Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Páll Axel skoraði fimm þrista á fyrstu fimm mínútunum

    Páll Axel Vilbergsson átti einu ótrúlegustu byrjun í manna minnum í úrvalsdeild karla á Íslandi þegar Skallagrímur heimsótti KFÍ á Ísafjörð í Dóminos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn stendur nú yfir og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Dramatískur sigur KFÍ - Joshua Brown með 49 stig

    KFÍ vann dramatískan og gríðarlega mikilvægan eins stigs sigur á Skallagrími, 83-82, í kvöld í 15. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en með honum náðu Ísfirðingar Borgnesingum að stigum í baráttunni fyrir lífi sínu í deildinni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    ÍR-ingar unnu Íslandsmeistara Grindavíkur

    ÍR-ingar eru eins og nýtt lið með Nigel Moore innanborðs og þeir sýndu það í kvöld með því að vinna tveggja stiga sigur á Íslandsmeisturum Grindavíkur, 96-94, en Grindavíkurliðið kom á mikilli siglingu í leikinn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Baráttan um Reykjanesbæ verður baráttan um Brooklyn

    Elvar Már Friðriksson og Gunnar Ólafsson eru þrátt fyrir ungan aldur í stórum hlutverkum hjá Keflavík og Njarðvík í karlakörfunni. Þeir voru báðir í aðalhlutverkum þegar Reykjanesbæjarliðin mættust í Dominos-deildinni fyrr í vetur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR-ingar láta Leake fara

    Vesturbæjarliðið samdi við Leake í kringum áramótin en hafa nú mánuði síðar ákveðið að slíta samstarfinu. Þeir svörtu og hvítu eru í leit að stærri manni í baráttuna undir körfunni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hairston baðst afsökunar

    Matthew "Junior“ Hairston, leikmaður Stjörnunnar, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna þess sem gerðist í leik liðsins gegn Skallagrími í gær.

    Körfubolti