Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Kanóna til Vals frá KR

    Valskonur hafa fengið mikinn liðsstyrk fyrir næstu körfuboltaleiktíð því Hildur Björg Kjartansdóttir hefur skrifað undir samning við Hlíðarendafélagið.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Úr Keflavík í Hauka

    Haukar hafa styrkt sig í Dominos-deild kvenna en Irena Sól Jónsdóttir hefur skrifað undir samning við félagið. Hún kemur frá Keflavík.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Dagskráin í dag: Nýliðavalið í NFL og píla í beinni

    Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

    Sport
    Fréttamynd

    Bjarni tekur við Haukum og Ingvar snýr aftur

    Bjarni Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Dominos-deild kvenna en þetta var staðfest í kvöld. Ingvar Guðjónsson, fyrrum þjálfari liðsins, verður Bjarna til aðstoðar en samningar beggja til tveggja ára.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Dagskráin í dag: Sportið í dag og Rússagull í boði Rikka G

    Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

    Sport
    Fréttamynd

    Fagna deildarmeistaratitli heima í stofu

    Útbreiðsla kórónaveirufaraldursins hefur haft mikil áhrif á íþróttastarf á Íslandi og hafa forráðamenn handknattleiks- og körfuknattleiksdeilda gripið til ýmissa ráða til að takmarka tekjumissi í kjölfar þess að keppni í öllum deildum hefur verið blásin af.

    Sport