Rodgers sektaður fyrir að missa af æfingabúðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júlí 2024 16:00 Skellti sér til Egyptalands. AP Photo/Adam Hunger Aaron Rodgers nældi sér í sekt upp á rétt rúmlega 100 þúsund Bandaríkjadali þegar hann skellti sér til Egyptalands og missti í kjölfarið af æfingabúðum New York Jets í síðasta mánuði. Hinn fertugi Rodgers sleit hásin í upphafi síðasta NFL-tímabils en á að vera klár frá byrjun í ár. Hann missti hins vegar af æfingabúðum liðsins í síðasta mánuði þar sem hann skellti sér til Egyptalands. Robert Saleh, þjálfari Jets, sagði í viðtali að Rodgers hefði farið til Egyptalands til að vera viðstaddur atburð sem skipti hann miklu máli. Ekki kemur fram um hvaða atburð var að ræða. Í frétt Sports Illustrated segir að Rodgers hafi skipulagt ferðina þegar hann var meiddur en hann taldi dagsetningarnar ekki skarast á við undirbúningstímabil Jets. Var hann sektaður um 101,716 Bandaríkjadali fyrir að missa af æfingabúðunum. Samsvarar það rúmlega 14 milljónum íslenskum. Rodgers er á leið inn í sitt 20. tímabil í deildinni og vonast til að koma Jets í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2010. Frá 2005-2022 spilaði Rodgers með Green Bay Packers og vann Ofurskálina árið 2011 ásamt því að hann var fjórum sinnum valinn verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar. NFL Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Sjá meira
Hinn fertugi Rodgers sleit hásin í upphafi síðasta NFL-tímabils en á að vera klár frá byrjun í ár. Hann missti hins vegar af æfingabúðum liðsins í síðasta mánuði þar sem hann skellti sér til Egyptalands. Robert Saleh, þjálfari Jets, sagði í viðtali að Rodgers hefði farið til Egyptalands til að vera viðstaddur atburð sem skipti hann miklu máli. Ekki kemur fram um hvaða atburð var að ræða. Í frétt Sports Illustrated segir að Rodgers hafi skipulagt ferðina þegar hann var meiddur en hann taldi dagsetningarnar ekki skarast á við undirbúningstímabil Jets. Var hann sektaður um 101,716 Bandaríkjadali fyrir að missa af æfingabúðunum. Samsvarar það rúmlega 14 milljónum íslenskum. Rodgers er á leið inn í sitt 20. tímabil í deildinni og vonast til að koma Jets í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2010. Frá 2005-2022 spilaði Rodgers með Green Bay Packers og vann Ofurskálina árið 2011 ásamt því að hann var fjórum sinnum valinn verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar.
NFL Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Sjá meira