Körfuboltakvöld: Viss um að hann speglar sig í LeBron James | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2016 15:30 Bandaríkjamaðurinn Quincy Hankins-Cole hefur blásið nýju lífi í lið ÍR sem hefur unnið tvo leiki í röð í Domino's deild karla. Hankins-Cole fór mikinn þegar ÍR bar sigurorð af Njarðvík, 92-73, í Seljaskóla á fimmtudaginn. Hann skoraði 32 stig, tók níu fráköst og varði þrjú skot í leiknum. Auk þess virtist leikgleði og ákefð Hankins-Cole hafa góð áhrif á Breiðhyltinga, jafnt inni á vellinum sem og í stúkunni. „Ég er 99,9% viss um það að þessi strákur speglar sig í LeBron James. Hann er að reyna að spila eins og hann. Hann er ekki bara líkur honum á velli, heldur er hann með sömu hreyfingar,“ sagði Kristinn Friðriksson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. „Þessi strákur er svo fjölhæfur, hann er með mjög góðar hreyfingar inni í teig og frábær á opnum velli.“ Hermann Hauksson tók í sama streng og Kristinn. „Þetta er þvílíkur fengur fyrir ÍR. Það er svo mikil sprengja í þessum manni. Hann smitar út frá sér baráttu og vilja. Þú getur ekki metið það til fjár þegar útlendingurinn þinn er svona,“ sagði Hermann sem er hrifinn af viðhorfi Hankins-Cole til leiksins.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Skýrsla Kidda: Leikmenn Njarðvíkur starfa í skelfilegu atvinnuumhverfi ÍR rasskellti Njarðvík í Hellinum í gærkvöldi en Ljónin eru í allskonar vandræðum í sínum leik þessa dagana. 9. desember 2016 09:00 Umfjöllun, myndir og viðtöl: ÍR - Njarðvík 92-73 | ÍR-ingar unnu 19 stiga sigur á Njarðvík ÍR-ingar fögnuðu sínum öðrum sigri í röð í Domino´s deild karla í körfubolta þegar þeir unnu sannfærandi 19 stiga sigur á Njarðvík í Seljaskólanum í kvöld, 92-73. 8. desember 2016 20:45 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Quincy Hankins-Cole hefur blásið nýju lífi í lið ÍR sem hefur unnið tvo leiki í röð í Domino's deild karla. Hankins-Cole fór mikinn þegar ÍR bar sigurorð af Njarðvík, 92-73, í Seljaskóla á fimmtudaginn. Hann skoraði 32 stig, tók níu fráköst og varði þrjú skot í leiknum. Auk þess virtist leikgleði og ákefð Hankins-Cole hafa góð áhrif á Breiðhyltinga, jafnt inni á vellinum sem og í stúkunni. „Ég er 99,9% viss um það að þessi strákur speglar sig í LeBron James. Hann er að reyna að spila eins og hann. Hann er ekki bara líkur honum á velli, heldur er hann með sömu hreyfingar,“ sagði Kristinn Friðriksson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. „Þessi strákur er svo fjölhæfur, hann er með mjög góðar hreyfingar inni í teig og frábær á opnum velli.“ Hermann Hauksson tók í sama streng og Kristinn. „Þetta er þvílíkur fengur fyrir ÍR. Það er svo mikil sprengja í þessum manni. Hann smitar út frá sér baráttu og vilja. Þú getur ekki metið það til fjár þegar útlendingurinn þinn er svona,“ sagði Hermann sem er hrifinn af viðhorfi Hankins-Cole til leiksins.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Skýrsla Kidda: Leikmenn Njarðvíkur starfa í skelfilegu atvinnuumhverfi ÍR rasskellti Njarðvík í Hellinum í gærkvöldi en Ljónin eru í allskonar vandræðum í sínum leik þessa dagana. 9. desember 2016 09:00 Umfjöllun, myndir og viðtöl: ÍR - Njarðvík 92-73 | ÍR-ingar unnu 19 stiga sigur á Njarðvík ÍR-ingar fögnuðu sínum öðrum sigri í röð í Domino´s deild karla í körfubolta þegar þeir unnu sannfærandi 19 stiga sigur á Njarðvík í Seljaskólanum í kvöld, 92-73. 8. desember 2016 20:45 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Skýrsla Kidda: Leikmenn Njarðvíkur starfa í skelfilegu atvinnuumhverfi ÍR rasskellti Njarðvík í Hellinum í gærkvöldi en Ljónin eru í allskonar vandræðum í sínum leik þessa dagana. 9. desember 2016 09:00
Umfjöllun, myndir og viðtöl: ÍR - Njarðvík 92-73 | ÍR-ingar unnu 19 stiga sigur á Njarðvík ÍR-ingar fögnuðu sínum öðrum sigri í röð í Domino´s deild karla í körfubolta þegar þeir unnu sannfærandi 19 stiga sigur á Njarðvík í Seljaskólanum í kvöld, 92-73. 8. desember 2016 20:45