Geir: Ef fólk vill gagnrýna okkur, þá bara gerir fólk það Dagur Sveinn Dagbjartsson skrifar 6. maí 2017 21:30 Guðjón Guðmundsson hitti Geir Sveinsson, landsliðsþjálfara Íslands í handknattleik, í Laugardalshöllinni. En íslenska liðið undirbýr sig nú að kappi fyrir leik Íslands og Makedóníu sem fram fer annað kvöld. Ísland hefur harma að hefna eftir tap gegn Makedóníu ytra á fimmtudaginn, 30-25. Geir sagði að þrátt fyrir að liðið hafi ekki verið að spila nægilega vel á köflum, þá var liðið inni í leiknum þar til 5 mínútur voru eftir. „Þá vantaði okkur að nýta okkur þau tækifæri sem gáfust og það hefði kannski getað skilað okkur einu stigi. Fimm mörk voru að mínu viti of mikið. En við breytum því ekkert. Við þurfum að vinna í því núna, á þessum stutta tíma sem við höfum, að laga þau atriði sem miður fóru og vonandi tekst okkur það,“ sagði Geir. Geir viðurkenndi að vörnin hafi ekki verið nægilega góð í leiknum ytra. „Það vantaði kannski svolitla forvinnu, sérstaklega gagnvart línumanninum. Og svo létum við teyma okkur svolítið út í hluti sem voru óþægilegir fyrir okkur. Sem gerði það verkum að við fundum ekki taktinn fyrstu 20 mínúturnar. En auðvitað ljóst að við verðum að ná vörninni upp á morgun, það er lykilatriði,“ sagði Geir. Geir hefur verið að gefa nýjum og ungum leikmönnum tækifæri. Margir hafa sagt að fleiri eigi að fá tækifæri og vilja hjá enn rótækari breytingar á liðinu. „Ég er auðvitað ánægður með að sjá okkur spila í Skopje, í troðfullri höll, brjáluð stemning á móti góðu makedónsku liði og við erum með Janus, Arnar og Ómar Inga inn á. Allir í kringum tvítugt. Þetta er það sem við erum að vinna í. Ég tel að við séum á réttri leið, með þennan hóp sem við erum með,“ segir Geir. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum. EM 2018 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Guðjón Guðmundsson hitti Geir Sveinsson, landsliðsþjálfara Íslands í handknattleik, í Laugardalshöllinni. En íslenska liðið undirbýr sig nú að kappi fyrir leik Íslands og Makedóníu sem fram fer annað kvöld. Ísland hefur harma að hefna eftir tap gegn Makedóníu ytra á fimmtudaginn, 30-25. Geir sagði að þrátt fyrir að liðið hafi ekki verið að spila nægilega vel á köflum, þá var liðið inni í leiknum þar til 5 mínútur voru eftir. „Þá vantaði okkur að nýta okkur þau tækifæri sem gáfust og það hefði kannski getað skilað okkur einu stigi. Fimm mörk voru að mínu viti of mikið. En við breytum því ekkert. Við þurfum að vinna í því núna, á þessum stutta tíma sem við höfum, að laga þau atriði sem miður fóru og vonandi tekst okkur það,“ sagði Geir. Geir viðurkenndi að vörnin hafi ekki verið nægilega góð í leiknum ytra. „Það vantaði kannski svolitla forvinnu, sérstaklega gagnvart línumanninum. Og svo létum við teyma okkur svolítið út í hluti sem voru óþægilegir fyrir okkur. Sem gerði það verkum að við fundum ekki taktinn fyrstu 20 mínúturnar. En auðvitað ljóst að við verðum að ná vörninni upp á morgun, það er lykilatriði,“ sagði Geir. Geir hefur verið að gefa nýjum og ungum leikmönnum tækifæri. Margir hafa sagt að fleiri eigi að fá tækifæri og vilja hjá enn rótækari breytingar á liðinu. „Ég er auðvitað ánægður með að sjá okkur spila í Skopje, í troðfullri höll, brjáluð stemning á móti góðu makedónsku liði og við erum með Janus, Arnar og Ómar Inga inn á. Allir í kringum tvítugt. Þetta er það sem við erum að vinna í. Ég tel að við séum á réttri leið, með þennan hóp sem við erum með,“ segir Geir. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti