Fjölmenn mótmæli í Serbíu
Tugir þúsunda eru saman komnir í höfuðborg Serbíu, Belgrad, til að mótmæla stjórnvöldum. Mótmælaalda hefur skekið landið að undanförnu en þessi eru þau fjölmennustu.
Tugir þúsunda eru saman komnir í höfuðborg Serbíu, Belgrad, til að mótmæla stjórnvöldum. Mótmælaalda hefur skekið landið að undanförnu en þessi eru þau fjölmennustu.