Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍR 75-80 | Breiðhyltingar sterkari í framlengingunni ÍR heldur áfram að vinna leiki en í kvöld bar liðið sigurorð af Stjörnunni, 75-80, í Ásgarði. Körfubolti 2. nóvember 2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 86-83 | Ljónin tóku fram úr undir lokin Njarðvík komst aftur á sigurbraut er liðið vann þriggja stiga sigur, 86-83, á Val í Ljónagryfjunni. Körfubolti 2. nóvember 2017 22:15
Hrafn: Drullusvekktur með skítamistök Stjarnan tapaði fyrir ÍR í fimmtu umferð Domino's deildarinnar í körfubolta í kvöld og hefur liðið ekki unnið leik síðan 13. október. Körfubolti 2. nóvember 2017 22:07
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Ak. 93-68 | Auðvelt hjá meisturunum KR rústaði Þór Akureyri í Dominos-deild karla í kvöld, en leikurinn var liður í fimmtu umferð deildarinnar. Lokatölur 93-68, en KR leiddi með 35 stigum í hálfleik, 62-27. Körfubolti 2. nóvember 2017 21:30
Ungur íslenskur bakvörður kominn í Val frá Norður Karólínu Valsmenn hafa styrkt sig í Domino´s deild karla í körfubolta en Gunnar Ingi Harðarson mun spila sinn fyrsta leik með liðinu í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Körfubolti 2. nóvember 2017 16:37
Vill sjá sigurkúltur í Seljaskóla Matthías Orri Sigurðarson og félagar í ÍR eru í hópi toppliða Domino's deildar karla með þrjá sigra í fyrstu fjórum umferðunum. Matthías hefur farið á kostum og er kominn í hóp bestu leikmanna deildarinnar. Körfubolti 2. nóvember 2017 06:00
Domino's Körfuboltakvöld: Lið og leikmenn 4. og 5. umferðar Fjórða umferð Domino's deildar karla og fimmta umferð Domino's deildar kvenna voru gerðar upp í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. Körfubolti 29. október 2017 23:45
Domino's Körfuboltakvöld: Dísætur Dupree Reggie Dupree var stigahæstur hjá Keflavík þegar liðið vann góðan sigur á Haukum, 87-90, í 4. umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Körfubolti 29. október 2017 23:15
Domino's Körfuboltakvöld: Dabbi T viðurkenndi mistök og fékk hrós fyrir Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi hrósuðu dómaranum Davíð Tómasi Tómassyni í þætti gærkvöldsins. Körfubolti 28. október 2017 22:45
Domino's Körfuboltakvöld: Matthías Orri er MVP deildarinnar Matthías Orri Sigurðarson var besti maður vallarins þegar ÍR vann Njarðvík, 82-79, í 4. umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Þetta var níundi deildarsigur ÍR á heimavelli í röð. Körfubolti 28. október 2017 21:30
Domino's Körfuboltakvöld: Er pabbi hans bensínbrúsi? Það getur ýmislegt gerst í beinni útsendingu eins og sannaðist í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 28. október 2017 16:14
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 81-88 | Þrír sigrar í röð hjá Stólunum Tindastólsmenn sóttu tvö stig í Grindavík þegar liðið vann sjö stiga sigur á heimamönnum, 88-81, í lokaumferð 4. umferðar Domino´s deildar karla. Stólarnir hafa þar með unnið þrjá leiki í röð en þetta var annað tap Grindavíkurliðsins í röð. Tindastólsliðið tryggði sér sigur með því að vinna lokaleikhlutann 26-17 en þar fór Antonio Hester á kostum. Körfubolti 27. október 2017 23:00
Ólafur: Hef engar áhyggjur af þessu Landsliðsmaðurinn Ólafur Ólafsson var ánægður með margt í leik Grindvíkinga þrátt fyrir tap gegn Tindastóli í kvöld. Körfubolti 27. október 2017 22:07
Umfjöllun: Þór Þorl. - Stjarnan 85-77 | Emil kveikti í sínum mönnum í seinni Þórsarar úr Þorlákshöfn fögnuðu sínum fyrsta sigri í Domino´s deildinni í vetur þegar liðið vann átta stiga endurkomu sigur á Stjörnunni, 85-77, í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn. Stjarnan var sjö stigum yfir í hálfleik (40-33) en fyrirliði Þórsara, Emil Karel Einarsson, skoraði 14 af 19 stigum sínum í seinni hálfleik sem Þórsliðið vann með 15 stigum. Körfubolti 27. október 2017 20:45
25 ár á milli mynda: Stoltur körfuboltapabbi orðinn stoltur körfuboltaafi Guðfaðir körfuboltans í Hafnarfirði sá afabörnin mætast á Ásvöllum í gærkvöldi. Körfubolti 27. október 2017 10:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 82-79 | Heimasigur í háspennuleik ÍR-ingar fóru með sigur í hörkuspennandi leik við Njarðvíkinga í Hertz hellinum Körfubolti 26. október 2017 22:15
Daníel: Við eigum að gera betur Njarðvík tapaði fyrir ÍR-ingum í hörkuleik í Hertz-hellinum í Seljaskóla í 4. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 26. október 2017 21:59
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 73-80 | Kristófer leiddi meistarana til sigurs KR vann sjö stiga sigur á Val, 73-80, í leik erkifjendanna í 4. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 26. október 2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 87-90 | Suðurnesjamenn sóttu stigin Keflavík vann góðan sigur á Haukum á Ásvöllum í kvöld í fjórðu umferð Dominos-deildar karla. Leikurinn var mjög spennandi og mikil skemmtun. Lokatölur 90-87, Keflavík í vil. Körfubolti 26. október 2017 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Höttur 93-85 | Þórsarar sterkari á lokasprettinum Þór vann mikilvægan sigur á Hetti í fallbaráttunni í Domino´s-deild karla í körfubolta. Körfubolti 26. október 2017 21:00
Domino's Körfuboltakvöld: Framlenging - Höttur fallinn eins og Titanic Teitur Örlygsson og Kristinn Geir Friðriksson tókust á í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöld. Körfubolti 21. október 2017 23:15
Domino's Körfuboltakvöld: Ruðningur breytist í villu Það var Suðurnesjaslagur í Domino's deild karla á fimmtudag þegar Keflavík og Grindavík mættust. Í leiknum var umdeild villa dæmd á Ólaf Ólafsson, og var hún að sjálfsögðu krafin til mergjar í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöld. Körfubolti 21. október 2017 21:30
Domino's Körfuboltakvöld: Lið og leikmenn 3. og 4. umferðar Þriðja umferð Domino's deildar karla og fjórða umferð kvenna voru leiknar í vikunni. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi hafa gert upp umferðirnar og valið þá sem stóðu upp úr. Körfubolti 21. október 2017 11:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 96 - 64 | Haukar völtuðu yfir Þórsara Kári Jónsson og félagar í Haukum rúlluðu gestunum úr Þorlákshöfn upp í Schenker höllinni í Hafnarfirði í kvöld. Körfubolti 20. október 2017 21:45
Einar Árni: Hörmulegir í 30 mínútur Þór Þorlákshöfn fékk væga flengingu þegar þeir mættu Haukum í Domino's deild karla í kvöld. Einar Árni Jóhannsson, þjálfari liðsins, var ekkert að skafa ofan af því hversu slakt lið hans var í kvöld. Körfubolti 20. október 2017 21:38
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 91-81 | Ljónin bitu frá sér Njarðvík vann frábæran sigur á Stjörnunni í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 20. október 2017 21:30
Valsmenn höfðu ekki unnið útisigur í næstum því fimmtán ár Valsmenn unnu sinn fyrsta sigur í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi þegar þeir sóttu tvö stig á Egilsstaði eftir sigur á Hetti í framlengdum nýliðaslag. Körfubolti 20. október 2017 15:00
42 meistaratitlar í einu liði og að auðvitað sigur í Ljónagryfjunni í gær B-lið Njarðvíkur komst áfram í sextán liða úrslit Maltbikarsins í gærkvöldi eftir fimm stiga sigur á 1. deildarliði Skallagríms í Ljónagryfjunni í Njarðvík, 100-95. Körfubolti 20. október 2017 14:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - ÍR 88-78 | KR-ingar sýndu styrk sinn Það var hörkuleikur í Domino's deild karla í kvöld þegar Reykjavíkurliðin KR og ÍR mættust í Vesturbænum. Körfubolti 19. október 2017 22:30
Kristó: Þurftum að ná þessu vonda bragði úr munninum KR-ingar unnu sigur á ÍR í hörkuleik í Vesturbænum í kvöld í þriðju umferð Domino's deildar karla í körfubolta. Körfubolti 19. október 2017 22:00