Einar Andri: Liðið gerði ekki nóg til að hjálpa Aroni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. maí 2017 19:15 Einr Andri Einarsson. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var ekki hrifinn af því sem hann sá í leik íslenska handboltalandsliðsins í Makedóníu í gær. „Heilt yfir voru þættir í öllum hlutum leiksins sem voru ekki í lagi. Eins og markvarslan. Vörnin í byrjun var mjög passíf og við leyfðum skyttunum að koma á fleygiferð og setja skot yfir okkur. Vörnin var því ekki að hjálpa markvörðunum,“ segir Einar Andri. „Geir tekur síðan leikhlé, lætur menn aðeins heyra það og þeir fara aðeins upp á tærnar í kjölfarið. Heilt yfir var samt vörn og markvarsla ekki á sama stað og hún var á HM í janúar. Þetta lið vill stæra sig af því að vera varnarlið og verður að gera mikli betur þar.“ Strákarnir okkar byrjuðu síðari hálfleik af krafti og komust yfir í leiknum. Svo hrundi leikur liðsins á ný. „Manni fannst vanta lengri spilkafla. Menn voru fljótir að brjóta sig út. Það vantaði betra flæði í það sem liðið var að gera. Við vorum ekki að gera nóg í að hjálpa Aroni að komast í stöðuna einn á einn þar sem hann er hættulegur. Samsetningin í byrjun með Óla, Aron og Rúnar fannst mér ekki nógu góð. Við þurfum kannski að skoða að vera með léttari línu með Aroni.“ Íslenska liðið verður að vinna alla þá þrjá leiki sem það á eftir í riðlinum til þess að eygja von um sæti á EM. „Liðið er komið í frekar slæm mál. Nú er hver leikur úrslitaleikur og liðið verður að finna út hvað það var sem var ekki nógu gott. Menn þétti raðirnar því það býr helling í þessum strákum og þeir eiga að geta sótt sigur á sunnudaginn gegn Makedóníu.“ Fréttina má sjá í heild sinni hér að neðan. EM 2018 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var ekki hrifinn af því sem hann sá í leik íslenska handboltalandsliðsins í Makedóníu í gær. „Heilt yfir voru þættir í öllum hlutum leiksins sem voru ekki í lagi. Eins og markvarslan. Vörnin í byrjun var mjög passíf og við leyfðum skyttunum að koma á fleygiferð og setja skot yfir okkur. Vörnin var því ekki að hjálpa markvörðunum,“ segir Einar Andri. „Geir tekur síðan leikhlé, lætur menn aðeins heyra það og þeir fara aðeins upp á tærnar í kjölfarið. Heilt yfir var samt vörn og markvarsla ekki á sama stað og hún var á HM í janúar. Þetta lið vill stæra sig af því að vera varnarlið og verður að gera mikli betur þar.“ Strákarnir okkar byrjuðu síðari hálfleik af krafti og komust yfir í leiknum. Svo hrundi leikur liðsins á ný. „Manni fannst vanta lengri spilkafla. Menn voru fljótir að brjóta sig út. Það vantaði betra flæði í það sem liðið var að gera. Við vorum ekki að gera nóg í að hjálpa Aroni að komast í stöðuna einn á einn þar sem hann er hættulegur. Samsetningin í byrjun með Óla, Aron og Rúnar fannst mér ekki nógu góð. Við þurfum kannski að skoða að vera með léttari línu með Aroni.“ Íslenska liðið verður að vinna alla þá þrjá leiki sem það á eftir í riðlinum til þess að eygja von um sæti á EM. „Liðið er komið í frekar slæm mál. Nú er hver leikur úrslitaleikur og liðið verður að finna út hvað það var sem var ekki nógu gott. Menn þétti raðirnar því það býr helling í þessum strákum og þeir eiga að geta sótt sigur á sunnudaginn gegn Makedóníu.“ Fréttina má sjá í heild sinni hér að neðan.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti