Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Ofbeldi eða samræður?

Ég hef lengi verið talsmaður þess að Reykjavík og helst Ísland allt, taki meira frumkvæði þegar kemur að hinum svokölluðu friðarmálum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skattar út um allt

Ísland er vinsælt ferðamannaland. Rétt tæplega milljón ferðamanna kom til landsins á síðasta ári. Sem er mjög mikið fyrir ekki fjölmennari þjóð. Ferðaþjónustan stendur víða með sóma. Tekjur þjóðfélagsins af þessu öllu eru miklar og meiri en nokkru sinni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Dollý snýr aftur

Dollý Parton gerði hvunndaginn á kontórnum ódauðlegan með laginu Nine to five. Napur raunveruleiki Dollýjar á skrifstofunni er þó orðinn hálfgerður lúxus í dag þar sem flestir eru á einn hátt eða annan farnir að vinna allan sólarhringinn

Bakþankar
Fréttamynd

Engin Bermúdaskál

Sjálfur mun ég eðlilega klæða mig í Seahawks-treyjuna, henda í kjúklingavængi með alls konar sósum, sötra úrvalsbjór og troða í mig Skittles til heiðurs Marshawn Lynch, einni af hetjum Seahawks í skrautlegri kantinum.

Bakþankar
Fréttamynd

Það sem Hitchcock sá, myndaði - og faldi

Málið var ein stærsta ráðgáta breskrar kvikmyndasögu. Gat verið að í lok síðari heimsstyrjaldarinnar hafi Alfred Hitchcock leikstýrt heimildarmynd um hryllinginn sem átti sér stað í útrýmingarbúðum nasista?

Fastir pennar
Fréttamynd

Gamlir draugar

Merkilega oft virðist hér umræða um gjaldmiðilsmál fara í hringi án þess að þokast áfram. Þar hjálpar ekki til að fluttir eru inn hagfræðingar frá Danmörku til þess að vekja upp í henni gamla drauga.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skottið fullt af drasli

Ég hlustaði á útvarpið á leið minni til vinnu í gærmorgun og heyrði þar nýjan fróðleik sem ég á eftir að búa að það sem eftir lifir ævi minnar. Þar var læknir sem fræddi hlustendur um þá staðreynd að inntaka sítrónusafa að morgni í volgu vatni gerði kraftaverk

Bakþankar
Fréttamynd

Nútímaþrælahald

Það er lágmarkskrafa í lýðræðissamfélagi sem aðhyllist mannréttindavernd að tryggja að fólk geti um frjálst höfuð strokið. Ef það sem vantar upp á er fjárstuðningur og aðhald stjórnvalda þá er það skýlaus krafa að því verði kippt í liðinn hið snarasta.

Fastir pennar
Fréttamynd

Loddari? Nei!

Paul Krugman, hagfræðiprófessor í Princeton, var fyrir nokkru kallaður "loddari“ í ritstjórnargrein í Vísbendingu. Ritstjórnargreinin hófst á þessum orðum: "Þegar bandaríski Nóbelsverðlaunahafinn Paul Krugman opnar munninn er yfirleitt ástæða til þess að hafa varann á. Hann á afar erfitt með að segja satt frá, einkum um staðreyndir.“

Fastir pennar
Fréttamynd

Hinir klæðalausu keisarar

Það er mat tveggja af virtustu prófessum Vesturlanda í fjármálum og hagfræði að bankakerfi hins vestræna heims hafi í grundvallaratriðum ekkert breyst frá alþjóðlegu fjármálakreppunni og að bankamenn séu ennþá fastir í hjólförum nákvæmlegu sömu aðferða og hugmyndafræði og leiddu til hrunsins.

Skoðun
Fréttamynd

Sigmundur Davíð og heita kartaflan

Víglundur Þorsteinsson henti heitri kartöflu á loft. Án hiks greip Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kartöfluna og heldur enn á henni. Samflokksfólki forsætisráðherrans fannst mikið til koma og hefur lofað hann og prísað allar götur síðan. Ekkert annað pólitískt klapp heyrist. Sigmundur Davíð virðist einn með heitu kartöfluna og engan annan virðist langa til að halda á kartöflunni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Samfelldur mánudagur

Það er leiðindatíð, rigning og rok á milli þess sem gengur á með hríðarbyl og frosti. Hagl og slydda lemja á mér til skiptis úr öllum áttum og fjallvegir verða ófærir trekk í trekk.

Bakþankar
Fréttamynd

Átakanleg átök

Auðvitað stóð ég tárvot á gamlárskvöld og lofaði sjálfri mér bót og betrun. Betri umgengni við líkama og sál. Elska sjálfa mig svakalega mikið. Þetta er ekki flókið. Sofa meira. Taka vítamín. Lesa meira. Hreyfa mig. Vera bein í baki og gera grindarbotnsæfingar á hverjum degi. Beisik!

Bakþankar
Fréttamynd

Ísland samþykkti með þátttökunni

Ísland er úr leik í heimsmeistaramótinu í Katar. Frammistaða Íslands var óvenju slök að þessu sinni. Liðið var nokkuð langt frá því sem við eigum að venjast. Í áratugaraðir hefur landsliðið heillað okkur með framgöngu sinni. Svo var ekki nú. Þeir sem léku fyrir okkar hönd gerðu eflaust sitt besta nú, sem fyrr. Það var bara ekki nóg.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þorrablótið

Þorrablót er trúarhátíð. Siðurinn hefur verið rakinn til veitingamannsins og síðar prestsins Halldórs Gröndal sem rak Naustið á sjöunda áratug síðustu aldar og hóf þá nýbreytni að bjóða upp á gamlan íslenskan súrmat undir þessu nafni; og varð afar vinsælt.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þumall upp

Þessi lítilfjörlegi pistill er skrifaður við óvenjulegar aðstæður. Þannig er mál með vexti að ég varð fyrir því óláni á föstudaginn að renna í hálku á leiðinni niður tröppur. Höfuð og skrokkur sluppu vel en það var á kostnað þumalfingurs á hægri hendi.

Bakþankar
Fréttamynd

Skelfingin að sakna smóksins

Nokkur ár eru liðin frá því ég lagði herra Nikótín að velli. Ég spurði mig fyrir stystu hvort ég saknaði kauða og var svarið satt að segja svo óhuggulegt að ég svaf vart næstu dægur.

Bakþankar
Fréttamynd

Umræða um umræðuna

Heimurinn fer stöðugt batnandi samkvæmt flestum hlutlægum mælikvörðum. Það skiptir eiginlega ekki máli hvar gripið er niður, jafnrétti eykst, glæpum fækkar, menntunarstig hækkar og svo mætti lengi telja. Umræðan er þar engin undantekning.

Fastir pennar
Fréttamynd

Konur eiga ekki að biðja um launahækkun

Hæ, hó, jibbí jei og jibbí jei. Það er komið 2015. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri reifaði þá hugmynd í vikunni að flytja hátíðarhöld vegna 17. júní yfir á kvenréttindadaginn 19. júní í tilefni þess að 100 ár eru síðan konur á Íslandi fengu kosningarétt. Með uppátækinu vonaðist Dagur vafalaust eftir að fá nokkur krúttbombustig og gott karma.

Fastir pennar
Fréttamynd

Plástur á svöðusár

Það var ánægjulegt að lesa fréttir í síðustu viku af ákvörðun umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar um að hafna tillögu um að smíða göngubrú yfir Hringbraut eða grafa göng undir götuna fyrir gangandi vegfarendur.

Bakþankar
Fréttamynd

Rússland á hálfvirði

Gengi rúblunnar hefur að undanförnu fallið um helming. Aðalorsökin er helmingslækkun heimsmarkaðsverðs á olíu, aðalútflutningsafurð Rússa. Meðalverkalaun Rússa hafa af þessum völdum lækkað úr 1000 Bandaríkjadölum á mánuði í 500 dali.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sumir hafa unun af því að gera ljótt

Láki jarðálfur átti foreldrana Snjáka og Snjáku. Þau hófu alla sína daga á því að lýsa því yfir að þann daginn ætluðu þau að bara að gera það sem teldist reglulega ljótt. Hvöttu þau son sinn til að gera slíkt hið sama...

Fastir pennar
Fréttamynd

Standa ekki við uppbygginguna

Líkt er á komið með núverandi ríkisstjórn og þeirri fyrri þegar kemur að umgengni um Framkvæmdasjóð aldraðra. Á síðustu fimm árum hefur stórkostlega miklum peningum verið ráðstafað til annarra verkefna en lög gera ráð fyrir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Að elta drauma sína

Það vakti mikla athygli í síðustu viku þegar stöllurnar í hljómsveitinni Charlies sögðu frá því að hljómsveitin væri hætt. Eftir að hafa búið í fimm ár í pínulítilli íbúð í borg englanna, þar sem þær Klara, Alma og Steinunn eltu drauma sína,

Bakþankar
Fréttamynd

Óstöðugleikinn virðist í spilunum

Markaðshornið í Markaðnum: Nýgerðir kjarasamningar við lækna og ólga á vinnumarkaði í aðdraganda kjarasamninga eru birtingarmynd þeirrar lokuðu stöðu sem efnahagslífi landsins hefur verið komið í. Um leið má segja að komin sé fram vísbending um yfirvofandi afturhvarf til gamalkunnugra aðstæðna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni

Það er ýmislegt skrýtið sem gerist þegar maður eldist; Maður gránar, vitið þroskast, margvíslegir áður óþekktir verkir fara að gera vart við sig hér og þar í líkamanum og maður uppgötvar að maður er farinn að líkjast foreldrum sínum æ meira.

Bakþankar