„Ég vil fá alvöru leik og alvöru frammistöðu“
Snorri Steinn GUðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hitti Val Pál Eiríksson á æfingu liðsins í gær og ræddi við hann um mikilvægan leik við Grikkland í Laugardalshöllini þar sem Ísland getur tryggt sig inn á EM.