Á íslensku í fyrsta sinn í hálfa öld Þar sem engir ferðamenn eru á landinu ákváðu útgefendur tímaritsins Iceland Review í fyrsta sinn í hátt í sextíu ár að gefa blaðið út á íslensku. Innlent 9. júní 2020 20:00
Brottfarareftirlit ef Ísland slakar á ferðatakmörkunum Schengen Áfram stendur til að opna landamærin þann 15. júní næstkomandi fyrir ferðamönnum innan Schengen og byrja að skima þá við komuna til landsins. Innlent 9. júní 2020 19:24
Hundruð sögð látin vegna kórónuveirunnar í Jemen Læknar og mannréttindabaráttufólk í Jemen telja líklegt að hundruð hafi látist á síðustu dögum í landinu af völdum kórónuveirunnar. Erlent 9. júní 2020 19:00
Ríkisstjórn Bolsonaro skipað að birta tölfræði um faraldurinn Hæstaréttardómari í Brasilíu skipaði ríkisstjórn Jairs Bolsonaro forseta að halda áfram að birta tölfræði um kórónuveirufaraldurinn. Ríkisstjórnin hefur verið sökuð um að hylma yfir alvarleika faraldursins með því að hætta að birta heildartölur yfir fjölda látinna og smitaðra. Erlent 9. júní 2020 18:29
Farþegar með grímur þegar Icelandair flýgur á ný Bæði áhöfn og farþegar um borð í flugvélum Icelandair þurfa að vera með andlitsgrímur þegar félagið hefur daglegt áætlunarflug til lykiláfangastað í næstu viku. Farþegar sem finna fyrir einkennum sem líkjast flensu verða hvattir til að fresta ferðalagi sínu. Innlent 9. júní 2020 17:22
Dómsúrskurður bjargar Amiens og Toulouse frá falli Amiens og Toulouse verða í frönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili þrátt fyrir allt. Fótbolti 9. júní 2020 17:00
Madríd býðst til að halda úrslitaleik Meistaradeildarinnar Borgarstjórinn í Madríd segir að borgin sé tilbúin að hýsa úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu ef hann verður færður frá Istanbúl. Fótbolti 9. júní 2020 16:30
Ekki ákveðið hvort Bandaríkjamenn eða aðrir utan EES og EFTA geti komið eftir 15. júní Engin ákvörðun hefur verið tekin um það hvort þær ferðatakmarkanir á ferðalögum hingað til lands sem eru í gildi fyrir ríkisborgara þeirra landa sem tilheyra ekki Schengen-svæðinu, EES, ESB eða EFTA verði framlengdar eftir 15. júní næstkomandi. Innlent 9. júní 2020 15:56
Kvennahreyfingar krefjast vopnahlés Yfir sextíu kvenréttindafélög og -samtök í ýmsum Arabaríkjum taka undir ákall aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um vopnahlé og samstöðu á svæðinu á tímum COVID-19. Heimsmarkmiðin 9. júní 2020 10:50
Sjö starfsmönnum á Þingvöllum sagt upp Sjö fastráðnum starfsmönnum Þjóðgarðsins á Þingvöllum í þjónustumiðstöðinni á Leirum og sömuleiðis versluninni í gestastofunni á Hakinu hefur verið sagt upp störfum. Innlent 9. júní 2020 07:37
Fyrrverandi leikmaður ÍBV og Vals í gæsluvarðhaldi - Hóstaði á lögreglu og sagðist vera með Covid James Hurst, fyrrverandi leikmaður ÍBV og Vals í fótbolta, hefur verið settur í gæsluvarðhald í Skotlandi í kjölfar þess að hann meðal annars hóstaði að lögregluþjónum og sagðist vera með kórónuveiruna. Fótbolti 8. júní 2020 20:43
Slóvenar opna landamærin fyrir Íslendingum Yfirvöld í Slóveníu hafa tekið ákvörðun um að opna landamæri ríkisins fyrir ferðafólki frá fjórtán ríkjum, þar á meðal Íslandi. Erlent 8. júní 2020 20:36
Ólíklegt að sýnatakan reynist flöskuháls þar sem færri verða á ferðinni Ólíklegt er að afkastageta við sýnatökur í Keflavík verði hindrun þar sem ferðamenn verða að líkum færri í fyrstu að sögn Icelandair. Hátt í fjörutíu prósent landsmanna hyggja á ferðalög til útlanda á þessu ári samkvæmt könnun. Innlent 8. júní 2020 20:00
Mikaela Mayer með COVID-19 og missir af bardaga í Las Vegas Margfaldur meistari missir af endurkomu hnefaleikanna til Las Vegas en þrátt fyrir að vera á fullu að æfa fyrir bardaga hafði hún ekki hugmynd um að hún væri með kórónuveiruna. Sport 8. júní 2020 15:30
Helmingur stúdenta óttast að geta ekki mætt útgjöldum sínum Könnun Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS) í samstarfi við Stúdentaráð Háskóla Íslands og mennta- og menningarmálaráðuneytið um atvinnumál og aðstæður stúdenta vegna Covid-19 dregur upp svarta mynd af stöðu stúdenta. Innlent 8. júní 2020 15:25
Svona verður framkvæmdin vegna komu ferðamanna Breytingar verða á reglum um komu ferðamanna til landsins þann 15. júní næstkomandi. Innlent 8. júní 2020 14:49
Vonast til að klára frumvarp um ferðagjöf í vikunni Vonast er til þess að það takist að ljúka afgreiðslu frumvarps um ferðagjöf til landsmanna í þessari viku. Fulltrúar stjórnarandstöðu í atvinnuveganefnd segja málið af hinu góða en hefðu viljað sjá ýmislegt betur gert. Innlent 8. júní 2020 13:37
Svona var blaðamannafundur forsætisráðherra og þríeykisins Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 14 í dag. Innlent 8. júní 2020 13:17
Kári telur rétt og skynsamlegt að bjóða ferðamenn velkomna Kári Stefánsson svarar þeim sem vilja gjalda varhug við því að hleypa ferðamönnum inn fyrir landamærin. Innlent 8. júní 2020 13:14
Aflabrestur á Síldarminjasafninu Síldarminjasafnið hefur treyst á erlenda ferðamenn en hrun hefur orðið í þeim stofni. Innlent 8. júní 2020 12:30
Að bjóða heiminn velkominn Covid-19 faraldurinn hélt á töfrasprota sem breytti öllu sem hann kom við. Tíminn hætti að líða og rann ekki lengur eins og vatnið kalda og djúpa og átti litla samleið með vitund okkar. Skoðun 8. júní 2020 12:15
Líkamsræktarstöðvar, Tívolí og Lególand opna á ný í Danmörku Tímamót urðu í baráttu Dana við kórónuveiruna í dag þegar tilslakanir voru gerðar á samkomubanni í landinu. Erlent 8. júní 2020 11:15
Upplýsingafundur í Ráðherrabústaðnum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur boðað til upplýsingafundar í Ráðherrabústaðnum í dag. Hið svokallaða þríeyki, Alma Möller landlæknir, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir verða öll á fundinum, en Katrín fer með stjórn hans. Innlent 8. júní 2020 09:11
Allir sem koma til Bretlands í tveggja vikna sóttkví Forstjóri Ryanair lággjaldaflugfélagsins er afar ósáttur við reglurnar og segir þær munu valda ómældu tjóni á ferðamannaiðnaðinum í landinu. Erlent 8. júní 2020 07:57
Tekjufall Herjólfs vegna kórónuveirunnar mikið Þeim ferðum sem Herjólfur hefur þurft að sigla til Þorlákshafnar vegna óhagstæðra skilyrða í Landeyjahöfn hefur fækkað til muna með nýju skipi. Vegna kórónuveirunnar er fyrirséð að farþegum fækki mikið á þessu ári. Innlent 8. júní 2020 07:38
Fjársjóður í faraldrinum „Þótt óveðursskýin séu stundum dökk og þungbúin þá ná sólargeislarnir alltaf að brjótast í gegn að lokum.” Skoðun 8. júní 2020 07:00
Icelandair flýgur til ellefu áfangastaða Icelandair stefnir á flug til tíu áfangastaða frá og með 15. júní næstkomandi, en þá verður ferðatakmörkunum hingað til lands breytt. Innlent 8. júní 2020 06:52
Nýsjálendingar telja sig hafa útrýmt kórónuveirunni Svo virðist sem heilbrigðisyfirvöldum á Nýja-Sjálandi hafi svo gott sem tekist að vinna bug á kórónuveirufaraldrinum í landinu, en engin virk smit eru í landinu, svo vitað sé. Erlent 8. júní 2020 06:25