Flugfélag Íslands númer tvö lifði ekki af kreppuna

Flugfélag Íslands nr. 2 var stofnað árið 1928 að frumkvæði Alexanders Jóhannessonar, síðar háskólarektors, og hóf samstarf við þýska félagið Lufthansa um útgerð Junkers-flugvéla. Í þættinum Flugþjóðin á Stöð 2 lýsir Sigurjón Valsson, formaður Íslenska flugsögufélagsins, hvernig TF-ÖGN, fyrsta heimasmíðaða flugvél Íslendinga, tengist þessari annarri tilraun landsmanna til að koma á fót flugsamgöngum á Íslandi.

1004
08:39

Vinsælt í flokknum Flugþjóðin