Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Fengið nóg af því að vera rusla­­­kista fyrir við­bjóð frá fólki

    „Þetta er bara komið gott,“ segir körfu­bolta­dómarinn Davíð Tómas Tómasson sem hefur fengið sig full­saddan af ó­fyrir­leitnum skila­boðum. Að­kasti í garð dómara. Hann segir fyrst og fremst um­breytingu þurfa að eiga sér stað hjá dómurum. Svona á­reiti eigi ekki að stinga í vasann. Hann vill skít­kastið upp á yfir­borðið. Þá fyrst sé mögu­leiki á því að þeir sem sendi slík skila­boð sjái að sér.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Skákin er bara byrjuð“

    Valsmenn hafa verið þekktir fyrir traustan varnarleik í vetur en Njarðvík varð í kvöld fyrsta liðið á þessu tímabil sem nær að setja yfir 100 stig á Val í venjulegum leiktíma þegar liðið lagði Vals á Hlíðarenda í kvöld, 84-105.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Tók sinn tíma að jafna sig

    Bene­dikt Guð­munds­son, þjálfari Njarð­víkur segir það hafa tekið sig langan tíma að ná sér niður á jörðina eftir dramatískan sigur liðsins í odda­leik gegn Þór Þor­láks­höfn í átta liða úr­slitum Subway deildar karla á dögunum. Það ein­vígi sé þó nú að fullu að baki, bæði hjá honum og leik­mönnum Njarð­víkur sem mæta aftur til leiks í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Mér finnst þetta full­mikið“

    „Það er mikill missir að hann skuli missa af næstu þremur leikjum,“ segir Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, um David Ramos sem nú er kominn í leikbann fyrir pungspark í leik gegn Val.

    Körfubolti