Birtist í Fréttablaðinu Vilja gera betur fyrir þá sem syrgja ástvini sína Á fimmtudag verður opnuð Sorgarmiðstöð sem styður við þá sem syrgja ástvini. Góð úrræði í sorg fækka geðheilbrigðisvandamálum og flýta endurhæfingu syrgjenda. Innlent 9.9.2019 02:00 Var kölluð Ronja í æsku Hildur Vala tekur við hlutverki Ronju í Þjóðleikhúsinu nú í október. Hún er auðmjúk og þakklát fyrir tækifærið, en hún var einmitt kölluð Ronja í æsku. Lífið 9.9.2019 02:00 Ráðherra ætlar sér að taka RÚV af auglýsingamarkaði Menntamálaráðherra ætlar sér að taka Ríkisútvarpið af auglýsingamarkaði. Forsætisráðherra vill bæta stofnuninni upp þær tekjur með hækkuðu útvarpsgjaldi. Innlent 9.9.2019 02:02 Fleiri börn í vanda í ár Starfsmenn Foreldrahúss – Vímulausrar æsku merkja aukningu á neyslu ungmenna. Mikilvægt að foreldrar hafi varann á og hafi lyfjaskápinn læstan. Innlent 9.9.2019 06:42 Indland Ýmsir erlendir ráðamenn hafa heimsótt Ísland á síðustu vikum. Þar má nefna Angelu Merkel Þýskalandskanslara, forsætisráðherra Norðurlanda, Vladímír Títov, varautanríkisráðherra Rússlands, og nú síðast Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Skoðun 9.9.2019 02:00 Snertihungur Að faðmast kveikir á einhverju hið innra sem orð fá ekki lýst. Maður faðmar venjulega einhvern til þess að sýna þakklæti eða umhyggju. Skoðun 9.9.2019 02:00 Ágætis fólk Ég hugsa að það væri dálítið miklu erfiðara að búa á Íslandi, í þessu veðurbarða fásinni á hjara veraldar, ef Íslendingar væru yfirhöfuð fordómafullir leiðindapúkar. Skoðun 9.9.2019 02:00 Níu milljón stundir Í ár verður tæplega níu milljónum klukkustunda sóað í umferðartafir innan höfuðborgarinnar. Umferðartafir á annatíma hafa aukist um nærri 50 prósent á örfáum árum. Skoðun 9.9.2019 02:00 Mun minni viðbúnaður vegna komu Indlandsforseta en Pence Engar fastar lokanir verða á götum vegna komu Indlandsforseta til landsins eins og var við heimsókn Mikes Pence í síðustu viku. Innlent 9.9.2019 02:02 Jón Þór tekur ekki við formennsku Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, mun ekki taka við formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd (SEN) líkt og lagt var upp með í upphafi kjörtímabils. Innlent 9.9.2019 02:02 Hundruðum milljóna stolið af HS Orku Tölvuþrjótar brutust inn í tölvukerfi HS Orku og sviku út greiðslu sem nemur á fjórða hundrað milljóna. Væntingar um að hægt sé að endurheimta stóran hluta. Viðskipti innlent 9.9.2019 02:02 Ágeng innansveitartragedía Hvítur, hvítur dagur er stemningsmynd sem nagar sig hægt og bítandi en af sívaxandi þunga djúpt í vitund áhorfenda. Bíó og sjónvarp 7.9.2019 02:03 Myndaði fisk og fólk og safnaði fínum munum Með Ísland í farteskinu nefnist sýning sem opnuð verður í dag í Þjóðminjasafninu á ljósmyndum og úrklippum, úr fórum Pikes Ward fiskkaupmanns, frá tímabilinu 1893-1915, ásamt fornum munum. Menning 7.9.2019 02:02 Áhrif hlýnunar á minjar Í vígi Þórðar kakala á Kringlumýri í Skagafirði verður málþing í dag. Umræðuefnið er Menningararfurinn á umbrotatímum og er þá átt við loftslagsbreytingarnar í heiminum. Innlent 7.9.2019 02:03 Langir dagar í Stokkhólmi "Ég hafði aldrei stigið fæti inn á Karólínska sjúkrahúsið áður en ég varð forstjóri,“ segir Björn Zoëga. Gríðarlegur rekstrarhalli og möguleg málaferli vofa yfir einu fullkomnasta og glæstasta sjúkrahúsi á Norðurlöndunum. Innlent 7.9.2019 02:03 Móðurhlutverkið sameinaði þær Hanna Björk Valsdóttir og Anna Rún Tryggvadóttir ræða um samstarfið við gerð heimildarmyndarinnar Kaf. Lífið 7.9.2019 02:00 Ofvirkni og skammtafræðin Fáa hefði grunað að grunnskólastrákur með gríðarleg hegðunarvandamál myndi enda í hávísindalegum rannsóknum við alþjóðlega virtar stofnanir. En þannig er saga Brands Þorgrímssonar, doktors í eðlisfræði. Innlent 7.9.2019 02:01 Hugrökk, full af lífi og með „óaðfinnanlega raddbeitingu“ Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur er lýst sem ábyrgum töffara sem tekur sig ekki of alvarlega. Hún er sögð eldri en árin sem hún hefur lifað. Hún þykir skemmtileg, dugleg og mikil fjölskyldumanneskja. Magnús bróðir hennar fagnar því að hún fái loks bílstjóra, því að sjálf sé hún ferlegur ökumaður. Hún kann heldur ekki að hvísla. Lífið 7.9.2019 02:01 Til hamingju, Áslaug Sjálfstæðisflokkurinn hefur lengið verið gagnrýndur fyrir að veita konum ekki nægjanlegt brautargengi. Sú gagnrýni átti nokkurn rétt á sér. Skoðun 7.9.2019 02:01 Eitur og frekjur Eru það mannréttindi að þurfa ekki að sitja fastur í umferðarteppu? Samkvæmt nýstárlegri túlkun varaborgarfulltrúa Flokks fólksins á stjórnskipunarlögum er svarið já. Skoðun 7.9.2019 02:01 Skuggi karla Ákveðnar vísbendingar eru um að hlandskálin fræga – The Urinal Fountain – sem bylti myndlistinni og kennd hefur verið við hinn fransk-bandaríska Marcel Duchamp, sé alls ekki hans hugmynd. Skoðun 7.9.2019 02:01 Strákar mega gráta Þeir voru kallaðir litli og stóri og voru óaðskiljanlegir vinir. Þeir Frosti Runólfsson og Loftur Gunnarsson. En örlög þeirra urðu ólík. Innlent 7.9.2019 02:01 Nauðsynlegt að tölvur geti skilið íslensku Almannarómur og SÍM undirrituðu samning um innviðasmíði í íslenskri máltækni. Framkvæmdastjóri Almannaróms segir það nauðsynlegt til að koma í veg fyrir stafrænan dauða íslenskunnar. Innlent 7.9.2019 02:02 Herkænska eða hrunadans Johnsons Bresk stjórnmál eru í uppnámi og almenningur getur lítið gert annað en að fylgjast agndofa með. Líkt og í House of Cards er ráðabrugg að tjaldabaki og Boris Johnson horfir marga leiki fram í tímann. Erlent 7.9.2019 02:02 Leifar Dorian til Íslands á þriðjudaginn Þegar fellibyljir úr Karíbahafi berast norður Atlantshafið dregur verulega úr styrk þeirra. Innlent 7.9.2019 07:08 Enginn afgangur áætlaður á næsta ári Ríkissjóður verður ekki rekinn með afgangi árið 2020 samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem fjármálaráðherra kynnti í gær. Samdráttur er í efnahagslífinu og tekur frumvarpið mið af því. Innlent 7.9.2019 02:05 Áfangaheimilið nefnt eftir lagi Páls Óskars Arnar Gunnar Hjálmtýsson opnar áfangaheimili í Kópavogi á næstu dögum. Hann upplifði þörfina fyrir slík úrræði þegar sonur hans hafði í engin hús að venda. Arnar er bróðir Páls Óskars og nefndi heimilið eftir laginu Betra líf. Innlent 7.9.2019 02:05 Kominn ár á eftir áætlun Nýr Laugardalsvöllur er strax orðinn hið minnsta ári á eftir áætlun. Undirbúningsfélag um framtíð Laugardalsvallar fundar nú vikulega og gengur sú vinna vel að mati formanns KSÍ. Laugardalsvöllurinn stenst ekki lengur alþjóðlegar kröfur. Íslenski boltinn 6.9.2019 02:05 Fyrsti bókmenntatextinn í borgarlandslagið Falleg athöfn átti sér stað á nýju torgi við gömlu steinbryggjuna á horni Pósthússtrætis og Tryggvagötu í gær. Menning 6.9.2019 02:01 Bjóst ekki við að aftökurnar væru svo margar Í dag opnar kortasjá um aftökur á Íslandi sem unnin var í tengslum við verkefnið Dysjar hinnar dæmdu. Innlent 6.9.2019 02:04 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 334 ›
Vilja gera betur fyrir þá sem syrgja ástvini sína Á fimmtudag verður opnuð Sorgarmiðstöð sem styður við þá sem syrgja ástvini. Góð úrræði í sorg fækka geðheilbrigðisvandamálum og flýta endurhæfingu syrgjenda. Innlent 9.9.2019 02:00
Var kölluð Ronja í æsku Hildur Vala tekur við hlutverki Ronju í Þjóðleikhúsinu nú í október. Hún er auðmjúk og þakklát fyrir tækifærið, en hún var einmitt kölluð Ronja í æsku. Lífið 9.9.2019 02:00
Ráðherra ætlar sér að taka RÚV af auglýsingamarkaði Menntamálaráðherra ætlar sér að taka Ríkisútvarpið af auglýsingamarkaði. Forsætisráðherra vill bæta stofnuninni upp þær tekjur með hækkuðu útvarpsgjaldi. Innlent 9.9.2019 02:02
Fleiri börn í vanda í ár Starfsmenn Foreldrahúss – Vímulausrar æsku merkja aukningu á neyslu ungmenna. Mikilvægt að foreldrar hafi varann á og hafi lyfjaskápinn læstan. Innlent 9.9.2019 06:42
Indland Ýmsir erlendir ráðamenn hafa heimsótt Ísland á síðustu vikum. Þar má nefna Angelu Merkel Þýskalandskanslara, forsætisráðherra Norðurlanda, Vladímír Títov, varautanríkisráðherra Rússlands, og nú síðast Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Skoðun 9.9.2019 02:00
Snertihungur Að faðmast kveikir á einhverju hið innra sem orð fá ekki lýst. Maður faðmar venjulega einhvern til þess að sýna þakklæti eða umhyggju. Skoðun 9.9.2019 02:00
Ágætis fólk Ég hugsa að það væri dálítið miklu erfiðara að búa á Íslandi, í þessu veðurbarða fásinni á hjara veraldar, ef Íslendingar væru yfirhöfuð fordómafullir leiðindapúkar. Skoðun 9.9.2019 02:00
Níu milljón stundir Í ár verður tæplega níu milljónum klukkustunda sóað í umferðartafir innan höfuðborgarinnar. Umferðartafir á annatíma hafa aukist um nærri 50 prósent á örfáum árum. Skoðun 9.9.2019 02:00
Mun minni viðbúnaður vegna komu Indlandsforseta en Pence Engar fastar lokanir verða á götum vegna komu Indlandsforseta til landsins eins og var við heimsókn Mikes Pence í síðustu viku. Innlent 9.9.2019 02:02
Jón Þór tekur ekki við formennsku Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, mun ekki taka við formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd (SEN) líkt og lagt var upp með í upphafi kjörtímabils. Innlent 9.9.2019 02:02
Hundruðum milljóna stolið af HS Orku Tölvuþrjótar brutust inn í tölvukerfi HS Orku og sviku út greiðslu sem nemur á fjórða hundrað milljóna. Væntingar um að hægt sé að endurheimta stóran hluta. Viðskipti innlent 9.9.2019 02:02
Ágeng innansveitartragedía Hvítur, hvítur dagur er stemningsmynd sem nagar sig hægt og bítandi en af sívaxandi þunga djúpt í vitund áhorfenda. Bíó og sjónvarp 7.9.2019 02:03
Myndaði fisk og fólk og safnaði fínum munum Með Ísland í farteskinu nefnist sýning sem opnuð verður í dag í Þjóðminjasafninu á ljósmyndum og úrklippum, úr fórum Pikes Ward fiskkaupmanns, frá tímabilinu 1893-1915, ásamt fornum munum. Menning 7.9.2019 02:02
Áhrif hlýnunar á minjar Í vígi Þórðar kakala á Kringlumýri í Skagafirði verður málþing í dag. Umræðuefnið er Menningararfurinn á umbrotatímum og er þá átt við loftslagsbreytingarnar í heiminum. Innlent 7.9.2019 02:03
Langir dagar í Stokkhólmi "Ég hafði aldrei stigið fæti inn á Karólínska sjúkrahúsið áður en ég varð forstjóri,“ segir Björn Zoëga. Gríðarlegur rekstrarhalli og möguleg málaferli vofa yfir einu fullkomnasta og glæstasta sjúkrahúsi á Norðurlöndunum. Innlent 7.9.2019 02:03
Móðurhlutverkið sameinaði þær Hanna Björk Valsdóttir og Anna Rún Tryggvadóttir ræða um samstarfið við gerð heimildarmyndarinnar Kaf. Lífið 7.9.2019 02:00
Ofvirkni og skammtafræðin Fáa hefði grunað að grunnskólastrákur með gríðarleg hegðunarvandamál myndi enda í hávísindalegum rannsóknum við alþjóðlega virtar stofnanir. En þannig er saga Brands Þorgrímssonar, doktors í eðlisfræði. Innlent 7.9.2019 02:01
Hugrökk, full af lífi og með „óaðfinnanlega raddbeitingu“ Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur er lýst sem ábyrgum töffara sem tekur sig ekki of alvarlega. Hún er sögð eldri en árin sem hún hefur lifað. Hún þykir skemmtileg, dugleg og mikil fjölskyldumanneskja. Magnús bróðir hennar fagnar því að hún fái loks bílstjóra, því að sjálf sé hún ferlegur ökumaður. Hún kann heldur ekki að hvísla. Lífið 7.9.2019 02:01
Til hamingju, Áslaug Sjálfstæðisflokkurinn hefur lengið verið gagnrýndur fyrir að veita konum ekki nægjanlegt brautargengi. Sú gagnrýni átti nokkurn rétt á sér. Skoðun 7.9.2019 02:01
Eitur og frekjur Eru það mannréttindi að þurfa ekki að sitja fastur í umferðarteppu? Samkvæmt nýstárlegri túlkun varaborgarfulltrúa Flokks fólksins á stjórnskipunarlögum er svarið já. Skoðun 7.9.2019 02:01
Skuggi karla Ákveðnar vísbendingar eru um að hlandskálin fræga – The Urinal Fountain – sem bylti myndlistinni og kennd hefur verið við hinn fransk-bandaríska Marcel Duchamp, sé alls ekki hans hugmynd. Skoðun 7.9.2019 02:01
Strákar mega gráta Þeir voru kallaðir litli og stóri og voru óaðskiljanlegir vinir. Þeir Frosti Runólfsson og Loftur Gunnarsson. En örlög þeirra urðu ólík. Innlent 7.9.2019 02:01
Nauðsynlegt að tölvur geti skilið íslensku Almannarómur og SÍM undirrituðu samning um innviðasmíði í íslenskri máltækni. Framkvæmdastjóri Almannaróms segir það nauðsynlegt til að koma í veg fyrir stafrænan dauða íslenskunnar. Innlent 7.9.2019 02:02
Herkænska eða hrunadans Johnsons Bresk stjórnmál eru í uppnámi og almenningur getur lítið gert annað en að fylgjast agndofa með. Líkt og í House of Cards er ráðabrugg að tjaldabaki og Boris Johnson horfir marga leiki fram í tímann. Erlent 7.9.2019 02:02
Leifar Dorian til Íslands á þriðjudaginn Þegar fellibyljir úr Karíbahafi berast norður Atlantshafið dregur verulega úr styrk þeirra. Innlent 7.9.2019 07:08
Enginn afgangur áætlaður á næsta ári Ríkissjóður verður ekki rekinn með afgangi árið 2020 samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem fjármálaráðherra kynnti í gær. Samdráttur er í efnahagslífinu og tekur frumvarpið mið af því. Innlent 7.9.2019 02:05
Áfangaheimilið nefnt eftir lagi Páls Óskars Arnar Gunnar Hjálmtýsson opnar áfangaheimili í Kópavogi á næstu dögum. Hann upplifði þörfina fyrir slík úrræði þegar sonur hans hafði í engin hús að venda. Arnar er bróðir Páls Óskars og nefndi heimilið eftir laginu Betra líf. Innlent 7.9.2019 02:05
Kominn ár á eftir áætlun Nýr Laugardalsvöllur er strax orðinn hið minnsta ári á eftir áætlun. Undirbúningsfélag um framtíð Laugardalsvallar fundar nú vikulega og gengur sú vinna vel að mati formanns KSÍ. Laugardalsvöllurinn stenst ekki lengur alþjóðlegar kröfur. Íslenski boltinn 6.9.2019 02:05
Fyrsti bókmenntatextinn í borgarlandslagið Falleg athöfn átti sér stað á nýju torgi við gömlu steinbryggjuna á horni Pósthússtrætis og Tryggvagötu í gær. Menning 6.9.2019 02:01
Bjóst ekki við að aftökurnar væru svo margar Í dag opnar kortasjá um aftökur á Íslandi sem unnin var í tengslum við verkefnið Dysjar hinnar dæmdu. Innlent 6.9.2019 02:04