Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Arnar: Komu upp ákveðnir hlutir

    Damir Muminovic og Gísli Eyjólfsson misstu sæti sín í byrjunarliði Breiðabliks fyrir leikinn gegn ÍBV í Kópavogi í kvöld og gekk orðrómur um að þeir hafi verið settir í agabann.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Willum: Vonin um Evrópusæti lifir

    KR hélt lífi í baráttu sinni um að ná Evrópusæti með 3-2 sigri á Fjölni á heimavelli í dag. Willum Þór Þórsson þjálfari liðsins var að vonum alsæll með það.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Albert: Barnalegt af okkur

    Albert Brynjar Ingason framherji Fylkis var niðurlútur eftir jafnteflið gegn Víkingum í Fossvoginum í dag. Hann sagðist vera þreyttur á því að Fylkisliðið fengi á sig mörk í lok leikja sinna.

    Íslenski boltinn