Dinkins maður leiksins

Hin bandaríska Brittanny Dinkins hrósaði liðsfélögum sínum í Njarðvík í hástert eftir að liðið sló út fráfarandi Íslandsmeistara Keflavíkur og kom sér í úrslitaeinvígi við Hauka í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Hún var valin Just Wingin' it maður leiksins.

89
05:52

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld