Mahomes ekki sammála Butker en segir hann góða manneskju Patrick Mahomes, leikstjórnandi meistaraliðs Kansas City Chiefs, hefur tjáð sig um ummælin sem Harrison Butker, sparkari liðsins, lét falla á dögunum. Sport 23. maí 2024 08:00
Hundahvíslarinn sem bræddi hjörtu Kansasbúa Derrick Nnadi er ekki það nafn sem ber fyrst á góma þegar farið er yfir leikmenn meistaraliðs Kansas City Chiefs í NFL-deildinni. Þessi sterkbyggði varnarmaður leynir á sér og hefur gert góða hluti utan vallar undanfarin ár. Sport 21. maí 2024 07:01
NFL tekur ekki undir umdeild ummæli Butker NFL-deildin hefur gefið út að hún deili ekki skoðunum Harrison Butker, sparkara meistaraliðs Kansas City Chiefs, Sport 17. maí 2024 07:01
Skaut á Taylor Swift og sagði konum að halda sig í eldhúsinu Harrison Butker, sparkari í liði Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, sætir mikilli gagnrýni eftir ræðu sem hann hélt við útskrift nemenda út háskóla í Kansas-fylki á dögunum. Þar lét hann gamminn geysa allhressilega um hlutverk kynjanna, meðal annars. Sport 15. maí 2024 10:30
NFL lið samdi við eineggja tvíbura sem spila sömu stöðu Tvíburarnir Jadon og Jaxon Janke fá nú tækifæri hjá NFL-liði þrátt fyrir að hafa ekki verið valdir í nýliðavalinu í vor. Sport 13. maí 2024 13:02
Nýliðarnir gerðu milljónarveðmál: „Hann átti ekki að segja neinum“ Tveir nýliðanna fyrir komandi leiktíð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta hafa gert með sér veðmál um það hvor verði valinn nýliði ársins, og það upp á enga smáfjárhæð. Sport 10. maí 2024 15:01
Baulað á Kim Kardashian þegar Brady var grillaður Áhorfendur bauluðu á áhrifavaldinn og athafnakonuna Kim Kardashian þegar hún tók þátt í að grilla NFL-stjörnuna Tom Brady í gær. Brandari hennar um hæð grínistans Kevin Hart féll í grýttan jarðveg. Lífið 6. maí 2024 14:25
Baunað á Brady: „Þín verður ávallt minnst sem tíkar Eli Manning“ Goðsögnin Tom Brady var grillaður af fyrrum félögum og grínistum í sértilgerðum þætti sem streymt var beint á Netflix vestanhafs í nótt. Sport 6. maí 2024 12:30
Kelce framlengir og verður launahæsti innherji sögunnar Raðsigurvegarinn Travis Kelce hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við NFL-meistaralið Kansas City Chiefs. Gerir samningurinn hann að launahæsta innherja sögunnar. Sport 29. apríl 2024 23:01
Stjarnan skellti tvisvar á Belichick: „Það er eins gott að þetta sé ekki grín“ Mikil hátíð er í Detroit í Michigan þessa dagana þar sem nýliðavalið í NFL-deilinni í Bandaríkjunum fer fram. Fyrsta umferðin fór fram í gærkvöld og önnur og þriðja eru í kvöld. Bill Belichick, fyrrum þjálfari New England Patriots, sagði skemmtilega sögu á fyrsta kvöldinu. Sport 26. apríl 2024 23:00
NFL-stjarna á tíu börn og hefur eignast fjögur síðasta árið Tyreek Hill, stjarna Miami Dolphins í NFL-deildinni, er duglegur að fjölga sér, allavega miðað við nýleg ummæli hans. Sport 26. apríl 2024 09:00
LA Rams velja nýliðana í 16 milljón dollara glæsivillu Nýliðavalið í NFL deildinni rúllar af stað í kvöld en það er eitt lið sem fer örlítið aðrar leiðir í undirbúningi sínum. Los Angeles Rams koma starfsliði sínu fyrir í glæsivillu sem kostar litlar 16,5 milljónir Bandaríkjadollara. Sport 25. apríl 2024 23:31
Týndi Super Bowl hringnum sínum: Grín sem endaði ekki vel Ameríski fótboltamaðurinn Jason Kelce lagði skóna á hilluna eftir síðasta NFL-tímabil en í nýjasta hlaðvarpsþætti þeirra Kelce bræðra kom fram að hann hefur týnt verðmætasta minningargripnum sínum frá ferlinum. Sport 18. apríl 2024 11:30
Utan vallar: Hanskinn passaði inn á vellinum Einn umdeildasti einstaklingur síðustu áratuga, OJ Simpson, er fallinn frá. Magnaður íþróttamaður og morðingi í hugum flestra. Sport 12. apríl 2024 10:00
OJ Simpson er látinn OJ Simpson, eða Orenthal James Simpson, er látinn, eftir nokkurra ára baráttu við krabbamein. Hann var 76 ára gamall en fjölskylda hans segir hann hafa látist í gær umkringdur börnum sínum og barnabörnum. Erlent 11. apríl 2024 14:49
Fyrrum NFL-leikmaður fannst látinn á heimili ömmu sinnar Vontae Davis, fyrrum leikmaður Miami Dolphins, Indianapolis Colts og Buffalo Bills í NFL-deildinni, fannst látinn í gær. Sport 2. apríl 2024 10:01
Olli stórum árekstri með kappakstri og flúði vettvang Lögreglan í Dallas í Bandaríkjunum leitar nú að Rashee Rice, leikmanni meistaraliðs Kansas City Chiefs, sem talinn er hafa valdið árekstri fjölda bíla með kappakstri. Sport 1. apríl 2024 10:33
Varði pabba-kroppinn eftir mynd af sér og Swift á ströndinni Travis Kelce, einn albesti leikmaður NFL-deildarinnar undanfarin ár og kærasti Taylor Swift, neyddist til að verja „pabba-kroppinn“ sinn eftir að myndir af honum og Swift á ströndinni rötuðu til fjölmiðla. Sport 29. mars 2024 08:01
Ætlar að kynna ensku úrvalsdeildina fyrir sundlaug í stúkunni Stjórnarmenn hjá Fulham eru stórhuga varðandi endurbyggingu á heimavelli félagsins Craven Cottage. Taka á eina aðalstúku vallarins algjörlega í gegn. Enski boltinn 28. mars 2024 09:01
NFL ætlar að taka jólin frá NBA NFL-deildin pakkaði NBA-deildinni saman í sjónvarpsáhorfi á síðasta jóladegi og nú lítur út fyrir að NFL ætli sér hreinlega að eigna sér þennan dag. Körfubolti 27. mars 2024 14:00
Tyreek Hill reyndi fyrir sér í handbolta: „Vissi ekki hvað þetta var“ Tyreek Hill, einn besti útherji NFL-deildarinnar, mætti á handboltaæfingu í París í vikunni. Handbolti 21. mars 2024 17:01
Einn sá besti í NFL setur skóna upp á hillu Varnartröllið Aaron Donald hefur spilað sinn síðasta leik í NFL-deildinni. Sport 15. mars 2024 22:01
Stal þremur milljörðum króna af félaginu Fyrrum starfsmaður bandaríska félagsins Jacksonville Jaguars er bæði búinn að missa vinnuna og á leið í fangelsi. Sport 13. mars 2024 23:20
Kennedy vill NFL leikstjórnanda sem varaforsetaefni sitt Robert F. Kennedy yngri, óháður frambjóðandi til embættis forseta Bandaríkjanna, er sagður hafa viðrað þá hugmynd við NFL leikstjórnandann Aaron Rodgers eða hann verði varaforsetaefni sitt í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum. Sport 13. mars 2024 16:00
Sturlun á leikmannamarkaði NFL-deildarinnar Leikmannamarkaðurinn opnaði í NFL-deildinni í gær og sjaldan eða aldrei hafa jafn margar stjörnur skipt um félag á einum degi. Sport 12. mars 2024 12:01
Fólk sem mætti á frostleik Chiefs og Dolphins gæti misst útlimi NFL deildin frestar aldrei leikjum vegna kulda og einn kaldasti leikur allra tíma fór fram í úrslitakeppninni í byrjun þessa árs. Áhorfendur fundu heldur betur fyrir kuldanum og margir þeirra eru enn að glíma við afleiðingarnar. Sport 8. mars 2024 12:00
Henda meira en ellefu milljörðum út um gluggann NFL-félagið Denver Broncos hefur tekið þá risastóru ákvörðun að losa sig við leikstjórnandann Russell Wilson þrátt fyrir að hann eigi tvö ár eftir af samningi sínum við félagið. Sport 5. mars 2024 16:30
Tárvotur Kelce tilkynnti að skórnir væru farnir á hilluna Jason Kelce, sóknarlínumaður Philadelphia Eagles, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir þrettán ára langan feril með Örnunum. Sport 4. mars 2024 22:31
OnlyFans módel segir NFL-stórstjörnu hafa fótbrotið sig Tyreek Hill er ein stærsta stjarna NFL-deildarinnar en nú á leið í réttarsal þar sem hann er ákærður fyrir líkamsárás á fyrirsætu. Sport 4. mars 2024 07:30
Tom Brady er fljótari 46 ára en þegar hann var 22 ára Ein af frægustu sögum NFL-deildarinnar er sú af Tom Brady og nýliðvalinu. Brady er að flestum talinn besti leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar en það höfðu fáir trú á honum í nýliðavalinu árið 2000. Sport 1. mars 2024 17:00
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti