Þær íslensku fá félagsskap á Spáni frá Norðmönnum Boeing 737 MAX-þotur Icelandair, sem komnar eru til vetrardvalar í Lleida á Spáni, hafa nú fengið félagsskap fleiri samskonar véla. Norska flugfélagið Norwegian fylgdi í kjölfarið. Innlent 20. október 2019 11:12
Fjórar Boeing MAX-þotur Icelandair flognar til vetrarstöðvanna á Spáni Fjórar Boeing 737 MAX 8-þotur Icelandair hafa núna verið ferjaðar frá Keflavíkurflugvelli til borgarinnar Lleida í Katalóníu, um 160 kílómetra vestnorðvestur af Barcelona. Innlent 19. október 2019 08:45
Reksturinn á Íslandi gengur sinn vanagang Rekstur Domino's á Íslandi mun áfram ganga sinn vanagang þrátt fyrir fyrirhugaða sölu Domino's Pizza Group, eiganda Domino's á Íslandi, á rekstrinum. Viðskipti innlent 17. október 2019 12:42
Eigendur Domino's hyggjast yfirgefa Ísland Domino's Pizza Group, breska félagið sem rekur Domino's á Íslandi, hyggst selja rekstur sinn í löndum utan Bretlands, þar á meðal á Íslandi. Viðskipti innlent 17. október 2019 11:01
Útgerðarfélag Reykjavíkur eignast meirihluta í Brim Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims hf. sem áður hét HB Grandi hefur aukið við eignarhluta sinn í félaginu. Viðskipti innlent 16. október 2019 19:16
Lykilatriði fyrir fjármagnsútflæði að heimamarkaðurinn sé í lagi Lífeyrissjóðir og fagfjárfestar hafa verið að taka fjármuni úr virkri stýringu hjá hlutabréfasjóðum, auk þess sem sjóðunum hefur fækkað með sameiningum verðbréfafyrirtækja, og hafa því eignir þeirra sem hlutfall af markaðsvirði skráðra félaga dregist mikið saman á síðustu árum. Viðskipti innlent 16. október 2019 08:00
Varða Capital tapaði 450 milljónum Fjárfestingarfélagið Varða Capital, sem er að stærstum hluta í eigu Jónasar Hagan Guðmundssonar og Gríms Garðarssonar, tapaði um 450 milljónum króna á síðasta ári. Tapið jókst á milli ára en það nam 267 milljónum á árinu 2017. Viðskipti innlent 16. október 2019 07:30
ORF hefur metnað til að margfaldast Frosti Ólafsson, forstjóri ORF Líftækni, segir fá íslensk neytendavörumerki komin jafnlangt á erlendum mörkuðum og Bioeffect. Söluverðmætið er á bilinu 7 til 8 milljarðar króna á alþjóðavísu. Fær fjölda fyrirspurna frá erlendum sj Viðskipti innlent 16. október 2019 07:00
Bankastjóri Arion segir stöðu bankans sterka þrátt fyrir afkomuviðvörun Benedikt Gíslason segir ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu bankans þrátt fyrir afkomuviðvörun í gærkvöldi þar sem eignir bankans sem eru til sölu voru færðar niður um þrjá milljarða króna. Viðskipti innlent 15. október 2019 12:36
Magnús tekur við af bróður sínum sem forstjóri Kauphallarinnar Magnús Harðarson er nýr forstjóri Nasdaq Iceland en svo segir í tilkynningu frá Nasdaq Iceland. Magnús mun hefja störf nú þegar. Viðskipti innlent 15. október 2019 10:19
Maxarnir tóku stóran sveig framhjá loftrýmum Bretlands og Frakklands Boeing MAX-þoturnar tvær frá Icelandair, sem ferjaðar voru milli Íslands og Spánar í gær, fóru ekki stystu leið milli áfangastaðanna, heldur tóku stóran sveig út á Atlantshaf. Innlent 12. október 2019 16:45
Maxarnir náðu án vandræða til vetrarstöðvanna á Spáni Tveimur Boeing 737 MAX-vélum Icelandair var flogið frá Íslandi í dag til vetrargeymslu á Spáni. Þetta var í fyrsta sinn frá kyrrsetningu MAX-vélanna fyrir sjö mánuðum að vélar þessarar tegundar frá Icelandair tóku á loft. Innlent 11. október 2019 21:00
Hér má sjá fyrsta flugtak Boeing MAX-þotu Icelandair í sjö mánuði Tvær Boeing 737 MAX-vélar Icelandair flugu frá Keflavíkurflugvelli í morgun áleiðis til Spánar. Þetta var í fyrsta sinn frá kyrrsetningu MAX-vélanna um heim allan fyrir sjö mánuðum að vélar þessarar tegundar frá Icelandair tóku á loft. Innlent 11. október 2019 13:34
Fyrsta Boeing Max-vélin flogin til Spánar Áætlað er að ferjuflug Boeing 737 MAX-vélar Icelandair hefjist núna klukkan níu. Fyrsta vélin tekur þá á loft frá Keflavíkurflugvelli og verður henni flogið til Spánar. Innlent 11. október 2019 08:00
Icelandair lækkaði enn í Kauphöll Á undanförnum sjö dögum nemur lækkunin tíu prósentum. Viðskipti innlent 10. október 2019 07:30
Á 10 prósent í Loftleiðum Cabo Verde Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair Group, á 10 prósenta hlut í Loftleiðum Cabo Verde sem keyptu í febrúar 51 prósents hlut í ríkisflugfélaginu Cabo Verde Airlines á Grænhöfðaeyjum. Þetta kemur fram í ársreikningi. Viðskipti innlent 9. október 2019 09:00
Helgi meðal stærstu hluthafa Iceland Seafood Helgi Magnússon, fjárfestir og stjórnarformaður Bláa lónsins, er í hópi stærstu hluthafa Iceland Seafood International með 1,3 prósenta hlut. Viðskipti innlent 9. október 2019 08:15
Bein útsending: Áskoranir og ávextir í augnhæð – næstu verkefni í fjártækni Fjártækniklasinn og Samtök fjármálafyrirtækja standa nú fyrir málþingi um næstu verkefni í fjártækni í Silfurbergi í Hörpu. Viðskipti innlent 8. október 2019 09:09
Icelandair hefur aldrei flutt fleiri farþega til Íslands Frá byrjun júní og út september fjölgaði farþegum til Íslands um 30 prósent og það sem af er ári hefur félagið flutt tæplega eina og hálfa milljón farþega til landsins. Viðskipti innlent 7. október 2019 21:03
Húsgagnakaup í IKEA vekja heimsathygli Viðskipti sem þessi geta dregið úr margvíslegum flækjum, og um leið kostnaði, fyrir íslensk fyrirtæki að sögn framkvæmdastjóra íslensks rafeyrisfyrirtækis. Viðskipti innlent 5. október 2019 14:00
Þegar byrjað að ferja þorra hópsins úr landi Veðurofsi gærdagsins hafði áhrif á um 2200 farþega Icelandair. Innlent 5. október 2019 09:46
DHL hættir hjá Icelandair Cargo DHL hefur nú þegar samið við nýja aðila. Viðskipti innlent 5. október 2019 07:27
Farþegar sitja fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Mikið hvassviðri er á Reykjanesi og fjölmargir farþegar sitja fastir í flugvélum á flugbrautinni vegna veðursins. Öllum flugferðum Icelandair síðdegis, alls fjórtán, hefur verið aflýst. Innlent 4. október 2019 16:27
Aflýsa öllum flugferðum Icelandair vegna veðurs Sú ákvörðun hefur verið tekin hjá Icelandair að aflýsa svo öllum brottförum flugvéla Icelandair frá Keflavíkurflugvelli seinni partinn í dag vegna veðurs. Innlent 4. október 2019 15:15
Búa sig undir glundroða í Bretlandi Innflytjendur eru að birgja sig upp og útflytjendur eru að færa sig frá Bretlandi. Samskip hafa fært flutninga sína til Rotterdam og Icelandair Cargo undirbýr breytingar á leiðakerfi sínu um mánaðamótin. Viðskipti innlent 4. október 2019 06:00
Ferjuflug MAX-véla Icelandair tefst enn Fyrirséð er að ferjuflug Boeing 737 MAX-véla Icelandair hefst ekki í þessari viku, og dregst fram yfir helgi, að minnsta kosti. Öflun tilskilinna leyfa hefur reynst flóknari og tímafrekari en vonast var til. Viðskipti innlent 3. október 2019 15:15
„Allt utanumhald um sjóðinn og verkefnin virðist hafa verið í skötulíki“ Hörður Ægisson, ritstjóri Markaðarins, fylgirits Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál, segir að ótal spurningum sé enn ósvarað varðandi það hvernig það gat gerst að eignir tveggja fagfjárfestasjóða í rekstri Gamma rýrnuðu um annars vegar 99 prósent í tilviki Gamma: Novus og hins vegar um 60 prósent í tilviki Gamma: Anglia. Viðskipti innlent 3. október 2019 12:00
Þurftu að snúa við vegna bilunar og lentu þá í veðrinu Flugvél Icelandair sem lagði af stað til Óslóar um klukkan átta í morgun var snúið við eftir um klukkustundarflug vegna tæknibilunar. Innlent 3. október 2019 11:23
Spyr hver hafi tíma til að fara í bankaútibú Forstjóri Bunq sem nýlega hóf starfsemi á Íslandi segir hrunið hafa ýtt sér út í starfsemina. Áður hafði hann náð langt í tæknigeiranum. Viðskiptamódelið er ólíkt hefðbundnum bönkum og byggist að mestu á mánaðarlegum gjöldum. Viðskipti innlent 3. október 2019 07:00
Stálskip tapaði tæplega 160 milljónum króna Til samanburðar hagnaðist félagið um 348 milljónir árið 2017. Viðskipti innlent 3. október 2019 06:30