Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segist ekki hafa áttað sig á því hversu tímafrekt starfið yrði. Líkt og hjá félagsliðum virðist vanta fleiri klukkustundir í sólarhringinn.

94
02:00

Vinsælt í flokknum Fótbolti