Rómverjar sáu rautt í jafntefli gegn Fiorentina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2023 22:06 Romelu Lukaku skoraði og sá rautt. Marco Mantovani/Getty Images Roma fékk Fiorentina í heimsókn í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Bæði lið eru í harðri baráttu um Evrópusæti og lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar sem Roma nældi sér í tvö rauð spjöld. Stjörnur Rómaborgar komu liðinu yfir á 5. mínútu leiksins. Romelu Lukaku skoraði þá eftir undirbúning Paulo Dybala. Það var eina mark fyrri hálfleiks en undir lok hans nældi Nicola Zalewski sér í gult spjald. Það átti eftir að hafa áhrif á leikinn. Þegar rúm klukkustund var liðin fékk Zalewski nefnilega sitt annað gula spjald og þa rmeð rautt. Heimamenn manni færri og það nýttu gestirnir sér strax tveimur mínútum síðar. Lucas Martinez Quarta jafnaði þá metin eftir sendingu Christian Kouame. Staðan orðin 1-1 og Rómverjar manni færri. Á 87. mínútu urðu Rómverjar tveimur mönnum færri eftir að Lukaku fékk beint rautt spjald. Á áttundu mínúta uppbótartíma fékk svo Nikola Milenković, leikmaður Fiorentina, rautt spjald þrátt fyrir að vera ekki inn á vellinum. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en alls litu sjö gul spjöld dagsins ljós og þrjú röð. Roma hold on to an important draw and make it into the Top 4 #RomaFiorentina pic.twitter.com/a2ck43rXOG— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 10, 2023 Roma er í 4. sæti með 25 stig, fjórum minna en AC Milan sem er sæti ofar. Fiorentina er í 7. sæti með 24 stig, jafn mörg og ríkjandi meistarar Napoli sem eru sæti ofar. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Sjá meira
Stjörnur Rómaborgar komu liðinu yfir á 5. mínútu leiksins. Romelu Lukaku skoraði þá eftir undirbúning Paulo Dybala. Það var eina mark fyrri hálfleiks en undir lok hans nældi Nicola Zalewski sér í gult spjald. Það átti eftir að hafa áhrif á leikinn. Þegar rúm klukkustund var liðin fékk Zalewski nefnilega sitt annað gula spjald og þa rmeð rautt. Heimamenn manni færri og það nýttu gestirnir sér strax tveimur mínútum síðar. Lucas Martinez Quarta jafnaði þá metin eftir sendingu Christian Kouame. Staðan orðin 1-1 og Rómverjar manni færri. Á 87. mínútu urðu Rómverjar tveimur mönnum færri eftir að Lukaku fékk beint rautt spjald. Á áttundu mínúta uppbótartíma fékk svo Nikola Milenković, leikmaður Fiorentina, rautt spjald þrátt fyrir að vera ekki inn á vellinum. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en alls litu sjö gul spjöld dagsins ljós og þrjú röð. Roma hold on to an important draw and make it into the Top 4 #RomaFiorentina pic.twitter.com/a2ck43rXOG— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 10, 2023 Roma er í 4. sæti með 25 stig, fjórum minna en AC Milan sem er sæti ofar. Fiorentina er í 7. sæti með 24 stig, jafn mörg og ríkjandi meistarar Napoli sem eru sæti ofar.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Sjá meira