Hús og heimili Ljónastóllinn uppáhald krakka Jónína Guðnadóttir myndlistarmaður keypti stól sem hún kallar ljónastól á fornsölu í Danmörku árið 1973. Stóllinn er bæði flottur og þægilegur. Lífið 13.10.2005 18:55 Fínlegir borðar í stað stórisa Mynstraðir taurenningar sem hanga sléttir innan við rúðurnar eru meðal nýjunga í gluggatjaldalausnum. Lífið 13.10.2005 18:55 Hannar hurðir fyrir fólk Björn Björnsson ráðleggur fólki að keyra um bæinn og skoða hurðir áður en það tekur ákvörðun um nýjar hurðir í húsið. Lífið 13.10.2005 18:54 Tvíburaturnar rísa í Singapore Húsin verða meðal tíu hæstu íbúðarhúsa í heiminum. Lífið 13.10.2005 18:54 Upplitast ekki Hurðir úr PVC-u eru nýjung hér á landi. Lífið 13.10.2005 18:54 Hvað er úti í garði? Þegar vorar kemur ýmislegt í ljós í garðinum þínum. Það sem snjór og myrkur huldu er nú orðið sýnilegt. Lífið 13.10.2005 18:54 Rósótta plastungfrúin Mjög sterkur stóll þótt útlitið gefi kannski annað til kynna. Lífið 13.10.2005 18:53 Einföld og stílhrein gluggatjöld Gardínuval getur verið vandasamt en einfaldleikinn stendur alltaf fyrir sínu. Lífið 13.10.2005 18:53 Pipar og salt í góðri kvörn Pipar og salt eru þau krydd sem hvað mest eru notuð við eldamennsku og þurfa alltaf að vera við hendina í eldhúsinu. Lífið 13.10.2005 18:53 Steinhús söguð niður Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Norðurbakkanum í Hafnarfirði en þar er verið að rífa 6.000 fermetra af húsnæði sem mun víkja fyrir nýrri byggð. Stórir byggingamassar verður fluttir í einu lagi og nýttir á öðrum stað. Lífið 13.10.2005 18:52 Óvenjulegur kvöldverður Húsin í bænum Friðrik Weisshappel Lífið 13.10.2005 18:52 Fræ í mold í þessum mánuði Fræ af öllum tegundum standa nú frammi í verslunum enda tímabært að undirbúa sumarkomuna. Guðbjörg Kristjánsdóttir garðyrkjumaður segir vönduð vinnubrögð skipta sköpum. Lífið 13.10.2005 18:52 Nýtt hverfi í miðaldastíl Hverfi sem minnir á byggingar þýsku Hansakaupmannanna á miðöldum hefur risið á síðustu árum milli Lundar og Malmö í Suður-Svíþjóð. Það heitir Jakriborg. Lífið 13.10.2005 18:52 Metþátttaka í samkeppni á Akureyri Alls bárust um það bil 140 tillögur víðs vegar að úr heiminum í hugmyndasamkeppni verkefnisins "Akureyri í öndvegi" um skipulag miðbæjar Akureyrar. Lífið 13.10.2005 18:52 Aðalstrætið ber aldurinn vel Aðalstrætið er elsta gata bæjarins og lítur mjög vel út þrátt fyrir háan aldur. Gatan hlaut nýverið létta andlitslyftingu og hefur aldrei verið glæsilegri. Lífið 13.10.2005 18:52 Nýr íslenskur uppboðsvefur Myndavélar, hljóðfæri, bílar, fatnaður og margt fleira er meðal þess sem hægt er að bjóða í á nýjum uppboðsvef, www.10.is. Það kostar ekkert að nota 10.is. Lífið 13.10.2005 18:52 Hornið hennar Katrínar dansara "Ég á mér stað þar sem ég sit alltaf, sem er í enda sófans. Þar get ég bæði snúið að borðstofuborðinu, séð á sjónvarpið og lagt mig, " segir Katrín Á. Johnson dansari, en hún er með stóran og fínan hornsófa á heimilinu þar sem hún lætur fara vel um sig eftir langan vinnudag. Lífið 13.10.2005 18:51 Föndurkofinn tekur stakkaskiptum Lífið 13.10.2005 18:51 Með lýríkina í ljóranum Lífið 13.10.2005 18:50 Góður tími til runnaklippinga "Það er nauðsynlegt að klippa limgerði bæði að vetri og sumri. Grófklippa að vetrinum en fínklippa á sumrin," eru fyrstu heilræðin hjá Guðlaugu. Hún kveðst klippa sem næst því sem áður hafi verið gert til að halda löguninni en suma víðirunna taki hún alveg niðri við jörð til að láta þá endurnýja sig. Lífið 13.10.2005 18:50 Líður best með mörg járn í eldinum Lífið 13.10.2005 18:49 Fyrsta húsið var fyrir mömmu Arkitektinn Shigaru Ban er algjört fyrirbæri í hönnunarheiminum. Hann er mjög þekktur og virtur í starfsstétt sinni fyrir hugmyndaflug sitt en hann byggir hús og húsgögn eingöngu úr pappír. Lífið 13.10.2005 18:48 Hvað um holdsveikraspítalann? Fyrir tveimur árum keypti Kópavogsbær hluta af landi Kópavogshælisins af ríkinu og í kjölfarið var efnt til samkeppni meðal arkitekta um deiliskipulag svæðisins. Benjamín Magnússon arkitekt vann þá samkeppni og samkvæmt tillögum hans fellur gamla Holdsveikrahælið á lóðinni að því skipulagi. Lífið 13.10.2005 18:48 Tilfinningar til Fríkirkjunnar Sigurður Sigurjónsson leikari er innfæddur Gaflari og nefnir fyrst íþróttaheimili Hauka á Ásvöllum þegar hann er spurður um uppáhaldshús í Hafnarfirði. Við nánari umhugsun skiptir hann um skoðun og vill nefna Fríkirkjuna fyrsta. Lífið 13.10.2005 18:48 Gjafir til að fagna nýju heimili Lífið 13.10.2005 18:47 Hjarta heimilisins Eldhúsmublur þarf því að velja af kostgæfni því fá húsgögn eru jafn mikið notuð. Stólarnir þurfa að vera þægilegir og borðið rúmgott og ekki spillir fyrir að hafa útlitið fallegt því þessi húsgögn gefa jú eldhúsinu sterkan svip. Lífið 13.10.2005 18:47 Bassagítarinn er stofustáss "Ég á bassagítar sem er óskaplega fallegt og gott hljóðfæri og stendur hér sem stofustáss á heimilinu, þó ég taki nú í hann af og til og spili á hann," segir Skúli Gautason, leikari og tónlistarmaður með meiru. Skúli segir bassagítarinn uppfulllan af góðum minningum og þá sérstaklega frá því er hann var í hljómsveitinni Pungó og Daisy. Lífið 13.10.2005 18:47 Reikna þarf dæmið til enda Gylliboð bankanna eru þess eðlis að margir hlaupa til án þess að hugsa dæmið til enda og fjárfestingar fólks geta endað með ósköpum. Vilhjálmur Bjarnason, stundakennari við viðskipta- og hagfræðideild HÍ, er með námskeið í Endurmenntunarstofnuninni, en hann segir mikilvægt að fólk viti að hverju það gangi og hugsi lengra fram í tímann. </font /></b /> Lífið 13.10.2005 18:47 Ekkert hús án kvikinda "Það er ekkert hús á landinu án kvikinda. Það gildir jafnt sumar og vetur, enda er svipað loftslag innanhúss allt árið. Svo er bara spurning hvernig kvikindi það eru og hvort fólk tekur eftir þeim," segir dýrafræðingurinn Erling Ólafsson á Náttúrufræðistofnun.</font /></b /> Lífið 13.10.2005 18:47 Góður vinur á veggnum Veggfóðursæðið sem gengur nú yfir ætlar engan endi að taka og hafa tveir sniðugir hönnuðir í Þýskalandi tekið sig til og hannað veggfóður með áprentuðum myndum af fólki í raunverulegri stærð. Hugsunin er sú að einhleypir geti fengið sér félaga á heimilið án leiðindana sem fylgir sambúðarfólki. </font /></b /> Lífið 13.10.2005 18:47 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 60 ›
Ljónastóllinn uppáhald krakka Jónína Guðnadóttir myndlistarmaður keypti stól sem hún kallar ljónastól á fornsölu í Danmörku árið 1973. Stóllinn er bæði flottur og þægilegur. Lífið 13.10.2005 18:55
Fínlegir borðar í stað stórisa Mynstraðir taurenningar sem hanga sléttir innan við rúðurnar eru meðal nýjunga í gluggatjaldalausnum. Lífið 13.10.2005 18:55
Hannar hurðir fyrir fólk Björn Björnsson ráðleggur fólki að keyra um bæinn og skoða hurðir áður en það tekur ákvörðun um nýjar hurðir í húsið. Lífið 13.10.2005 18:54
Tvíburaturnar rísa í Singapore Húsin verða meðal tíu hæstu íbúðarhúsa í heiminum. Lífið 13.10.2005 18:54
Hvað er úti í garði? Þegar vorar kemur ýmislegt í ljós í garðinum þínum. Það sem snjór og myrkur huldu er nú orðið sýnilegt. Lífið 13.10.2005 18:54
Rósótta plastungfrúin Mjög sterkur stóll þótt útlitið gefi kannski annað til kynna. Lífið 13.10.2005 18:53
Einföld og stílhrein gluggatjöld Gardínuval getur verið vandasamt en einfaldleikinn stendur alltaf fyrir sínu. Lífið 13.10.2005 18:53
Pipar og salt í góðri kvörn Pipar og salt eru þau krydd sem hvað mest eru notuð við eldamennsku og þurfa alltaf að vera við hendina í eldhúsinu. Lífið 13.10.2005 18:53
Steinhús söguð niður Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Norðurbakkanum í Hafnarfirði en þar er verið að rífa 6.000 fermetra af húsnæði sem mun víkja fyrir nýrri byggð. Stórir byggingamassar verður fluttir í einu lagi og nýttir á öðrum stað. Lífið 13.10.2005 18:52
Fræ í mold í þessum mánuði Fræ af öllum tegundum standa nú frammi í verslunum enda tímabært að undirbúa sumarkomuna. Guðbjörg Kristjánsdóttir garðyrkjumaður segir vönduð vinnubrögð skipta sköpum. Lífið 13.10.2005 18:52
Nýtt hverfi í miðaldastíl Hverfi sem minnir á byggingar þýsku Hansakaupmannanna á miðöldum hefur risið á síðustu árum milli Lundar og Malmö í Suður-Svíþjóð. Það heitir Jakriborg. Lífið 13.10.2005 18:52
Metþátttaka í samkeppni á Akureyri Alls bárust um það bil 140 tillögur víðs vegar að úr heiminum í hugmyndasamkeppni verkefnisins "Akureyri í öndvegi" um skipulag miðbæjar Akureyrar. Lífið 13.10.2005 18:52
Aðalstrætið ber aldurinn vel Aðalstrætið er elsta gata bæjarins og lítur mjög vel út þrátt fyrir háan aldur. Gatan hlaut nýverið létta andlitslyftingu og hefur aldrei verið glæsilegri. Lífið 13.10.2005 18:52
Nýr íslenskur uppboðsvefur Myndavélar, hljóðfæri, bílar, fatnaður og margt fleira er meðal þess sem hægt er að bjóða í á nýjum uppboðsvef, www.10.is. Það kostar ekkert að nota 10.is. Lífið 13.10.2005 18:52
Hornið hennar Katrínar dansara "Ég á mér stað þar sem ég sit alltaf, sem er í enda sófans. Þar get ég bæði snúið að borðstofuborðinu, séð á sjónvarpið og lagt mig, " segir Katrín Á. Johnson dansari, en hún er með stóran og fínan hornsófa á heimilinu þar sem hún lætur fara vel um sig eftir langan vinnudag. Lífið 13.10.2005 18:51
Góður tími til runnaklippinga "Það er nauðsynlegt að klippa limgerði bæði að vetri og sumri. Grófklippa að vetrinum en fínklippa á sumrin," eru fyrstu heilræðin hjá Guðlaugu. Hún kveðst klippa sem næst því sem áður hafi verið gert til að halda löguninni en suma víðirunna taki hún alveg niðri við jörð til að láta þá endurnýja sig. Lífið 13.10.2005 18:50
Fyrsta húsið var fyrir mömmu Arkitektinn Shigaru Ban er algjört fyrirbæri í hönnunarheiminum. Hann er mjög þekktur og virtur í starfsstétt sinni fyrir hugmyndaflug sitt en hann byggir hús og húsgögn eingöngu úr pappír. Lífið 13.10.2005 18:48
Hvað um holdsveikraspítalann? Fyrir tveimur árum keypti Kópavogsbær hluta af landi Kópavogshælisins af ríkinu og í kjölfarið var efnt til samkeppni meðal arkitekta um deiliskipulag svæðisins. Benjamín Magnússon arkitekt vann þá samkeppni og samkvæmt tillögum hans fellur gamla Holdsveikrahælið á lóðinni að því skipulagi. Lífið 13.10.2005 18:48
Tilfinningar til Fríkirkjunnar Sigurður Sigurjónsson leikari er innfæddur Gaflari og nefnir fyrst íþróttaheimili Hauka á Ásvöllum þegar hann er spurður um uppáhaldshús í Hafnarfirði. Við nánari umhugsun skiptir hann um skoðun og vill nefna Fríkirkjuna fyrsta. Lífið 13.10.2005 18:48
Hjarta heimilisins Eldhúsmublur þarf því að velja af kostgæfni því fá húsgögn eru jafn mikið notuð. Stólarnir þurfa að vera þægilegir og borðið rúmgott og ekki spillir fyrir að hafa útlitið fallegt því þessi húsgögn gefa jú eldhúsinu sterkan svip. Lífið 13.10.2005 18:47
Bassagítarinn er stofustáss "Ég á bassagítar sem er óskaplega fallegt og gott hljóðfæri og stendur hér sem stofustáss á heimilinu, þó ég taki nú í hann af og til og spili á hann," segir Skúli Gautason, leikari og tónlistarmaður með meiru. Skúli segir bassagítarinn uppfulllan af góðum minningum og þá sérstaklega frá því er hann var í hljómsveitinni Pungó og Daisy. Lífið 13.10.2005 18:47
Reikna þarf dæmið til enda Gylliboð bankanna eru þess eðlis að margir hlaupa til án þess að hugsa dæmið til enda og fjárfestingar fólks geta endað með ósköpum. Vilhjálmur Bjarnason, stundakennari við viðskipta- og hagfræðideild HÍ, er með námskeið í Endurmenntunarstofnuninni, en hann segir mikilvægt að fólk viti að hverju það gangi og hugsi lengra fram í tímann. </font /></b /> Lífið 13.10.2005 18:47
Ekkert hús án kvikinda "Það er ekkert hús á landinu án kvikinda. Það gildir jafnt sumar og vetur, enda er svipað loftslag innanhúss allt árið. Svo er bara spurning hvernig kvikindi það eru og hvort fólk tekur eftir þeim," segir dýrafræðingurinn Erling Ólafsson á Náttúrufræðistofnun.</font /></b /> Lífið 13.10.2005 18:47
Góður vinur á veggnum Veggfóðursæðið sem gengur nú yfir ætlar engan endi að taka og hafa tveir sniðugir hönnuðir í Þýskalandi tekið sig til og hannað veggfóður með áprentuðum myndum af fólki í raunverulegri stærð. Hugsunin er sú að einhleypir geti fengið sér félaga á heimilið án leiðindana sem fylgir sambúðarfólki. </font /></b /> Lífið 13.10.2005 18:47