Tveir stungnir í gistiskýlinu Granda Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 31. ágúst 2024 17:49 Gistiskýlið við Grandagarð er hugsað fyrir yngri heimilislausa karlmenn en þar er rými fyrir 15 einstaklinga. Vísir/Hrafnkell Tveir urðu fyrir stunguárás í gistiskýlinu á Granda í dag. Hvorugur hlaut alvarlega áverka en annar hinna stungnu var sendur á slysadeild til aðhlynningar. Stuttu síðar var grunaður árásarmaður handtekinn skammt frá vettvangi þar sem hann hafði falið sig undir bifreið. Þetta kemur fram í fréttaskeyti frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir að lögreglu hafi borist tilkynning um að tveir aðilar hafi verið stungnir í gistiskýlinu, og þá hafi annar hinna særðu einnig verið rændur að sögn árásarþola. Tilkynningunni fylgdu þær upplýsingar að gerendur hafi verið tveir og þeir væru farnir af vettvangi. „Stuttu seinna kom tilkynning frá vegfaranda um grunnsamlega hegðun stuttu frá vettvangi en þar var maður sem passaði við lýsingu að fela sig undir bifreið. Hann var handtekinn af lögreglu og vistaður vegna málsins,“ segir í tilkynningu lögreglu um málið. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvort fleiri meintra árásarmanna sé leitað. Handtekinn aftur eftir að hafa verið sleppt Þá var aðili sem sleppt var úr haldi í morgun, eftir að hafa verið vistaður í fangageymslu í nótt, handtekinn á nýjan leik í dag. Sá hafði veist að starfsmanni íbúðarkjarna en komist undan lögreglu. Viðkomandi kom síðan aftur nokkru seinna og mun þá hafa reynt að brjóta sér leið inn í íbúðakjarnann þegar lögregla mætti á vettvang. Var hann þá handtekinn, aftur, og vistaður hjá lögreglu. Loks segir í fréttaskeyti lögreglunnar að tilkynnt hafi verið um aðila sem hafi verið til vandræða á bar í miðborginni. Sá ku hafa veist að starfsmanni en var horfinn á brott þegar lögregla kom á staðinn. Fréttin hefur verið uppfærð. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Fleiri fréttir Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttaskeyti frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir að lögreglu hafi borist tilkynning um að tveir aðilar hafi verið stungnir í gistiskýlinu, og þá hafi annar hinna særðu einnig verið rændur að sögn árásarþola. Tilkynningunni fylgdu þær upplýsingar að gerendur hafi verið tveir og þeir væru farnir af vettvangi. „Stuttu seinna kom tilkynning frá vegfaranda um grunnsamlega hegðun stuttu frá vettvangi en þar var maður sem passaði við lýsingu að fela sig undir bifreið. Hann var handtekinn af lögreglu og vistaður vegna málsins,“ segir í tilkynningu lögreglu um málið. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvort fleiri meintra árásarmanna sé leitað. Handtekinn aftur eftir að hafa verið sleppt Þá var aðili sem sleppt var úr haldi í morgun, eftir að hafa verið vistaður í fangageymslu í nótt, handtekinn á nýjan leik í dag. Sá hafði veist að starfsmanni íbúðarkjarna en komist undan lögreglu. Viðkomandi kom síðan aftur nokkru seinna og mun þá hafa reynt að brjóta sér leið inn í íbúðakjarnann þegar lögregla mætti á vettvang. Var hann þá handtekinn, aftur, og vistaður hjá lögreglu. Loks segir í fréttaskeyti lögreglunnar að tilkynnt hafi verið um aðila sem hafi verið til vandræða á bar í miðborginni. Sá ku hafa veist að starfsmanni en var horfinn á brott þegar lögregla kom á staðinn. Fréttin hefur verið uppfærð.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Fleiri fréttir Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Sjá meira