Tveir stungnir í gistiskýlinu Granda Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 31. ágúst 2024 17:49 Gistiskýlið við Grandagarð er hugsað fyrir yngri heimilislausa karlmenn en þar er rými fyrir 15 einstaklinga. Vísir/Hrafnkell Tveir urðu fyrir stunguárás í gistiskýlinu á Granda í dag. Hvorugur hlaut alvarlega áverka en annar hinna stungnu var sendur á slysadeild til aðhlynningar. Stuttu síðar var grunaður árásarmaður handtekinn skammt frá vettvangi þar sem hann hafði falið sig undir bifreið. Þetta kemur fram í fréttaskeyti frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir að lögreglu hafi borist tilkynning um að tveir aðilar hafi verið stungnir í gistiskýlinu, og þá hafi annar hinna særðu einnig verið rændur að sögn árásarþola. Tilkynningunni fylgdu þær upplýsingar að gerendur hafi verið tveir og þeir væru farnir af vettvangi. „Stuttu seinna kom tilkynning frá vegfaranda um grunnsamlega hegðun stuttu frá vettvangi en þar var maður sem passaði við lýsingu að fela sig undir bifreið. Hann var handtekinn af lögreglu og vistaður vegna málsins,“ segir í tilkynningu lögreglu um málið. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvort fleiri meintra árásarmanna sé leitað. Handtekinn aftur eftir að hafa verið sleppt Þá var aðili sem sleppt var úr haldi í morgun, eftir að hafa verið vistaður í fangageymslu í nótt, handtekinn á nýjan leik í dag. Sá hafði veist að starfsmanni íbúðarkjarna en komist undan lögreglu. Viðkomandi kom síðan aftur nokkru seinna og mun þá hafa reynt að brjóta sér leið inn í íbúðakjarnann þegar lögregla mætti á vettvang. Var hann þá handtekinn, aftur, og vistaður hjá lögreglu. Loks segir í fréttaskeyti lögreglunnar að tilkynnt hafi verið um aðila sem hafi verið til vandræða á bar í miðborginni. Sá ku hafa veist að starfsmanni en var horfinn á brott þegar lögregla kom á staðinn. Fréttin hefur verið uppfærð. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttaskeyti frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir að lögreglu hafi borist tilkynning um að tveir aðilar hafi verið stungnir í gistiskýlinu, og þá hafi annar hinna særðu einnig verið rændur að sögn árásarþola. Tilkynningunni fylgdu þær upplýsingar að gerendur hafi verið tveir og þeir væru farnir af vettvangi. „Stuttu seinna kom tilkynning frá vegfaranda um grunnsamlega hegðun stuttu frá vettvangi en þar var maður sem passaði við lýsingu að fela sig undir bifreið. Hann var handtekinn af lögreglu og vistaður vegna málsins,“ segir í tilkynningu lögreglu um málið. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvort fleiri meintra árásarmanna sé leitað. Handtekinn aftur eftir að hafa verið sleppt Þá var aðili sem sleppt var úr haldi í morgun, eftir að hafa verið vistaður í fangageymslu í nótt, handtekinn á nýjan leik í dag. Sá hafði veist að starfsmanni íbúðarkjarna en komist undan lögreglu. Viðkomandi kom síðan aftur nokkru seinna og mun þá hafa reynt að brjóta sér leið inn í íbúðakjarnann þegar lögregla mætti á vettvang. Var hann þá handtekinn, aftur, og vistaður hjá lögreglu. Loks segir í fréttaskeyti lögreglunnar að tilkynnt hafi verið um aðila sem hafi verið til vandræða á bar í miðborginni. Sá ku hafa veist að starfsmanni en var horfinn á brott þegar lögregla kom á staðinn. Fréttin hefur verið uppfærð.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira