Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Arjen líklega með gegn Barcelona

    Góðar líkur eru á að Arjen Robben, leikmaður Chelsea, verði orðinn leikfær á ný þegar liðið mætir Barcelona á Stamford Bridge 8. mars í Meistaradeild Evrópu.

    Sport
    Fréttamynd

    Klögumálin ganga á víxl

    Klögumálin ganga á víxl á milli herbúða Chelsea og Barcelona eftir leik liðanna í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Aðstoðarþjálfari Barcelona, Henk Ten Cate, sem er sakaður um að sparka í afturendann á Jose Mourinho í leikmannagöngunum eftir leikinn, segir þetta lygi. 

    Sport
    Fréttamynd

    Ekkert óeðlilegt gerðist

    Anders Frisk, sænski dómarinn í leik Barcelona og Chelsea í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag, hefur skilað inn leikskýrslu sinni frá leiknum til UEFA.

    Sport
    Fréttamynd

    Mourinho fúll

    Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea er hundfúll eftir atvik sem átti sér stað í leiknum við Barcelona í Meistaradeildinni í gærkvöldi.

    Sport
    Fréttamynd

    Ferguson ver Carroll

    Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United neitar að kenna markverði sínum Roy Carroll um tapið gegn AC Milan í Meistaradeildinni í gærkvöldi.

    Sport
    Fréttamynd

    Rijkaard hugsanlega refsað

    Frank Rijkaard, knattspyrnustjóri Barcelona, gæti átt yfir höfði sér refsingu frá Knattspyrnusambandi Evrópu

    Sport
    Fréttamynd

    Eiður hefur litlar áhyggjur

    Eiður Smári Guðjohnsen, framherji Chelsea, gefur lítið fyrir þær kenningar að tímabilið hjá Chelsea sé á hraðri leið til glötunar.

    Sport
    Fréttamynd

    Stórleikir í Meistaradeildinni

    16 liða úrslit í Meistaradeildinni í knattspyrnu hefjast í kvöld með fjórum leikjum en allir leikirnir eru sannkallaðir stórleikir. Þrír leikir verða sýndir á Sýn og Sýn 2. 

    Sport
    Fréttamynd

    Shevchenko frá fram yfir páska

    Nú er ljóst að AC Milan verður án úkraínsku markamaskínunnar Andriy Shevchenko næsta mánuðinn en það fékkst staðfest í dag þegar hann gekkst undir læknisaðgerð á Ítalíu. Settar voru málmplötur í andlit leikmannsins í aðgerðinni sem að sögn heppnaðist fullkomlega. Þessi tíðindi þýða að Milan verður án Shevchenko í báðum leikjum sínum gegn Man Utd í Meistaradeildinni og ekki von á honum í slaginn fyrr en í fyrsta lagi eftir páska.

    Sport
    Fréttamynd

    Elber á leið frá Lyon

    Knattspyrnumaðurinn Giovanni Elber hefur fengið sig lausan undan samningi frá franska liðinu Lyon, eftir að sló í brýnu milli hans og forráðamanna liðsins.

    Sport
    Fréttamynd

    Giggs fer ekki fram á mikið

    Umboðsmaður Ryans Giggs, segir að umbjóðandi hans fari ekki fram á mikið í samingaviðræðum sínum við Manchester United og furðar sig á því að félagið skuli ekki vera búið að endurnýja samninginn við kappann sem rennur út 2006.

    Sport
    Fréttamynd

    Chelsea mætir Barcelona

    Dregið var í 16-liða úrslit meistaradeildarinnar í knattspyrnu nú fyrir stundu og eru engir smáleikir á dagskránni. Meðal viðureigna er Barcelona - Chelsea, Real Madrid - Juventus og Manchester United - AC Milan.

    Sport
    Fréttamynd

    Real Madrid sektað

    Real Madrid hefur verið sektað um tæplega 10 þúsund evrur fyrir hegðun áhorfenda í leik liðsins gegn Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í síðasta mánuði.

    Sport
    Fréttamynd

    Gerrard hetja Liverpool

    Steven Gerrard var hetja Liverpool er hann skoraði þriðja og síðasta mark þeirra rauðu með frábæru skoti af um 25m færi á 86. mínútu í leik gegn Olympiakos í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld, en þar sem Grikkirnir höfðu skorað í leiknum varð Liverpool að skora þrjú mörk til að komast áfram.

    Sport
    Fréttamynd

    Liverpool undir í hálfleik

    Liverpool er 1-0 undir gegn Olympiakos á Anfield í loka leik B-riðils í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu en hálfleikur er kominn í leikina. Það var sjálfur Rivaldo sem skoraði markið beint úr aukaspyrnu, en spurningarmerki má setja við Antonio Nuez í því marki en hann hoppaði úr veggnum og bjó til gat sem Rivaldo skaut í gegnum. Liverpool hefur þó verið mun betri aðilinn og eru óheppnir að vera ekki búnir að setja mark

    Sport
    Fréttamynd

    Sir Alex hvílir lykilmenn

    Manchester United mun tefla fram mjög breyttu liði í leiknum gegn Fenerbahce í síðasta leik liðsins í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Liðið er að mestu skipað varaliðsleikmönnum, en þó er að finna nokkra reynslubolta inn á milli.

    Sport
    Fréttamynd

    Baros í byrjunarliðinu

    Milan Baros kemur inní lið Liverpool í kvöld er Rauði Herinn spilar sinn síðasta leik í Meistaradeildinni gegn Olympiakos en Baros hefur misst af síðustu fimm leikjum liðsins vegna meiðsla. Baros kemur inn í liðið á kostnað Arsenal banans Neil Mellor sem þarf að gera sér sæti á bekknum að góðu.

    Sport
    Fréttamynd

    Úrslit úr Meistaradeildinni

    Þá er leikjum í E, F, G og H riðli í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu lokið. Í E-riðli Sigraði Arsenal Rosenborg frá Noregi auðveldlega með fimm mörkum gegn einu. Reyes, Henry og Fabregas komu Arsenal í 3-0, en Erik Hoftun minnkaði muninn fyrir Rosenborg. Robert Pires kom Arsenal í 4-1 með marki úr vítaspyrnu og Robin Van Persie inniglaði svo sigurinn eftir að hafa komið inná sem varamaður með marki fimm mínútum fyrir leikslok.

    Sport
    Fréttamynd

    Aresnal að rúlla yfir Rosenborg

    Þá er kominn hálfleikur í leikina átta í síðustu umferð Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Í E-riðli er Arsenal 4-1 yfir gegn Rosenborg á Highbury í hálfleik. Jose Antonio Reyes, Thierry Henry og Francesc Fabregas komu Arsenal í þrjú núll, en Erik Hoftun minnkaði muninn eftir skelfileg mistök hjá Manuel Almunia markverði Skyttnanna. Robert Pires skoraði svo fjórða markið úr vítaspyrnu fjórum mínútum fyrir hálfleik.

    Sport
    Fréttamynd

    Liðið stendur og fellur með mér

    Fjórir riðlar í meistaradeildinni í fótbolta ljúka keppni í kvöld og verður þá ljóst hvaða átta lið fara upp úr þessum fjórum riðlum. Fimm lið, PSV Eindhoven, AC Milan, Barcelona, Internazionale og Chelsea eru örugg áfram í sextán liða úrslit. Hart er barist um hin þrjú sætin sem í boði eru.

    Sport
    Fréttamynd

    Líflátshótunin skyggði á sigurinn

    Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir í ævisögu sinni, sem blaðið <em>Times</em> birtir kafla úr í morgun, að sigur hans með Porto í Meistaradeildinni í vor hafi fallið í skuggann af líflátshótun skömmu fyrir úrslitaleikinn. Í kjölfarið fylgdu nokkrar vikur sem Mourinho segir að hafi verið helvíti líkar.

    Sport