Eurovision

Eurovision

Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Fréttamynd

Rachel McAdams segir Eurovision stærra en Super Bowl

Rachel McAdams sem fer með hlutverk Sigrid í Netflix myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, vissi lítið um keppnina þegar hún samþykkti að taka þátt í verkefninu. Í viðtali við Seth Mayers ræddi leikkonan meðal annars um undirbúninginn fyrir tökurnar.

Lífið
Fréttamynd

Bein út­sending: Europe Shine a Light

Til að tryggja að íbúar Evrópu fái sinn árlega Eurovision-skammt hefur EBU og hollenskir aðildarfélagar þess ákveðið að blása til heljarinnar veislu þar sem lögin sem valin voru til þátttöku verða kynnt.

Lífið