Gunnar Heiðar spilandi aðstoðarþjálfari hjá ÍBV í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2017 18:28 Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Vísir/Vilhelm Eyjamenn hafa gert nýjan samning við tvo öfluga leikmenn eða þá Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Jón Ingason. Eyjamenn segja í fréttatilkynningu að „tveir efnilegir Eyjapeyjar“ hafi skrifað undir samning við ÍBV en það er þó þrettán ára aldursmunur á þeim félögum. Gunnar Heiðar, sem verður 35 ára á þessu ári, gerir tveggja ára samning en hann verður nú spilandi aðstoðarþjálfari Eyjaliðsins. Jón Ingason, sem er fæddur árið 1995, gerir samning út næsta tímabil en það leit út fyrir það síðasta haust að hann væri á förum frá félaginu. Gunnar Heiðar er sjötti markahæsti leikmaður ÍBV í efstu deild með 42 mörk í 92 leikjum en hann skoraði 1 mark í 9 leikjum á síðasta tímabili þar sem hann missti mikið úr vegna meiðsla. Jón Ingason er búinn að spila 72 leiki fyrir ÍBV í efstu deild þrátt fyrir að halda ekki upp á 22 ára afmælið sitt fyrr en næsta haust. „Jón Ingason, sem er vel kunnugur okkur Eyjamönnum en hann hefur spilað með ÍBV frá unga aldri en leiðir skildu s.l haust. Jón gerði samning við félagið út komandi tímabil og er mikil ánægja með að fá Jón aftur heim,“ segir í fréttatilkynningunni. „Mér líst mjög vel á þetta og vil bara byrja á því að þakka knattspyrnudeild ÍBV og Kristjáni fyrir traustið. Ég hef aðeins verið að pæla í því hvort maður ætti að fara út í þjálfun síðustu árin og eftir að stjórnin og Kristján höfðu samband við mig og kynntu fyrir mér þennan möguleika þá kom ekkert annað til greina en að stökkva á tækifærið,“ segir Gunnar Heiðar Þorvaldsson í fréttatilkynningunni. „Ég hef verið með marga þjálfara á ferlinum, misgóða, en ég mun klárlega reyna taka það besta úr þeim þjálfurum sem ég átti samleið með inn í þetta starf. Ég er bara gríðarlega spenntur fyrir þessu verkefni og hlakka til að hjálpa leikmönnum ÍBV að verða betri leikmenn og við verðum betra lið, þannig að við getum farið að horfa aðeins upp úr þessari botnbaráttu við höfum verið í síðustu ár,“ sagði Gunnar Heiðar. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við stóðum af okkur storminn“ Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Eyjamenn hafa gert nýjan samning við tvo öfluga leikmenn eða þá Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Jón Ingason. Eyjamenn segja í fréttatilkynningu að „tveir efnilegir Eyjapeyjar“ hafi skrifað undir samning við ÍBV en það er þó þrettán ára aldursmunur á þeim félögum. Gunnar Heiðar, sem verður 35 ára á þessu ári, gerir tveggja ára samning en hann verður nú spilandi aðstoðarþjálfari Eyjaliðsins. Jón Ingason, sem er fæddur árið 1995, gerir samning út næsta tímabil en það leit út fyrir það síðasta haust að hann væri á förum frá félaginu. Gunnar Heiðar er sjötti markahæsti leikmaður ÍBV í efstu deild með 42 mörk í 92 leikjum en hann skoraði 1 mark í 9 leikjum á síðasta tímabili þar sem hann missti mikið úr vegna meiðsla. Jón Ingason er búinn að spila 72 leiki fyrir ÍBV í efstu deild þrátt fyrir að halda ekki upp á 22 ára afmælið sitt fyrr en næsta haust. „Jón Ingason, sem er vel kunnugur okkur Eyjamönnum en hann hefur spilað með ÍBV frá unga aldri en leiðir skildu s.l haust. Jón gerði samning við félagið út komandi tímabil og er mikil ánægja með að fá Jón aftur heim,“ segir í fréttatilkynningunni. „Mér líst mjög vel á þetta og vil bara byrja á því að þakka knattspyrnudeild ÍBV og Kristjáni fyrir traustið. Ég hef aðeins verið að pæla í því hvort maður ætti að fara út í þjálfun síðustu árin og eftir að stjórnin og Kristján höfðu samband við mig og kynntu fyrir mér þennan möguleika þá kom ekkert annað til greina en að stökkva á tækifærið,“ segir Gunnar Heiðar Þorvaldsson í fréttatilkynningunni. „Ég hef verið með marga þjálfara á ferlinum, misgóða, en ég mun klárlega reyna taka það besta úr þeim þjálfurum sem ég átti samleið með inn í þetta starf. Ég er bara gríðarlega spenntur fyrir þessu verkefni og hlakka til að hjálpa leikmönnum ÍBV að verða betri leikmenn og við verðum betra lið, þannig að við getum farið að horfa aðeins upp úr þessari botnbaráttu við höfum verið í síðustu ár,“ sagði Gunnar Heiðar.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við stóðum af okkur storminn“ Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira