EM 2020 í fótbolta Jóhann gæti spilað síðasta leik fyrir Rúmeníuleikinn Jóhann Berg Guðmundsson gæti mögulega spilað með Burnley um helgina og þar með er útlit fyrir að hann geti verið með Íslandi í EM-umspilinu gegn Rúmeníu næsta fimmtudag. Enski boltinn 2.10.2020 11:46 Aroni bannað að mæta Rúmenum? Al Arabi hefur rétt á því að banna Aroni Einari Gunnarssyni að spila gegn Rúmeníu í EM-umspilsleiknum mikilvæga næsta fimmtudag. Fótbolti 2.10.2020 10:46 Segir rétt að refsa Foden og Greenwood áfram fyrir hegðun þeirra á Íslandi Phil Foden og Mason Greenwood er enn í skammakróknum hjá enska landsliðsþjálfaranum og réttileg svo að mati sérfræðings á BBC. Fótbolti 2.10.2020 09:30 Áhorfendur leyfðir á landsleikjunum Íslenska karlalandsliðið fær stuðning úr stúkunni í landsleikjunum þremur í þessum mánuði. Fótbolti 1.10.2020 16:51 Mætti fresta Rúmeníuleiknum fram í júní Leik Íslands og Rúmeníu hefur tvívegis verið frestað og ef að upp koma frekari kórónuveiruvandamál gæti leiknum verið frestað fram á næsta sumar. Fótbolti 1.10.2020 08:01 KSÍ endurgreiðir miðahöfum Útséð virðist með það að áhorfendur verði leyfðir á leik Íslands við Rúmeníu á Laugardalsvelli, í umspilinu um sæti á EM karla í fótbolta. Fótbolti 30.9.2020 15:01 Kári verður klár í Rúmeníuleikinn Erik Hamrén getur nýtt krafta Kára Árnasonar í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu 8. október. Íslenski boltinn 30.9.2020 12:30 Vilja hátt verð fyrir Mikael með EM í huga Dönsku meistararnir í Midtjylland vilja fá andvirði 240 milljóna íslenskra króna fyrir landsliðsmanninn Mikael Anderson sem þeir telja geta hækkað duglega í verði komist hann með Íslandi á EM í fótbolta næsta sumar. Fótbolti 29.9.2020 11:01 Útlitið gott varðandi Kára og Kolbein Bjartsýnir ríkir um að Kolbeinn Sigþórsson og Kári Árnason verði klárir í slaginn með íslenska landsliðinu í fótbolta þegar það mætir Rúmeníu í EM-umspilinu eftir tíu daga. Fótbolti 28.9.2020 16:00 Fimm skiptingar leyfðar gegn Rúmenum og Svíum UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að leyfa fimm skiptingar það sem eftir lifir leiktíðar í keppnum á vegum sambandsins. Fótbolti 24.9.2020 13:20 Meiðsli Jóhanns ekki eins slæm og óttast var Jóhann Berg Guðmundsson var borinn af velli eftir að hafa meiðst í hné í gær, þremur vikum fyrir leikinn mikilvæga við Rúmeníu í umspilinu um sæti á EM í fótbolta. Fótbolti 18.9.2020 12:57 Ekki verið neðar á heimslistanum í sjö ár Íslenska karlalandsliðið er í 41. sæti styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. Fótbolti 17.9.2020 09:53 Afar ólíklegt að Ísland fari í HM-umspil út frá Þjóðadeild | Lakari lið í betri stöðu Ísland þyrfti að slá Belgíu, Englandi og Danmörku við og vinna sinn riðil í Þjóðadeildinni í fótbolta til að keppnin gagnaðist liðinu við að komast í umspil um sæti á HM í Katar 2022. Fótbolti 2.9.2020 11:30 Ánægður þegar ég lít á það sem ég hefði misst af með Íslandi Lars Lagerbäck er orðinn 72 ára gamall en er hæstnánægður með að hafa dregið til baka ákvörðun sína um að hætta í þjálfun. Hann nýtur þess í botn að þjálfa gullkynslóð Noregs rétt eins og þá íslensku. Fótbolti 1.9.2020 15:00 Íslensku liðin fá að fara í vinnusóttkví og landslið geta lent degi fyrir leik Íslensk fótboltalið sem fara utan til að keppa Evrópuleiki geta æft saman þá daga sem þau eru í sóttkví eftir heimkomu til Íslands. Landslið og erlend félagslið sem hingað koma mega spila leiki án þess að hafa farið í fimm daga sóttkví. Fótbolti 20.8.2020 16:19 Vongóður um að fótboltalið fari í vinnusóttkví og geti spilað Unnið er að því hörðum höndum að fá botn í það hvort að landsleikir og Evrópuleikir í fótbolta geti farið fram hér á landi þrátt fyrir reglur um sóttkví. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn er bjartsýnn á að það gangi upp og segir málið skýrast á næstu dögum. Fótbolti 19.8.2020 13:05 Grafa holur í Laugardalsvöllinn innan við mánuði fyrir Englandsleikinn Laugardalsvöllurinn hefur gengið í gegnum ýmislegt á árinu 2020 og það er ekki búið enn. Nú standa yfir framkvæmdir á grasvellinum þótt stutt sé í fyrsta landsleik ársins. Fótbolti 7.8.2020 09:00 Mitt stærsta afrek ef Ísland kæmist á EM - „Allir sögðu mér að þetta væri slæm hugmynd“ „Það sögðu allir að ég væri klikkaður,“ segir Erik Hamrén um það þegar hann ákvað að taka við íslenska karlalandsliðinu í fótbolta fyrir tæpum tveimur árum. Hann er í viðtali við heimasíðu FIFA í dag. Fótbolti 14.7.2020 12:00 Fjögur ár frá því EM-ævintýrinu lauk gegn Frökkum Ævintýri íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á EM í Frakklandi lauk á þessum degi fyrir fjórum árum. Fótbolti 3.7.2020 14:36 Fjögur ár frá kraftaverkinu í Nice | Myndbönd Í dag eru fjögur ár frá því að Ísland gerði sér lítið fyrir og hafði betur gegn Englandi í 16-liða úrslitunum á Evrópumótinu í knattspyrnu 2016. Fótbolti 27.6.2020 21:01 Fjögur ár síðan að Arnór Ingvi skoraði sigurmarkið á EM og Gummi Ben missti sig algjörlega Gummi Ben varð heimsfrægur og Ísland vann sér inn leik á móti Englandi á EM á þessum degi fyrir fjórum árum. Fótbolti 22.6.2020 11:00 Umspilið byrjar í október en klárast í nóvember Ísland mun mæta Rúmeníu í umspilinu langþráða um sæti á Evrópumótinu, sem fer fram næsta sumar, í október en þetta var staðfest á fundi UEFA í dag. Fótbolti 17.6.2020 13:58 Vonast til að Rúmenarnir komi í október Vonir standa til að íslenska karlalandsliðið í fótbolta leiki gegn Rúmeníu í október í umspilinu um sæti á EM á næsta ári. Fjögur íslensk félagslið bíða í mikilli óvissu um forkeppni Meistaradeildar og Evrópudeildar. Þessi mál ættu að skýrast í vikunni. Fótbolti 16.6.2020 12:30 KSÍ staðfestir að nýja merkið sýni landvættina fjóra ásamt fánakrossi Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ, segir að Puma hafi komið KSÍ í opna skjöldu með því að birta nýja KSÍ merkið á vef sínum í dag. Fótbolti 26.5.2020 13:31 Sara óttast að íþróttir kvenna fari verr út úr faraldrinum - Hefði viljað tvö EM á sama sumri Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, segist óttast að efnahagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins muni hafa meiri og verri áhrif á íþróttir kvenna en karla. Fótbolti 13.5.2020 22:00 Enn stefnt að því að Ísland mæti Englandi í haust Enn stendur til að Ísland mæti Englandi, Belgíu og Danmörku í haust í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn hafi sett mótahald um alla Evrópu úr skorðum. Fótbolti 11.5.2020 21:00 Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár. Fótbolti 7.5.2020 19:31 Hörð barátta framundan um stöðu aðalmarkvarðar Englands fyrir EM 2021 Heldur Pickford sæti sínu sem aðalmarkvörður enska landsliðsins á Evrópumótinu sem fram fer sumarið 2021. Fótbolti 3.5.2020 09:00 Danir enn í vafa varðandi EM-leikina Danska knattspyrnusambandið hefur fengið átta daga frest til að svara UEFA varðandi það hvort að Kaupmannahöfn verði áfram einn af leikstöðum Evrópumóts karla í fótbolta eftir að mótinu var frestað um eitt ár. Fótbolti 30.4.2020 07:30 Vill spjalda menn fyrir að hrækja á völlinn Gulum spjöldum gæti mögulega fjölgað í fótboltanum þegar hann fer aftur af stað eftir kórónuveirufaraldurinn nú þegar FIFA vill taka harðar á því sumir fótboltamenn gera margoft í leik. Fótbolti 28.4.2020 13:01 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 53 ›
Jóhann gæti spilað síðasta leik fyrir Rúmeníuleikinn Jóhann Berg Guðmundsson gæti mögulega spilað með Burnley um helgina og þar með er útlit fyrir að hann geti verið með Íslandi í EM-umspilinu gegn Rúmeníu næsta fimmtudag. Enski boltinn 2.10.2020 11:46
Aroni bannað að mæta Rúmenum? Al Arabi hefur rétt á því að banna Aroni Einari Gunnarssyni að spila gegn Rúmeníu í EM-umspilsleiknum mikilvæga næsta fimmtudag. Fótbolti 2.10.2020 10:46
Segir rétt að refsa Foden og Greenwood áfram fyrir hegðun þeirra á Íslandi Phil Foden og Mason Greenwood er enn í skammakróknum hjá enska landsliðsþjálfaranum og réttileg svo að mati sérfræðings á BBC. Fótbolti 2.10.2020 09:30
Áhorfendur leyfðir á landsleikjunum Íslenska karlalandsliðið fær stuðning úr stúkunni í landsleikjunum þremur í þessum mánuði. Fótbolti 1.10.2020 16:51
Mætti fresta Rúmeníuleiknum fram í júní Leik Íslands og Rúmeníu hefur tvívegis verið frestað og ef að upp koma frekari kórónuveiruvandamál gæti leiknum verið frestað fram á næsta sumar. Fótbolti 1.10.2020 08:01
KSÍ endurgreiðir miðahöfum Útséð virðist með það að áhorfendur verði leyfðir á leik Íslands við Rúmeníu á Laugardalsvelli, í umspilinu um sæti á EM karla í fótbolta. Fótbolti 30.9.2020 15:01
Kári verður klár í Rúmeníuleikinn Erik Hamrén getur nýtt krafta Kára Árnasonar í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu 8. október. Íslenski boltinn 30.9.2020 12:30
Vilja hátt verð fyrir Mikael með EM í huga Dönsku meistararnir í Midtjylland vilja fá andvirði 240 milljóna íslenskra króna fyrir landsliðsmanninn Mikael Anderson sem þeir telja geta hækkað duglega í verði komist hann með Íslandi á EM í fótbolta næsta sumar. Fótbolti 29.9.2020 11:01
Útlitið gott varðandi Kára og Kolbein Bjartsýnir ríkir um að Kolbeinn Sigþórsson og Kári Árnason verði klárir í slaginn með íslenska landsliðinu í fótbolta þegar það mætir Rúmeníu í EM-umspilinu eftir tíu daga. Fótbolti 28.9.2020 16:00
Fimm skiptingar leyfðar gegn Rúmenum og Svíum UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að leyfa fimm skiptingar það sem eftir lifir leiktíðar í keppnum á vegum sambandsins. Fótbolti 24.9.2020 13:20
Meiðsli Jóhanns ekki eins slæm og óttast var Jóhann Berg Guðmundsson var borinn af velli eftir að hafa meiðst í hné í gær, þremur vikum fyrir leikinn mikilvæga við Rúmeníu í umspilinu um sæti á EM í fótbolta. Fótbolti 18.9.2020 12:57
Ekki verið neðar á heimslistanum í sjö ár Íslenska karlalandsliðið er í 41. sæti styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. Fótbolti 17.9.2020 09:53
Afar ólíklegt að Ísland fari í HM-umspil út frá Þjóðadeild | Lakari lið í betri stöðu Ísland þyrfti að slá Belgíu, Englandi og Danmörku við og vinna sinn riðil í Þjóðadeildinni í fótbolta til að keppnin gagnaðist liðinu við að komast í umspil um sæti á HM í Katar 2022. Fótbolti 2.9.2020 11:30
Ánægður þegar ég lít á það sem ég hefði misst af með Íslandi Lars Lagerbäck er orðinn 72 ára gamall en er hæstnánægður með að hafa dregið til baka ákvörðun sína um að hætta í þjálfun. Hann nýtur þess í botn að þjálfa gullkynslóð Noregs rétt eins og þá íslensku. Fótbolti 1.9.2020 15:00
Íslensku liðin fá að fara í vinnusóttkví og landslið geta lent degi fyrir leik Íslensk fótboltalið sem fara utan til að keppa Evrópuleiki geta æft saman þá daga sem þau eru í sóttkví eftir heimkomu til Íslands. Landslið og erlend félagslið sem hingað koma mega spila leiki án þess að hafa farið í fimm daga sóttkví. Fótbolti 20.8.2020 16:19
Vongóður um að fótboltalið fari í vinnusóttkví og geti spilað Unnið er að því hörðum höndum að fá botn í það hvort að landsleikir og Evrópuleikir í fótbolta geti farið fram hér á landi þrátt fyrir reglur um sóttkví. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn er bjartsýnn á að það gangi upp og segir málið skýrast á næstu dögum. Fótbolti 19.8.2020 13:05
Grafa holur í Laugardalsvöllinn innan við mánuði fyrir Englandsleikinn Laugardalsvöllurinn hefur gengið í gegnum ýmislegt á árinu 2020 og það er ekki búið enn. Nú standa yfir framkvæmdir á grasvellinum þótt stutt sé í fyrsta landsleik ársins. Fótbolti 7.8.2020 09:00
Mitt stærsta afrek ef Ísland kæmist á EM - „Allir sögðu mér að þetta væri slæm hugmynd“ „Það sögðu allir að ég væri klikkaður,“ segir Erik Hamrén um það þegar hann ákvað að taka við íslenska karlalandsliðinu í fótbolta fyrir tæpum tveimur árum. Hann er í viðtali við heimasíðu FIFA í dag. Fótbolti 14.7.2020 12:00
Fjögur ár frá því EM-ævintýrinu lauk gegn Frökkum Ævintýri íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á EM í Frakklandi lauk á þessum degi fyrir fjórum árum. Fótbolti 3.7.2020 14:36
Fjögur ár frá kraftaverkinu í Nice | Myndbönd Í dag eru fjögur ár frá því að Ísland gerði sér lítið fyrir og hafði betur gegn Englandi í 16-liða úrslitunum á Evrópumótinu í knattspyrnu 2016. Fótbolti 27.6.2020 21:01
Fjögur ár síðan að Arnór Ingvi skoraði sigurmarkið á EM og Gummi Ben missti sig algjörlega Gummi Ben varð heimsfrægur og Ísland vann sér inn leik á móti Englandi á EM á þessum degi fyrir fjórum árum. Fótbolti 22.6.2020 11:00
Umspilið byrjar í október en klárast í nóvember Ísland mun mæta Rúmeníu í umspilinu langþráða um sæti á Evrópumótinu, sem fer fram næsta sumar, í október en þetta var staðfest á fundi UEFA í dag. Fótbolti 17.6.2020 13:58
Vonast til að Rúmenarnir komi í október Vonir standa til að íslenska karlalandsliðið í fótbolta leiki gegn Rúmeníu í október í umspilinu um sæti á EM á næsta ári. Fjögur íslensk félagslið bíða í mikilli óvissu um forkeppni Meistaradeildar og Evrópudeildar. Þessi mál ættu að skýrast í vikunni. Fótbolti 16.6.2020 12:30
KSÍ staðfestir að nýja merkið sýni landvættina fjóra ásamt fánakrossi Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ, segir að Puma hafi komið KSÍ í opna skjöldu með því að birta nýja KSÍ merkið á vef sínum í dag. Fótbolti 26.5.2020 13:31
Sara óttast að íþróttir kvenna fari verr út úr faraldrinum - Hefði viljað tvö EM á sama sumri Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, segist óttast að efnahagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins muni hafa meiri og verri áhrif á íþróttir kvenna en karla. Fótbolti 13.5.2020 22:00
Enn stefnt að því að Ísland mæti Englandi í haust Enn stendur til að Ísland mæti Englandi, Belgíu og Danmörku í haust í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn hafi sett mótahald um alla Evrópu úr skorðum. Fótbolti 11.5.2020 21:00
Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár. Fótbolti 7.5.2020 19:31
Hörð barátta framundan um stöðu aðalmarkvarðar Englands fyrir EM 2021 Heldur Pickford sæti sínu sem aðalmarkvörður enska landsliðsins á Evrópumótinu sem fram fer sumarið 2021. Fótbolti 3.5.2020 09:00
Danir enn í vafa varðandi EM-leikina Danska knattspyrnusambandið hefur fengið átta daga frest til að svara UEFA varðandi það hvort að Kaupmannahöfn verði áfram einn af leikstöðum Evrópumóts karla í fótbolta eftir að mótinu var frestað um eitt ár. Fótbolti 30.4.2020 07:30
Vill spjalda menn fyrir að hrækja á völlinn Gulum spjöldum gæti mögulega fjölgað í fótboltanum þegar hann fer aftur af stað eftir kórónuveirufaraldurinn nú þegar FIFA vill taka harðar á því sumir fótboltamenn gera margoft í leik. Fótbolti 28.4.2020 13:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent