Dagskráin í dag: Íslenski handboltinn fer aftur af stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2021 06:00 Fram tekur á móti ÍBV í Olís-deild kvenna í dag. Vísir/DanielThor Það er svo sannarlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag en alls eru 13 beinar útsendingar í dag. Olís-deild kvenna í handbolta fer aftur af stað með hörkuleikjum. Þá fær Rikki G óvænta hjálp við að lýsa leik í ensku B-deildinni ásamt því að við sýnum frá Dominos-deild kvenna, spænska körfuboltanum, ítalska fótboltanum, NBA, NFL og golfi. Stöð 2 Sport Leikur Middlesbrough og Birmingham City er í beinni klukkan 12.25. Rikki G fær eins og áður sagði óvænta hjálp við að lýsa leiknum en samfélagsmiðlastjarnan Hjammi mun lýsa leiknum í dag ásamt Rikka. Í aðeins eitt skipti!!! Ef ég fæ 1000 likes mun @hjammi helsti áhugamaður og sérfræðingur landsins um Champonship deildina lýsa með mér leik Middlesboro - Birmingham á laugardag klukkan 12:30 á Stöð 2 Sport 2. pic.twitter.com/aa4kxvxKQr— Rikki G (@RikkiGje) January 14, 2021 Klukkan 14.20 er leikur Fram og ÍBV í Olís-deild kvenna á dagskrá. Er þetta fyrsti leikurinn eftir langa pásu frá íþróttum á Íslandi og verður spennandi að sjá hvernig liðin koma til leiks. Að þeim leik loknum færum við okkur yfir í Vesturbæinn þar sem KR og Breiðablik mætast í Dominos-deild kvenna. Sá leikur hefst klukkan 16.50. Klukkan 18.55 er svo leikur Hauka og Vals í Dominos-deild kvenna á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.50 er leikur Torino og Spezia á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 21.25 er komið að leik Green Bay Packers og LA Rams í 8-liða úrslitum NFL-deildarinnar. Klukkan 01.00 er svo leikur Buffalo Bills og Baltimore Ravens á dagskrá, einnig í 8-liða úrslitum NFL-deildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Haukar fá KA/Þór í heimsókn í Olís-deild kvenna klukkan 15.55. Stöð 2 Sport 4 Bologna og Hellas Verona mætast klukkan 13.50 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.50 fá Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Casademont Zaragoza liðið Urbas Fuenlabrada í heimsókn. Leikur San Antonio Spurs og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta er í beinni klukkan 22.00. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig Rockets bregðast við brotthvarfi James Harden sem yfirgaf félagið og hélt til Brooklyn Nets á dögunum. Golfstöðin Á miðnætti hefst Sony Open í Hawaí en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Golf NBA NFL Ítalski boltinn Spænski körfuboltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sjá meira
Olís-deild kvenna í handbolta fer aftur af stað með hörkuleikjum. Þá fær Rikki G óvænta hjálp við að lýsa leik í ensku B-deildinni ásamt því að við sýnum frá Dominos-deild kvenna, spænska körfuboltanum, ítalska fótboltanum, NBA, NFL og golfi. Stöð 2 Sport Leikur Middlesbrough og Birmingham City er í beinni klukkan 12.25. Rikki G fær eins og áður sagði óvænta hjálp við að lýsa leiknum en samfélagsmiðlastjarnan Hjammi mun lýsa leiknum í dag ásamt Rikka. Í aðeins eitt skipti!!! Ef ég fæ 1000 likes mun @hjammi helsti áhugamaður og sérfræðingur landsins um Champonship deildina lýsa með mér leik Middlesboro - Birmingham á laugardag klukkan 12:30 á Stöð 2 Sport 2. pic.twitter.com/aa4kxvxKQr— Rikki G (@RikkiGje) January 14, 2021 Klukkan 14.20 er leikur Fram og ÍBV í Olís-deild kvenna á dagskrá. Er þetta fyrsti leikurinn eftir langa pásu frá íþróttum á Íslandi og verður spennandi að sjá hvernig liðin koma til leiks. Að þeim leik loknum færum við okkur yfir í Vesturbæinn þar sem KR og Breiðablik mætast í Dominos-deild kvenna. Sá leikur hefst klukkan 16.50. Klukkan 18.55 er svo leikur Hauka og Vals í Dominos-deild kvenna á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.50 er leikur Torino og Spezia á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 21.25 er komið að leik Green Bay Packers og LA Rams í 8-liða úrslitum NFL-deildarinnar. Klukkan 01.00 er svo leikur Buffalo Bills og Baltimore Ravens á dagskrá, einnig í 8-liða úrslitum NFL-deildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Haukar fá KA/Þór í heimsókn í Olís-deild kvenna klukkan 15.55. Stöð 2 Sport 4 Bologna og Hellas Verona mætast klukkan 13.50 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.50 fá Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Casademont Zaragoza liðið Urbas Fuenlabrada í heimsókn. Leikur San Antonio Spurs og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta er í beinni klukkan 22.00. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig Rockets bregðast við brotthvarfi James Harden sem yfirgaf félagið og hélt til Brooklyn Nets á dögunum. Golfstöðin Á miðnætti hefst Sony Open í Hawaí en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni.
Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Golf NBA NFL Ítalski boltinn Spænski körfuboltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sjá meira