Fréttir af flugi

Fréttir af flugi

Allt það helsta sem viðkemur flugi.

Fréttamynd

Ekki óskað eftir um­sögnum keppi­nauta Icelandair

Fjárlaganefnd Alþingis hefur óskað eftir umsögn alls átján aðila á frumvarpi Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um ríkisábyrgð á fimmtán milljarða láni til Icelandair Group. Hvorki var óskað eftir umsögn frá Samkeppniseftirlitinu eða samkeppnisaðilum Icelandair.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Gripin með fimmtán kíló af kannabis

Kona var tekin með mikið magn af kannabisefni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyrr í mánuðinum. Hún var að koma frá Malaga á Spáni þegar tollgæslan stöðvaði hana.

Innlent
Fréttamynd

Járnmaðurinn flaug um Ísland

Breski uppfinningamaðurinn Richard Browning hefur á undanförnum árum staðið í þróun búnings sem gerir honum kleift að fljúga um. Búningurinn, sem kallast JetSuit, notar þotuhreyfla og svipar mikið til búnings Tony Stark í teiknimyndasöguheimi Marvel.

Lífið
Fréttamynd

Lokun landamæra, stóraukið atvinnuleysi

Ástand í þjóðfélaginu og í heiminum öllum er erfitt um þessum þessar mundir vegna alheimsfaraldursins COVID-19. Íslendingum hefur þrátt fyrir allt gengið nokkuð vel að ná tökum á faraldrinum og í raun svo vel að eftir því er tekið langt út fyrir landsteinana.

Skoðun
Fréttamynd

Geta nú valið á milli sýnatöku og 14 daga sóttkvíar

Farþegar sem koma til Íslands frá og deginum í dag geta valið á milli þess að fara í tvær sýnatökur vegna COVID-19 með fimm daga sóttkví á milli þar til niðurstaða seinni sýnatöku liggur fyrir, eða sleppa sýnatöku og sitja í 14 daga sóttkví frá komunni til landsins.

Viðskipti innlent