Messías bjargaði stigi fyrir Genoa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2024 19:01 Marcus Thuram byrjar tímabilið af krafti en meistarar Inter misstigu sig. EPA-EFE/Simone Arveda Ítalíumeistarar Inter byrja tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á 2-2 jafntefli við Genoa. Inter sótti Genoa heim og má segja að talið hafi verið næsta öruggt að meistararnir færu heim með stigin þrjú. Annað kom á daginn. Alessandro Vogliacco kom Genoa yfir á 20. mínútu en Marcus Thuram jafnaði metin tíu mínútum síðar, staðan 1-1 í hálfleik. Marcus is off the mark for 24/25 🫡#GenoaInter pic.twitter.com/bQrryzFMM0— Lega Serie A (@SerieA_EN) August 17, 2024 Thuram kom Inter svo yfir með öðru marki sínu þegar fimm mínútur voru til loka venjulegs leiktíma en þegar komið var töluvert fram yfir venjulegan leiktíma fengu heimamenn vítaspyrnu. Junior Messías fór á punktinn en Yann Sommer varði vítaspyrnu hans. Sem betur fer fyrir Messías féll frákastið fyrir fætur hans og tókst gat hann ekki annað en skorað. Staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur leiksins. What a late equaliser means 😘#GenoaInter 2-2 pic.twitter.com/KvGgNSqCyF— Lega Serie A (@SerieA_EN) August 17, 2024 Fiorentina gerði þá 1-1 jafntefli við Parma. Albert Guðmundsson var ekki í leikmannahóp Fiorentina en hann gekk nýverið í raðir félagsins frá Inter. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Sjá meira
Inter sótti Genoa heim og má segja að talið hafi verið næsta öruggt að meistararnir færu heim með stigin þrjú. Annað kom á daginn. Alessandro Vogliacco kom Genoa yfir á 20. mínútu en Marcus Thuram jafnaði metin tíu mínútum síðar, staðan 1-1 í hálfleik. Marcus is off the mark for 24/25 🫡#GenoaInter pic.twitter.com/bQrryzFMM0— Lega Serie A (@SerieA_EN) August 17, 2024 Thuram kom Inter svo yfir með öðru marki sínu þegar fimm mínútur voru til loka venjulegs leiktíma en þegar komið var töluvert fram yfir venjulegan leiktíma fengu heimamenn vítaspyrnu. Junior Messías fór á punktinn en Yann Sommer varði vítaspyrnu hans. Sem betur fer fyrir Messías féll frákastið fyrir fætur hans og tókst gat hann ekki annað en skorað. Staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur leiksins. What a late equaliser means 😘#GenoaInter 2-2 pic.twitter.com/KvGgNSqCyF— Lega Serie A (@SerieA_EN) August 17, 2024 Fiorentina gerði þá 1-1 jafntefli við Parma. Albert Guðmundsson var ekki í leikmannahóp Fiorentina en hann gekk nýverið í raðir félagsins frá Inter.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Sjá meira