Styttist í endurkomu en framlengir ekki í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. apríl 2024 08:30 Berglind Björg fagnar einu af 12 landsliðsmörkum sínum. Getty Images/Jan Kruger Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, er við það að snúa aftur á völlinn eftir barnsburð. Hún mun þó ekki spila með PSG þar sem samningur hennar rennur út nú í sumar og það er ljóst að framherjinn knái mun færa sig um set. Landsliðskonan Berglind Björg gekk í raðir PSG árið 2022 en fékk lítið að spila á sínu fyrsta tímabili. Það var svo sumarið eftir þar sem hún staðfesti að hún væri ólétt en skórnir væru hins vegar alls ekki farnir upp á hillu. Vísir ræddi stuttlega við hinn 32 ára gamla framherja um væntanlega endurkomu á völlinn. „Það er orðið mjög stutt í það núna. Er búin að vera undir góðri leiðsögn síðan ég átti strákinn minn. Höfum verið að taka þetta í skrefum, gera mikið af fyrirbyggjandi og styrktaræfingum svo ég meiðist ekki þegar ég sný aftur.“ „Hef svo verið í bolta með einkaþjálfara í nokkrar vikur núna, þannig að þegar ég skrifa undir hjá nýju liði í sumar þá get ég byrjað á fullu. Samningurinn minn í París rennur þá út og ég mun ekki framlengja við PSG.“ View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) „Mér líður vel í líkamanum og get bókstaflega ekki beðið eftir að mæta aftur á völlinn,“ sagði Berglind Björg að lokum. Hún kom víða við á sínum ferli og spilað á Ítalíu, í Hollandi, Frakklandi, Svíþjóð, Noregi sem og heima á Íslandi. Framherjinn sem hefur spilað 72 A-landsleiki vildi þó ekki gefa upp hvar næsti áfangastaður yrði. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sjá meira
Landsliðskonan Berglind Björg gekk í raðir PSG árið 2022 en fékk lítið að spila á sínu fyrsta tímabili. Það var svo sumarið eftir þar sem hún staðfesti að hún væri ólétt en skórnir væru hins vegar alls ekki farnir upp á hillu. Vísir ræddi stuttlega við hinn 32 ára gamla framherja um væntanlega endurkomu á völlinn. „Það er orðið mjög stutt í það núna. Er búin að vera undir góðri leiðsögn síðan ég átti strákinn minn. Höfum verið að taka þetta í skrefum, gera mikið af fyrirbyggjandi og styrktaræfingum svo ég meiðist ekki þegar ég sný aftur.“ „Hef svo verið í bolta með einkaþjálfara í nokkrar vikur núna, þannig að þegar ég skrifa undir hjá nýju liði í sumar þá get ég byrjað á fullu. Samningurinn minn í París rennur þá út og ég mun ekki framlengja við PSG.“ View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) „Mér líður vel í líkamanum og get bókstaflega ekki beðið eftir að mæta aftur á völlinn,“ sagði Berglind Björg að lokum. Hún kom víða við á sínum ferli og spilað á Ítalíu, í Hollandi, Frakklandi, Svíþjóð, Noregi sem og heima á Íslandi. Framherjinn sem hefur spilað 72 A-landsleiki vildi þó ekki gefa upp hvar næsti áfangastaður yrði.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sjá meira