Fyrsti bókmenntatextinn í borgarlandslagið Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 6. september 2019 07:45 Vilborg fékk blóm úr hendi borgarstjórans. Fréttablaðið/Ernir Falleg athöfn átti sér stað á nýju torgi við gömlu steinbryggjuna á horni Pósthússtrætis og Tryggvagötu í gær. Þá afhjúpaði Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ljóðlínur eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur skáld, letraðar í stein, að henni viðstaddri og mörgum fleirum. Línurnar eru úr ljóðinu Vetur. Þegar slokknaði á morgunstjörnunni varð máninn kyrr. Sólin veifaði skýjaslæðu til hans yfir fjallið sem gleymdi að taka ofan nátthúfuna Dagur mælti falleg orð til Vilborgar og gat þess að hann væri afar ánægður með að fyrsti bókmenntatextinn sem greyptur væri í borgarlandslagið væri eftir hana, enda næði hún að fanga náttúru borgarinnar á einstakan hátt. Giskaði líka á að margir gamlir nemendur hennar úr Austurbæjarskóla ættu eftir að gera sér ferð á torgið. Skáldin Sunna Dís Másdóttir og Gerður Kristný lýstu upp stundina með ljóðalestri. Á Steinbryggju geta vegfarendur sest á skáldabekk, skannað rafrænan kóða með snjallsíma og hlustað á Vilborgu sjálfa fara með ljóðið Vetur. Birtist í Fréttablaðinu Bókmenntir Menning Reykjavík Tengdar fréttir Geðheilsa er líka heilsa Klúbburinn Geysir, sem aukið hefur lífsgæði og réttindi margra sem glíma við geðsjúkdóma, á sér 20 ára sögu. Upp á það er haldið á Hard Rock í dag með pomp og prakt. 6. september 2019 07:15 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Falleg athöfn átti sér stað á nýju torgi við gömlu steinbryggjuna á horni Pósthússtrætis og Tryggvagötu í gær. Þá afhjúpaði Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ljóðlínur eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur skáld, letraðar í stein, að henni viðstaddri og mörgum fleirum. Línurnar eru úr ljóðinu Vetur. Þegar slokknaði á morgunstjörnunni varð máninn kyrr. Sólin veifaði skýjaslæðu til hans yfir fjallið sem gleymdi að taka ofan nátthúfuna Dagur mælti falleg orð til Vilborgar og gat þess að hann væri afar ánægður með að fyrsti bókmenntatextinn sem greyptur væri í borgarlandslagið væri eftir hana, enda næði hún að fanga náttúru borgarinnar á einstakan hátt. Giskaði líka á að margir gamlir nemendur hennar úr Austurbæjarskóla ættu eftir að gera sér ferð á torgið. Skáldin Sunna Dís Másdóttir og Gerður Kristný lýstu upp stundina með ljóðalestri. Á Steinbryggju geta vegfarendur sest á skáldabekk, skannað rafrænan kóða með snjallsíma og hlustað á Vilborgu sjálfa fara með ljóðið Vetur.
Birtist í Fréttablaðinu Bókmenntir Menning Reykjavík Tengdar fréttir Geðheilsa er líka heilsa Klúbburinn Geysir, sem aukið hefur lífsgæði og réttindi margra sem glíma við geðsjúkdóma, á sér 20 ára sögu. Upp á það er haldið á Hard Rock í dag með pomp og prakt. 6. september 2019 07:15 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Geðheilsa er líka heilsa Klúbburinn Geysir, sem aukið hefur lífsgæði og réttindi margra sem glíma við geðsjúkdóma, á sér 20 ára sögu. Upp á það er haldið á Hard Rock í dag með pomp og prakt. 6. september 2019 07:15