Tindastóll og Þór geta bæði stigið söguleg bikarskref í kvöld Undanúrslitaleikir Powerade-bikars karla fara báðir fram í kvöld. Grindavík og Þór úr Þorlákshöfn mætast í Röstinni í Grindavík og Tindastóll tekur á móti ÍR í Síkinu á Sauðárkróki Körfubolti 3. febrúar 2014 07:30
Páll Axel skoraði fimm þrista á fyrstu fimm mínútunum Páll Axel Vilbergsson átti einu ótrúlegustu byrjun í manna minnum í úrvalsdeild karla á Íslandi þegar Skallagrímur heimsótti KFÍ á Ísafjörð í Dóminos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn stendur nú yfir og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi. Körfubolti 31. janúar 2014 19:33
Dramatískur sigur KFÍ - Joshua Brown með 49 stig KFÍ vann dramatískan og gríðarlega mikilvægan eins stigs sigur á Skallagrími, 83-82, í kvöld í 15. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en með honum náðu Ísfirðingar Borgnesingum að stigum í baráttunni fyrir lífi sínu í deildinni. Körfubolti 31. janúar 2014 18:48
Ingi Þór: Með sorglegri fréttum í íþróttaheiminum sem ég hef heyrt Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari meistaraflokka karla og kvenna í körfubolta hjá Snæfelli, skrifar inn fésbókina sína í dag þar sem hann tjáir sig um frétt dagsins í íslenska körfuboltanum. Körfubolti 31. janúar 2014 16:31
Pavel tryggði KR sigur í Garðabænum - úrslitin í karlakörfunni Pavel Ermolinskij tryggði KR sigur á Stjörnunni í Garðabæ í Dominos-deild karla í kvöld þegar hann skoraði sigurkörfuna skömmu fyrir leikslok. KR vann leikinn 78-75. Körfubolti 30. janúar 2014 21:19
ÍR-ingar unnu Íslandsmeistara Grindavíkur ÍR-ingar eru eins og nýtt lið með Nigel Moore innanborðs og þeir sýndu það í kvöld með því að vinna tveggja stiga sigur á Íslandsmeisturum Grindavíkur, 96-94, en Grindavíkurliðið kom á mikilli siglingu í leikinn. Körfubolti 30. janúar 2014 21:06
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 100-73 | Öruggt hjá Njarðvíkingum Njarðvíkingar héldu áfram sigurgöngu sinni í Ljónagryfjunni þegar þeir unnu sannfærandi 27 stiga sigur á Þór úr Þorlákshöfn, 100-73, í fimmtándu umferð Domnios-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30. janúar 2014 18:45
Spilar í kvöld þrátt fyrir að hafa verið sagt upp Terry Leake mun spila með KR gegn Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld þrátt fyrir að félagið hafi sagt samningi leikmannsins upp fyrr í vikunni. Körfubolti 30. janúar 2014 15:15
Þórsarar geta náð fjórða sætinu af Njarðvík Fimm leikir fara fram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 19.15. Körfubolti 30. janúar 2014 06:30
Vilja að nýr körfuboltasalur á Ásvöllum beri nafn Ólafs Rafnssonar Henning Henningsson, fyrrum leikmaður og þjálfari hjá Haukum, er tekinn við sem formaður körfuknattleiksdeildar Hauka en hann tók við á aðalfundi deildarinnar fyrir skömmu. Þetta kemur fram á heimasíðu Hauka. Körfubolti 28. janúar 2014 15:45
Frikki Stefáns: Stoltur af mörgu sem ég hef gert Friðrik Stefánsson, einn sigursælasti og leikjahæsti miðherjinn í sögu körfuboltans á Íslandi, er kominn á endastöð. Skrokkurinn sagði hingað og ekki lengra. Körfubolti 28. janúar 2014 07:00
Magnús Þór: Æðislegt að koma til baka í svona leik Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson var aðeins að spila sinn annan leik í Dominos-deildinni í ár þegar Keflavíkurliðið tók nágranna sína úr Njarðvík í kennslustund í kvöld. Körfubolti 27. janúar 2014 22:17
Keflvíkingar með tvo sigra á Njarðvík í fyrsta sinn í níu ár Keflvíkingar unnu sannfærandi 21 stigs sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í TM-höllinni í Keflavík í kvöld og tókst um leið að vinna báða deildarleikina við Njarðvík í vetur en það hafði ekki gerst síðan 2005. Körfubolti 27. janúar 2014 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 105-84 | Njarðvíkingar teknir í kennslustund Keflvíkingar sýndu styrk sinn í kvöld þegar þeir unnu sannfærandi 21 stigs sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík, 105-84, í Reykjanesbæjarslagnum í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. Körfubolti 27. janúar 2014 18:45
Suðurnesjaslagurinn í beinni á Stöð 2 Sport Það má búast við hörkuleik, eins og ávallt, þegar að erkifjendurnir Keflavík og Njarðvík eigast við í Domino's-deild karla í kvöld. Körfubolti 27. janúar 2014 13:27
Blóðið seytlar líklega út um rifu Finnur Atli Magnússon er á leið í speglun en leitin að orsök blóðleysis hans stendur yfir. Körfubolti 27. janúar 2014 08:00
Baráttan um Reykjanesbæ verður baráttan um Brooklyn Elvar Már Friðriksson og Gunnar Ólafsson eru þrátt fyrir ungan aldur í stórum hlutverkum hjá Keflavík og Njarðvík í karlakörfunni. Þeir voru báðir í aðalhlutverkum þegar Reykjanesbæjarliðin mættust í Dominos-deildinni fyrr í vetur. Körfubolti 27. janúar 2014 07:00
Almar ósáttur og hættur hjá Keflavík Miðherjinn Almar Stefán Guðbrandsson spilar ekki fleiri leiki með karlaliði Keflavíkur í körfubolta á leiktíðinni. Körfubolti 26. janúar 2014 13:41
KR-ingar láta Leake fara Vesturbæjarliðið samdi við Leake í kringum áramótin en hafa nú mánuði síðar ákveðið að slíta samstarfinu. Þeir svörtu og hvítu eru í leit að stærri manni í baráttuna undir körfunni. Körfubolti 25. janúar 2014 22:47
Hairston bestur og Magnús Þór þristakóngur Matthew James Hairston, leikmaður Stjörnunnar, fór fyrir liði Icelandair sem vann sigur á liði Domino's í Stjörnuleik KKÍ í dag. Körfubolti 25. janúar 2014 17:21
Hólmarar hirða öll verðlaunin í Hafnarfirði Travis Cohn, leikmaður karlaliðs Snæfells, hafði sigur í troðslukeppninni Stjörnuleiksins sem nú stendur yfir í Schenker-höllinni í Hafnarfirði. Körfubolti 25. janúar 2014 16:05
Bara ef Pavel fengi að spila við Snæfell í hverjum leik KR-ingurinn Pavel Ermolinskij átti mjög góðan leik í gær þegar KR-liðið vann sex stiga sigur á Snæfelli, 99-93, í DHl-höllinni í 14. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 24. janúar 2014 17:15
Hairston baðst afsökunar Matthew "Junior“ Hairston, leikmaður Stjörnunnar, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna þess sem gerðist í leik liðsins gegn Skallagrími í gær. Körfubolti 24. janúar 2014 17:05
ÍR-ingar nálgast úrslitakeppnissæti | Myndir Stórleikur Terrence Watson dugði ekki til þegar ÍR-ingar unnu góðan þriggja stiga sigur á Haukum í Hafnarfirði í Domino's-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Körfubolti 24. janúar 2014 10:30
Sóðalegt brot í Fjósinu | Myndbandið hefur verið fjarlægt Matthew James Hairston sýndi af sér afar óíþróttamannslega hegðun í viðureign Skallagríms og Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Körfubolti 24. janúar 2014 10:24
Skallagrímur skellti Stjörnunni | Úrslit kvöldsins Skallagrímur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld. ÍR, Grindavík og KR unnu einnig sína leiki. Körfubolti 23. janúar 2014 21:07
Páll Axel bætti metið Páll Axel Vilbergsson hefur nú skorað flestar þriggja stiga körfur frá upphafi í úrvalsdeild karla í körfubolta. Körfubolti 23. janúar 2014 20:28
Umfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 99-93 | Pavel með risaleik Pavel Ermolinskij og Martin Hermannsson fóru á kostum þegar KR vann góðan sigur á baráttuglöðu liði Snæfells 99-93 í Dominos'deild karla í körfuknattleik í kvöld. Þótt sex sæti skilji liðin að í deildinni var leikurinn spennandi lengst af. Körfubolti 23. janúar 2014 16:29
Spennandi leikir framundan í undanúrslitum bikarsins Í dag var dregið í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í körfubolta en drátturinn fór fram í húsakynnum Vífilfells. Körfubolti 23. janúar 2014 14:01
Næ vonandi að setja niður tvo þrista á næstu fimm árum Páll Axel Vilbergsson getur í kvöld orðið sá leikmaður sem hefur skorað flestar þriggja stiga körfur í sögu úrvalsdeildar karla. Hann vantar einn þrist til að jafna met Guðjóns Skúlasonar sem er búinn að vera í efsta sæti listans í marga áratugi. Körfubolti 23. janúar 2014 08:00