Einar Andri: Liðið gerði ekki nóg til að hjálpa Aroni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. maí 2017 19:15 Einr Andri Einarsson. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var ekki hrifinn af því sem hann sá í leik íslenska handboltalandsliðsins í Makedóníu í gær. „Heilt yfir voru þættir í öllum hlutum leiksins sem voru ekki í lagi. Eins og markvarslan. Vörnin í byrjun var mjög passíf og við leyfðum skyttunum að koma á fleygiferð og setja skot yfir okkur. Vörnin var því ekki að hjálpa markvörðunum,“ segir Einar Andri. „Geir tekur síðan leikhlé, lætur menn aðeins heyra það og þeir fara aðeins upp á tærnar í kjölfarið. Heilt yfir var samt vörn og markvarsla ekki á sama stað og hún var á HM í janúar. Þetta lið vill stæra sig af því að vera varnarlið og verður að gera mikli betur þar.“ Strákarnir okkar byrjuðu síðari hálfleik af krafti og komust yfir í leiknum. Svo hrundi leikur liðsins á ný. „Manni fannst vanta lengri spilkafla. Menn voru fljótir að brjóta sig út. Það vantaði betra flæði í það sem liðið var að gera. Við vorum ekki að gera nóg í að hjálpa Aroni að komast í stöðuna einn á einn þar sem hann er hættulegur. Samsetningin í byrjun með Óla, Aron og Rúnar fannst mér ekki nógu góð. Við þurfum kannski að skoða að vera með léttari línu með Aroni.“ Íslenska liðið verður að vinna alla þá þrjá leiki sem það á eftir í riðlinum til þess að eygja von um sæti á EM. „Liðið er komið í frekar slæm mál. Nú er hver leikur úrslitaleikur og liðið verður að finna út hvað það var sem var ekki nógu gott. Menn þétti raðirnar því það býr helling í þessum strákum og þeir eiga að geta sótt sigur á sunnudaginn gegn Makedóníu.“ Fréttina má sjá í heild sinni hér að neðan. EM 2018 í handbolta Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var ekki hrifinn af því sem hann sá í leik íslenska handboltalandsliðsins í Makedóníu í gær. „Heilt yfir voru þættir í öllum hlutum leiksins sem voru ekki í lagi. Eins og markvarslan. Vörnin í byrjun var mjög passíf og við leyfðum skyttunum að koma á fleygiferð og setja skot yfir okkur. Vörnin var því ekki að hjálpa markvörðunum,“ segir Einar Andri. „Geir tekur síðan leikhlé, lætur menn aðeins heyra það og þeir fara aðeins upp á tærnar í kjölfarið. Heilt yfir var samt vörn og markvarsla ekki á sama stað og hún var á HM í janúar. Þetta lið vill stæra sig af því að vera varnarlið og verður að gera mikli betur þar.“ Strákarnir okkar byrjuðu síðari hálfleik af krafti og komust yfir í leiknum. Svo hrundi leikur liðsins á ný. „Manni fannst vanta lengri spilkafla. Menn voru fljótir að brjóta sig út. Það vantaði betra flæði í það sem liðið var að gera. Við vorum ekki að gera nóg í að hjálpa Aroni að komast í stöðuna einn á einn þar sem hann er hættulegur. Samsetningin í byrjun með Óla, Aron og Rúnar fannst mér ekki nógu góð. Við þurfum kannski að skoða að vera með léttari línu með Aroni.“ Íslenska liðið verður að vinna alla þá þrjá leiki sem það á eftir í riðlinum til þess að eygja von um sæti á EM. „Liðið er komið í frekar slæm mál. Nú er hver leikur úrslitaleikur og liðið verður að finna út hvað það var sem var ekki nógu gott. Menn þétti raðirnar því það býr helling í þessum strákum og þeir eiga að geta sótt sigur á sunnudaginn gegn Makedóníu.“ Fréttina má sjá í heild sinni hér að neðan.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira