Suðurnesjamenn kalla eftir því að ríkisstjórnin ráðist í frekari aðgerðir Suðurnes hafa farið einna verst út úr þeirri niðursveiflu sem nú ríður yfir landið vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og hafa sumir íbúar kallað eftir sértækum ríkisaðgerðum á svæðinu. Innlent 6. apríl 2020 13:24
Dagur 11 og 12: Ferðalangur í eigin landi Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson var að ljúka einstöku feralagi um landið, aleinn á tímum kórónuveiru. Lífið 6. apríl 2020 10:00
Dregur af lausafé Icelandair með hruni alþjóðaflugs Dregið hefur á góða lausafjárstöðu Icelandair eftir að millilandaflug lagðist nánast af vegna kórónuveiru faraldursins. Félagið hefur fengið þrjár bankastofnanir til liðs við sig til að styrkja fjárhagsstöðu þess og mun einnig ræða við stjórnvöld um framhaldið. Innlent 6. apríl 2020 09:37
Mér ofbýður Það dylst engum að starfsemi langflestra ferðaþjónustufyrirtækja landsins er nú lömuð. Um er að ræða um það bil fjögur þúsund fyrirtæki. Langflest lítil, nokkur meðalstór og örfá stór. Skoðun 3. apríl 2020 10:30
Dagur 10: Ferðalangur í eigin landi Garpur heldur áfram á hringveginum. Fegurð Vestfjarða og varðskipið Þór í allri sinni dýrð. Lífið 3. apríl 2020 10:00
Flýta lokagreiðslu vegna Icelandair Hotels og lækka hana um helming Lokagreiðsla vegna sölu 75% hlutar í Icelandair Hotels og tengdum fasteignum til Berjaya Land Berhad verður greidd í dag Viðskipti innlent 3. apríl 2020 09:33
Hagnaður þrátt fyrir snarpa fækkun ferðamanna Þetta er meðal þess sem má lesa úr nýrri ársskýrslu Isavia. Viðskipti innlent 2. apríl 2020 14:40
Sýnir frá tíu myndrænustu stöðum Suðurlands Á YouTube-síðunni Get Lost with Brooks er fylgst með Brooks sjálfum á ferðalagi um heiminn. Lífið 2. apríl 2020 13:31
Ábyrgð á pakkaferðum er tímaskekkja Lög um pakkaferðir eru í dag einhver mesta tímaskekkja sem þekkist á neytendamarkaði. Skoðun 2. apríl 2020 11:00
Dagur 9: Ferðalangur í eigin landi Selasamkoma hjá Hvítanesi. Garpur Elísabetarson ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru. Lífið 2. apríl 2020 10:00
Hætta á að Keflavíkurflugvöllur nái sér ekki á strik fyrr en 2021 Keflavíkurflugvöllur er einn stærsti vinnustaður landsins en í kringum 9000 manns vinna á flugvellinum eða í störfum tengdum honum. Bæjarstjóri segir hættu á að flugvöllurinn nái sér ekki aftur á strik fyrr en 2021. Innlent 1. apríl 2020 20:33
Ferðaþjónustan æf út í ASÍ Samtök ferðaþjónustunnar skora á Alþýðusamband Íslands að breyta afstöðu sinni til þeirra hugmynda sem viðraðar hafa verið, sem draga myndu úr launakostnaði fyrirtækja. Innlent 1. apríl 2020 14:35
Dagur 8: Ferðalangur í eigin landi Garpur Elísabetarson er einn á einstöku ferðalagi um Ísland á tímum kórónuveiru. Lífið 1. apríl 2020 12:30
Fljúgum hærra Ferðaþjónustan á norður og austurlandi hefur lengi glímt við þann vanda að ferðamenn koma ekki þangað í eins ríkum mæli og á suðvesturhorn landsins. Má leiða það því líkum að það hafi töluvert að gera með þá staðreynd að lang stærsti komustaður ferðamanna til landsins er í Keflavík. Skoðun 31. mars 2020 18:00
Dagur 6 og 7: Ferðalangur í eigin landi Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru. Lífið 31. mars 2020 12:00
Sameina Icelandair og Air Iceland Connect og segja Birni upp störfum Forsvarsmenn Icelandair Group hafa ákveðið að sameina hin ýmsu svið félaganna og segja upp framkvæmdastjóra Iceland Travel. Viðskipti innlent 31. mars 2020 11:57
Rúmlega hundrað missa vinnuna hjá Isavia 101 starfsmanni Isavia hefur verið sagt upp störfum og hefur 37 starfsmönnum verið boðið áframhaldandi starf í lægra starfshlutfalli, samkvæmt heimildum Vísis. Viðskipti innlent 30. mars 2020 14:08
Þrjú hundruð Íslendingar á leiðinni heim Þrjú hundruð Íslendingar eru á heimleið með Icelandair næstu daga. Utanríkisráðuneytið aðstoðar hluta hópsins vegna þess að víða er búið að fella niður flug og á í samstarfi við önnur ríki við að koma fólki heim. Innlent 30. mars 2020 13:36
Dagur fjögur og fimm: Ferðalangur í eigin landi Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er á einstöku ferðalagi um landið. Lífið 30. mars 2020 11:00
Enginn veit … Fyrir aðeins mánuði síðan hefðu fáir getað ímyndað sér stöðuna eins og hún er í dag. Kórónuveiran hefur stökkbreytt samfélögum og hagkerfum heimsbyggðarinnar á örskömmum tíma. Við þekkjum ekki þessa veröld sem við búum við í dag og horfum agndofa á hvernig veiran þýtur um heiminn og veldur veikindum, dauða og lamar mörg þau gangverk sem við höfum hingað til talið sjálfsögð. Skoðun 29. mars 2020 17:11
Óljóst hvort leiguverð lækki nú þegar ógrynni Airbnb íbúða fer í langtímaleigu Mjög mikið af íbúðum sem hafa verið í skammtímaleigu á borð við Airbnb eru núna að koma inn á almennan leigumarkað. Óljóst er hvort það leiði til lækkunar á leiguverði. Viðskipti innlent 27. mars 2020 11:05
Dagur þrjú: Ferðalangur í eigin landi Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er á einstöku ferðalagi um landið. Lífið 27. mars 2020 11:00
164 sagt upp hjá Bláa Lóninu 164 af 764 starfsmönnum Bláa lónsins hefur verið sagt upp í viðbrögðum fyrirtækisins við stöðunni sem komið hefur upp vegna kórónuveirunnar. Viðskipti innlent 26. mars 2020 18:05
Einmanalegur Gullni hringur í gegnum linsu Villa Það var frekar einmannalegt á Gullna hringnum þegar ljósmyndari Vísis var þar á ferð í gær. Lífið 26. mars 2020 12:00
Ferðamenn á Suðurlandi horfnir Ferðamönnum á Suðurlandi hefur fækkað í tugum prósenta á einungis nokkrum dögum eftir að kórónuveiran náði útbreiðslu. Framkvæmdastjóri ferðaþjónustu á svæðinu er uggandi yfir framtíðinni og segir erfitt að gera áætlanir. Innlent 26. mars 2020 11:00
Dagur tvö: Ferðalangur í eigin landi Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Lífið 26. mars 2020 10:30
Dagur eitt: Ferðalangur í eigin landi Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru. Á leið sinni um landið tekur hann myndir og skrifar ferðadagbók hér á Vísi. Lífið 25. mars 2020 09:30
Keflavíkurflugvöllur eins og draugabær Keflavíkurflugvöllur leit út eins og draugabær í dag en ferðamönnum hefur fækkað gífurlega hér á landi og sömuleiðis ferðum Íslendinga vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og samkomubanns. Innlent 24. mars 2020 17:58
Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Garpur er aleinn en tók með sér nóg af myndavélum og drónum svo hann gæti deilt ferðasögunni sinni með öðrum. Lífið 24. mars 2020 14:30