Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Nýjar kröfur og nýir tímar í samgöngumálum

Nýir tímar í samgöngumálum standa fyrir viðurkenningu á auknum kröfum og þörfum. Sem þýðir að malarvegirnir verða að hverfa og í stað þeirra þurfa að koma vegir með bundnu slitlagi, það þýðir tvöföldun þjóðvega og stundum lýsingu þeirra, að jarðgöng eru eðlilegur hluti af vegagerð og umferðarmannvirki þarf að bæta vegna umferðarþunga.

Fastir pennar
Fréttamynd

Um hvað á pólitíkin að snúast?

Það er auðvelt að fá stjórnmálamenn til að tala mikið á kosningaári – það stendur ekki á þeim að mæta í sjónvarpsþætti – en það er erfiðara að fá þá til að tala skýrt. Þeir taka ekki sénsinn á að láta hanka sig rétt fyrir kosningar...

Fastir pennar
Fréttamynd

Karlæg gildi kvenna

Athygli vekur að stjórnendur flokka þessa eiginleika ungra kvenna sem karllæg gildi. Og kannski er það einmitt þarna sem hundurinn liggur grafinn. Árið 2006, 31 ári eftir að konur lögðu niður störf til að vekja athygli á vinnuframlagi sínu, er litið á sjálfsagðan hlut eins og að sækjast eftir ábyrgð og starfsframa sem karllæg gildi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hvalalosti

Stundum fara stjórnarherrar í stríð til að dreifa athygli almennings frá óþægilegum innanlandsmálum. Ég segi stjórnarherrar, því að konur fara sjaldan í stríð.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þvermóðska eða málefnaleg rök

Reyndar virðist málefnaleg og rökræn stjórnmálabarátta vera litin hornauga. Stuðningur við stjónmálaflokka er eins og stuðningur við fótboltaklúbba; þú heldur með þínum flokki sama hvað á bjátar...

Fastir pennar
Fréttamynd

Afskiptaleysið verður dýrkeypt

Að gefnu þessu tilefni er sérstök ástæða til að beina athygli að þeim skólum sem náð hafa bestum árangri varðandi aga og hegðun. Í því sambandi má til að mynda nefna Hjallastefnuna. Hún rekur bæði leikskóla og grunnskóla fyrir yngstu aldurshópana þar sem farnar hafa verið nýjar leiðir með augljósum árangri.

Fastir pennar
Fréttamynd

Óþolandi misskipting og konur

Stundum hefur konu virst í samskiptum sínum við karla að þeir hlusti ekki almennilega á það sem hún segir fyrr en hún er orðin frekar óþolandi. Ég velti því þess vegna fyrir mér hvort ekki sé kominn tími til að við konur verðum algjörlega óþolandi vegna þess óréttlætis sem launaójafnréttið er.

Fastir pennar
Fréttamynd

Einar, Kristján, Ishmael og Ahab

Það að ekki megi veiða hvali hefur ósköp lítið með það að gera núorðið að hvalir séu í útrýmingarhættu, heldur er þetta það sem heitir specisismi...

Fastir pennar
Fréttamynd

Staða Björns

Skilaboð Geirs H. Haarde, formanns Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, á fundi í Valhöll á laugardaginn voru skýr. Forysta flokksins væri samstíga og aðförin að Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra í tengslum við hlerunarmálið svokallaða væri ógeðfelld. Það læddist að honum sá grunur að óprúttnir aðilar stæðu þarna að baki vegna komandi prófkjörs.

Fastir pennar
Fréttamynd

Einar Hvalur Guðfinnsson

Hér er farið með þjóðarhagsmuni af mikilli léttúð. Ráðherra gefur sér ekki tíma til að undirbúa sína stærstu ákvörðun. Vinnubrögð hans í málinu eru gamaldags amatörismi, hagsmunarekstur í stíl við Sjálfstæðisflokk síðustu aldar: „Bíddu bara, við reddum þessu." Og þegar mönnum verður hugsað til meintra milljarðaeigna Kristjáns Loftssonar vaknar enn og aftur krafan um að fjárreiður stjórnmálaflokkanna verði gerðar opinberar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Friðargæslan

Þau verkefni sem íslenskir friðargæsluliðar eiga að fást við í framtíðinni, eru þess eðlis að við ættum að eiga úrval kvenna og karla til að gegna þeim.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þjóðarframleiðsla og þjóðarvelferð?

Ég tel að í umræðum um stjórnmál og þjóðfélagsmál almennt eigum við ekki bara að horfa á þjóðarframleiðsluna. Við eigum líka að líta til þjóðarvelferðar þó ekki sé hægt að mæla það hugtak í krónum og aurum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Gott frumkvæði en of íhaldssamt

Formaður Samfylkingarinnar hefur ásamt öðrum þingmönnum flokksins lagt fram frumvap til laga um endurskipulagningu stjórnarráðsins og fækkun ráðuneyta. Hugmyndum um slíkar breytingar hefur skotið upp öðru hvoru um langa hríð án þess að nokkuð gerðist.

Fastir pennar
Fréttamynd

Klisjur stuðla að meðvitundarleysi

Um daginn barst mér í hendur, einu sinni sem endranær, dagblað sem nefnir sig hinu frumlega nafni Blaðið. Framan á Blaðinu var mikil lofgjörð um frambjóðanda í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Kom á daginn að frambjóðandinn hafði einfaldlega keypt forsíðuna enda lifum við á tímum frjálsrar fjölmiðlunar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fagnaðarefni

Kjarni málsins er þessi: Lengi starfaði allstór hópur hér í nánum tengslum við óvinveitt einræðisríki, þáði þaðan fjárhagsaðstoð og hlaut þjálfun í vopnaburði og byltingarfræðum. Þessi hópur vildi koma á kommúnisma og skirrðist ekki við að beita ofbeldi, til dæmis í götubardaganum 30. mars 1949.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sakaruppgjöf?

Upplýsingar tveggja virtra sagnfræðinga um eftirgrennslan stjórnvalda um athafnir erlendra ríkja og einstaklinga vegna atburða í andrúmslofti kalda stríðsins hafa eðli máls samkvæmt vakið upp mikla umræðu. Að sama skapi hafa fullyrðingar fyrrverandi utanríkisráðherra um hlerun á símtölum hans vakið athygli.

Fastir pennar
Fréttamynd

Langir hnífar, hleranir, prófkjör og bílastæði

Hér er fjallað átök í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, rannsókn saksóknara á hlerunarmálum, prófkjör sem eru hönnuð til að vernda hagsmuni þingmanna og loks er vikið að bílastæðamálum við elsta skóla landsins...

Fastir pennar
Fréttamynd

Eðlileg ákvörðun

Sú ákvörðun sjávarútvegsráðherra að heimila hvalveiðar í atvinnuskyni markar vissulega nokkur tímamót. Ákvörðunin styðst við gild rök. En framhjá hinu verður ekki horft að hún getur reynst umdeild.

Fastir pennar
Fréttamynd

Flokkspólitískt réttarfar?

Eg las nýlega í erlendu riti um Íslendinga, að engin þjóð í heimi mundi vera svo grandvör og löghlýðin. Fangelsin stæði tóm og hegningardómarnir væri óvenjulega fáir í hlutfalli við mannfjölda.

Fastir pennar
Fréttamynd

Nýi heimurinn vex sá gamli hrörnar

Bandaríska hagstofan skráði í gær 300 milljónasta borgara Bandaríkjanna. Mannfjöldaþróun vestra og hér á Íslandi hefur lengi fylgzt að; íbúar Íslands urðu 300.000 í byrjun þessa árs. Það hlutfall hefur þannig haldizt óbreytt að Bandaríkjamenn séu réttum þúsund sinnum fleiri en við Íslendingar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Að hlera – og þagga

Í umfjöllun Mogga um grein Þórs Whitehead um strangleynilega öryggisþjónustudeild (mbl. 23. 9. 06) kemur fram að meðal gjafa frá bandarísku leyniþjónustunni voru myndavélar með sérstökum linsum,og hlustunartæki af ýmsum stærðum og gerðum, svo og nætursjónaukar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Brösótt byrjuní Svíþjóð

Það eru ekki beint sælir hveitibrauðsdagar hjá stjórn íhaldsmannsins Frederiks Reinfeld í Svíþjóð, því á fyrstu 10 dögum stjórnar hans hafa tveir af ráðherrum ríkisstjórnarinnar orðið að segja af sér vegna spillingar og hneykslismála. Byrjunin hjá fjögurra flokka borgaraflokkastjórninni þar í landi lofar því ekki góðu, hvað svo sem síðar verður.

Fastir pennar
Fréttamynd

Auðleystur vandi

Alþjóðadagur kennara var haldinn hátíðlegur í yfir hundrað löndum þann 5. október sl. Heldur þótti mér þó fara lítið fyrir hátíðahöldum hér á landi og að mestu leið dagurinn í þögn. Stuttar fréttatilkynningar voru reyndar birtar í dagblöðum og á vefmiðlum og á heimasíðum Kennarasambands Íslands og Kennarafélags Reykjavíkur birtist samþykkt frá alþjóðasamtökum kennara í 9 liðum. Að öðru leyti varð ég lítið vör við þennan dag og í fljótu bragði fann ég t.d. enga umfjöllun á heimasíðu Kennaraháskóla Íslands, vöggu kennarastéttarinnar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Draugar fortíðar

Það hlýtur að teljast þolanlega sanngjörn krafa ef menn ætla að stofna leynilögreglu – eða hvað menn vilja kalla það – að upplýst verði hvað var hérna fyrir. Því það er einhver draugagangur úr fortíðinni...

Fastir pennar
Fréttamynd

Þögn Sjálfstæðisflokksins

Á Alþingi vék Björn Bjarnason sér ítrekað undan því að svara hvort slík starfsemi hefði verið í gangi eftir 1991. Nú liggja hins vegar fyrir skýrar vísbendingar í grein Þórs Whitehead um meint ólöglegt eftirlit með vinstri mönnum eftir lok kalda stríðsins. Hvers vegna óttast Sjálfstæðisflokkurinn að það verði rannsakað?

Fastir pennar
Fréttamynd

Styttri vinnudagur skiptir sköpum Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Hér á landi stöndum við langt að baki nágrannalöndum okkar þegar kemur að lengd vinnuviku. Stytting vinnuviku beggja foreldra er eitt afdráttarlausasta skrefið sem hægt er að stíga í þá átt að bæta kjör barna á Íslandi og ætti þess vegna að vera eitt helsta baráttumál foreldra í landinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Lífeyrissjóðagjáin brúuð

Hvernig væri ef við hættum alfarið skerðingum vegna atvinnutekna? Lítum á greiðslur almannatrygginga til eldri borgara sem tekjur, ef aldraðir vinna sér inn umfram það bætist sú upphæð við það sem ríkið greiðir og síðan yrði lagður á skattur eins og hjá öðrum í landinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Lögheimili tekjustofnanna

Þekkt eru dæmi um að stórir bankar hafi flutt sig milli heimsálfa, hvað þá skemur. Fyrirtæki sem sjá sér hag í hagstæðu skattaumkverfi komast fyrir í einni skjalatösku og flutningur á milli landa getur orðið með fáum markvissum skipunum á Internetinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Höll til sölu

Hér er fjallað um fyrirhugaða sölu á glæsivillunni á Fríkirkjuvegi 11, ég rifja upp bernskuminningar þaðan, en einnig er vikið að skálmöldinni í Miðbænum og ljótum og ómerkilegum húsum sem er hrúgað upp í Skuggahverfinu...

Fastir pennar