Fékk fimm milljarða fyrir að skrifa undir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2024 15:01 CeeDee Lamb getur hætt sínu verkfalli og farið að undirbúa sig almennilega fyrir tímabilið. Þar er búist við því að hann geri góða hluti með Dallas Cowboys. Getty/Cooper Neill Kúrekarnir frá Dallas eru loksins búnir að ganga frá sínum málum við stjörnuútherjann CeeDee Lamb. Besti maður liðsins getur farið að einbeita sér að NFL tímabilinu sem hefst í næstu viku. Lamb hefur ekkert æft né spilað með Dallas Cowboys á undirbúningstímabilinu þar sem hann var að pressa á nýjan samning. Lamb hefur nú samþykkt nýjan fjögurra ára samning sem hann fær fyrir 136 milljónir dollara eða 18,7 milljarða króna. Lamb var á fimmta og síðasta ári nýliðasamnings síns og hefði getað yfirgefið félagið næsta sumar. Nú er hann hins vegar með samning til ársins 2028. Breaking: The Cowboys and CeeDee Lamb reached an agreement on a record four-year, $136 million deal that now makes him the second highest-paid non-QB in NFL history, sources told @AdamSchefter.The deal includes a $38 million signing bonus, the largest ever given to a WR. pic.twitter.com/yPYBROcc7T— ESPN (@espn) August 26, 2024 Með þessu verður Lamb næstlaunahæsti leikmaður í deildinni af þeim leikmönnum sem eru ekki leikstjórnendur. Það er aðeins útherjinn Justin Jefferson hjá Minnesota Vikings sem fær meira eða 35 milljónir á ári. Lamb verður nú með 34 milljónir dala á ári. Lamb sló þó öllum útherjum við með því að fá 38 milljónir Bandaríkjadala inn á reikning sinn um leið og hann skrifar undir. Það eru 5,2 milljarðar í íslenskum krónum. Lamb er líka öruggur með hundrað milljónir dala, 13,7 milljarða króna, sama hvernig allt fer hjá honum þessi fjögur ár. View this post on Instagram A post shared by NFL on CBS (@nfloncbs) NFL Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira
Lamb hefur ekkert æft né spilað með Dallas Cowboys á undirbúningstímabilinu þar sem hann var að pressa á nýjan samning. Lamb hefur nú samþykkt nýjan fjögurra ára samning sem hann fær fyrir 136 milljónir dollara eða 18,7 milljarða króna. Lamb var á fimmta og síðasta ári nýliðasamnings síns og hefði getað yfirgefið félagið næsta sumar. Nú er hann hins vegar með samning til ársins 2028. Breaking: The Cowboys and CeeDee Lamb reached an agreement on a record four-year, $136 million deal that now makes him the second highest-paid non-QB in NFL history, sources told @AdamSchefter.The deal includes a $38 million signing bonus, the largest ever given to a WR. pic.twitter.com/yPYBROcc7T— ESPN (@espn) August 26, 2024 Með þessu verður Lamb næstlaunahæsti leikmaður í deildinni af þeim leikmönnum sem eru ekki leikstjórnendur. Það er aðeins útherjinn Justin Jefferson hjá Minnesota Vikings sem fær meira eða 35 milljónir á ári. Lamb verður nú með 34 milljónir dala á ári. Lamb sló þó öllum útherjum við með því að fá 38 milljónir Bandaríkjadala inn á reikning sinn um leið og hann skrifar undir. Það eru 5,2 milljarðar í íslenskum krónum. Lamb er líka öruggur með hundrað milljónir dala, 13,7 milljarða króna, sama hvernig allt fer hjá honum þessi fjögur ár. View this post on Instagram A post shared by NFL on CBS (@nfloncbs)
NFL Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira