Fréttir af flugi

Fréttir af flugi

Allt það helsta sem viðkemur flugi.

Fréttamynd

Þjófur reyndi að borða flugmiðann sinn

Hann hafði meðal annars stolið miklu af dýrum ilmvötnum, lýsistöflum, Hvannarótarbrennivíni og vodka, Samsungsíma og vídeotökuvél úr fríhöfninni, samtals að andvirði á fjórða hundrað þúsund króna.

Innlent
Fréttamynd

Norwegian færðist of mikið í fang

Greinendur telja að stjórnendur lággjaldaflugfélagsins Norwegian hafi lagt of ríka áherslu á vöxt. Félagið hafi færst of mikið í fang. Ekki eru allir sannfærðir um að milljarða króna innspýting inn í félagið muni duga til.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Flogið á ný eftir óhapp á jóladag

Farþegaþota Icelandair sem verið hefur til viðgerða frá því hún varð fyrir skemmdum á jóladag var tekin aftur í notkun í gær. Eins og fram hefur komið fauk þotan til vegna hvassviðris og skall annar vængur vélarinnar á landgangi sem henni hafði verið lagt við.

Innlent