Magnaður endasprettur Grindvíkinga í bikarnum | Myndir frá auðveldum sigri KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2016 21:02 Grindavík og KR komust í kvöld í átta liða úrslit Maltbikars karla í körfubolta í kvöld en með afar ólíkum hætti. KR-ingar unnu risasigur á einu besta liði 1. deildar en Grindvíkinga risu upp frá dauðum í lokin á móti ÍR.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik KR og Fjölnis í kvöld og náði þessum flottum myndum hér fyrir ofan.Grindvíkingar voru tíu stigum undir á móti ÍR aðeins fimm mínútum fyrir leikslok en snéru leiknum við á lokakaflanum og unnu 93-86. ÍR-ingar unnu fyrsta leikhlutann 35-23 og voru ellefu stigum yfir í hálfleik, 57-45. ÍR-liðið var enn með níu stiga forystu, 72-63, fyrir lokaleikhlutann. Þegar sjö mínútur voru eftir þá var ÍR-liðið með tíu stiga forskot, 75-65, en Grindvíkingar skoruðu þá tíu stig í röð og jöfnuðu metin í 75-75. Síðustu fimm mínútur leiksins voru síðan æsispennandi. ÍR náði aftur fjögurra stiga forystu en hún dugði skammt og Þorleifur Ólafsson kom Grindavík yfir í fyrsta sinn í leiknum þremur mínútum fyrir leikslok. ÍR-ingurinn Quincy Hankins-Cole fékk þá á sig óíþróttamannslega villu og Grindavíkingar náðu fimm stiga sókn sem kom þeim í 85-81. Grindvíkingar héldu frumkvæðinu eftir það og tryggðu sér sjö stiga sigur. Þeir unnu þar með fimm síðustu mínútur leiksins. 28-11. Lewis Clinch var með 18 stig og 6 stoðsendingar fyrir Grindavík, Ólafur Ólafsson skoraði 16 stig, Dagur Kár Jónsson var með 14 stig, Þorleifur Ólafsson var með 13 stig og 10 fráköst og Ómar Sævarsson bætti við 10 stigum og 16 fráköstum. Quincy Hankins-Cole skoraði 26 stig fyrir ÍR og Kristinn Marinósson var með 22 stig.KR-ingar unnu afar öruggan 50 stiga sigur á 1. deildarliði Fjölnis, 115-65. Fjölnismenn eru í toppbaráttunni í 1. deildinni en þeir áttu ekki mikla möguleika á móti Íslandsmeisturunum í kvöld. KR vann fyrsta leikhlutann 36-24 og var átján stigum yfir í hálfleik, 58-40. KR-ingar unnu alla fjóra leikhlutana í leiknum, þannig þriðja 33-15 og þann fjórða 24-10. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson var atkvæðamestur í KR-liðinu með 28 stig og 6 stoðsendingar en Brynjar Þór Björnsson skoraði 21 stig á 23 mínútum og Cedrick Taylor Bowen var með 18 stig. Collin Anthony Pryor skoraði 18 stig fyrir Fjölnisliðið.VísirÞórir Guðmundur Þorbjarnarson fór á kostum í kvöld.Vísir/Ernir Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Grindavík og KR komust í kvöld í átta liða úrslit Maltbikars karla í körfubolta í kvöld en með afar ólíkum hætti. KR-ingar unnu risasigur á einu besta liði 1. deildar en Grindvíkinga risu upp frá dauðum í lokin á móti ÍR.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik KR og Fjölnis í kvöld og náði þessum flottum myndum hér fyrir ofan.Grindvíkingar voru tíu stigum undir á móti ÍR aðeins fimm mínútum fyrir leikslok en snéru leiknum við á lokakaflanum og unnu 93-86. ÍR-ingar unnu fyrsta leikhlutann 35-23 og voru ellefu stigum yfir í hálfleik, 57-45. ÍR-liðið var enn með níu stiga forystu, 72-63, fyrir lokaleikhlutann. Þegar sjö mínútur voru eftir þá var ÍR-liðið með tíu stiga forskot, 75-65, en Grindvíkingar skoruðu þá tíu stig í röð og jöfnuðu metin í 75-75. Síðustu fimm mínútur leiksins voru síðan æsispennandi. ÍR náði aftur fjögurra stiga forystu en hún dugði skammt og Þorleifur Ólafsson kom Grindavík yfir í fyrsta sinn í leiknum þremur mínútum fyrir leikslok. ÍR-ingurinn Quincy Hankins-Cole fékk þá á sig óíþróttamannslega villu og Grindavíkingar náðu fimm stiga sókn sem kom þeim í 85-81. Grindvíkingar héldu frumkvæðinu eftir það og tryggðu sér sjö stiga sigur. Þeir unnu þar með fimm síðustu mínútur leiksins. 28-11. Lewis Clinch var með 18 stig og 6 stoðsendingar fyrir Grindavík, Ólafur Ólafsson skoraði 16 stig, Dagur Kár Jónsson var með 14 stig, Þorleifur Ólafsson var með 13 stig og 10 fráköst og Ómar Sævarsson bætti við 10 stigum og 16 fráköstum. Quincy Hankins-Cole skoraði 26 stig fyrir ÍR og Kristinn Marinósson var með 22 stig.KR-ingar unnu afar öruggan 50 stiga sigur á 1. deildarliði Fjölnis, 115-65. Fjölnismenn eru í toppbaráttunni í 1. deildinni en þeir áttu ekki mikla möguleika á móti Íslandsmeisturunum í kvöld. KR vann fyrsta leikhlutann 36-24 og var átján stigum yfir í hálfleik, 58-40. KR-ingar unnu alla fjóra leikhlutana í leiknum, þannig þriðja 33-15 og þann fjórða 24-10. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson var atkvæðamestur í KR-liðinu með 28 stig og 6 stoðsendingar en Brynjar Þór Björnsson skoraði 21 stig á 23 mínútum og Cedrick Taylor Bowen var með 18 stig. Collin Anthony Pryor skoraði 18 stig fyrir Fjölnisliðið.VísirÞórir Guðmundur Þorbjarnarson fór á kostum í kvöld.Vísir/Ernir
Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti