Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hermann hefur bullandi trú á oddaleik

    Fjórði leikurinn í úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla á milli KR og Hauka fer fram í kvöld. KR fær þá annað tækifæri til þess að lyfta bikarnum en Hermann Hauksson sérfræðingur býst við mjög jöfnum leik.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sjáðu magnaða flautukörfu Finns | Myndband

    Finnur Atli Magnússon tryggði Haukum framlengingu gegn KR í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar hann setti niður þriggja stiga skot í þann mund sem venjulegur leiktími rann út.

    Körfubolti