Áhöfn Atlanta-þotu skilar lyfjafarmi til Suður-Afríku

Áhöfn Boeing 747-þotu Air Atlanta, TF-AMI, flaug með hátt í eitthundrað tonn af lyfjum frá Belgíu til Suður-Afríku. Í þættinum Flugþjóðin á Stöð 2 fylgjumst við með lendingunni í Jóhannesarborg og hvernig starfsfólk félagsins þarf í skyndi að bregðast við óvæntum veikindum flugstjóra.

2661
11:14

Vinsælt í flokknum Flugþjóðin