Körfuboltakvöld: Caird fór erfiðu leiðina og sótti stigin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2016 20:15 Christopher Caird skoraði 36 stig þegar Tindastóll bar sigurorð af Grindavík, 80-87, í Domino's deild karla í körfubolta á fimmtudagskvöldið. Þetta var fimmti sigur Tindastóls í röð. Caird átti frábæran leik; hitti úr 12 af 19 skotum sínum utan af velli og kláraði öll átta vítin sín. „Ég var ánægður með hann. Í byrjun gekk ekkert hjá Stólunum og hann hefur oft byrjað á því að bomba niður þristum. En í byrjun fór hann á körfuna. Hann fann sig þannig og svo komu skotin eftir það. Þá var enginn að fara að stoppa hann,“ sagði Hermann Hauksson í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. „Hann sótti stigin í upphafi. Sem er skotmaður vill maður oftast koma sér í gang með því að taka nokkur skot í byrjun. En hann sótti stigin, fór erfiðu leiðina og uppskar,“ bætti Kristinn Friðriksson við.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar er einnig rætt um Antonio Hester, sem hefur komið frábærlega inn í lið Tindastóls. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 80-87 | Fimmti sigur Stólanna í röð Tindastóll bar sigurorð af Grindavík, 80-87, í 10. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 8. desember 2016 21:30 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Christopher Caird skoraði 36 stig þegar Tindastóll bar sigurorð af Grindavík, 80-87, í Domino's deild karla í körfubolta á fimmtudagskvöldið. Þetta var fimmti sigur Tindastóls í röð. Caird átti frábæran leik; hitti úr 12 af 19 skotum sínum utan af velli og kláraði öll átta vítin sín. „Ég var ánægður með hann. Í byrjun gekk ekkert hjá Stólunum og hann hefur oft byrjað á því að bomba niður þristum. En í byrjun fór hann á körfuna. Hann fann sig þannig og svo komu skotin eftir það. Þá var enginn að fara að stoppa hann,“ sagði Hermann Hauksson í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. „Hann sótti stigin í upphafi. Sem er skotmaður vill maður oftast koma sér í gang með því að taka nokkur skot í byrjun. En hann sótti stigin, fór erfiðu leiðina og uppskar,“ bætti Kristinn Friðriksson við.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar er einnig rætt um Antonio Hester, sem hefur komið frábærlega inn í lið Tindastóls.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 80-87 | Fimmti sigur Stólanna í röð Tindastóll bar sigurorð af Grindavík, 80-87, í 10. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 8. desember 2016 21:30 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 80-87 | Fimmti sigur Stólanna í röð Tindastóll bar sigurorð af Grindavík, 80-87, í 10. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 8. desember 2016 21:30