Skólameistarar fyrir norðan undrast störukeppni og seinagang

Enginn formlegur fundur er á dagskrá í deilu kennara og viðsemjenda. Skólameistarar norður í landi undrast þögn samninganefndar ríkisins og segja ekki boðlegt að vera í störukeppni á meðan molni undan unga fólkinu.

183
02:37

Vinsælt í flokknum Fréttir