Bíllinn hafnaði úti í á

Það fór um fyrrum Ís­lands­meistarana Braga Þórðar­son og Guðna Frey Ómars­son á dögunum er þeir lentu í hremmingum í endu­komu sinni í ral­lý­keppni þegar að Bragi missti stjórn á bíl þeirra og endaði í á.

14496
00:21

Vinsælt í flokknum Fréttir