„Ég held að þetta sé hárrétt skref hjá honum“

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fagnar félagsskiptum landsliðsmannsins Hauks Þrastarson sem er að fara frá Rúmeníu til þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen.

95
00:58

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta