11.2016 20:42
Lauflétt hjá strákunum hans Guðmundar Danir eru með fullt hús stiga í undankeppni EM 2018 eftir 13 marka sigur, 23-36, á Lettum á útivelli í kvöld. Handbolti 6.11.2016 17:11
Geir: Þurfum að líta í eigin barm í stað þess að finna einhverjar afskanir Þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta var skiljanlega svekktur eftir tap gegn Úkraínu en hann sagði leikmennina ekki geta skýlt sér á bak við slakar aðstæður og að þeir þurfi að líta í eigin barm. Handbolti 5.11.2016 19:14
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent